Dagblaðið - 30.11.1979, Qupperneq 28
36
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1979.
Viðgerðir, réttingar.
önnumst allar almennar viðgerðir,
réttingar og sprautun. Leggjum áherzlu
á góða þjónustu. Litla bílaverkstæðið,
Dalshrauni 12, Hafnarfirði, sími 50122.
Bifreiðaeigendur,
önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir,
kappkostum góða þjónustu. Bifreiða og
vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn.,
simi 54580.
Bílaviðskipti
zA
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Ford Falcon árg. ’66
til sölu, sjálfskiptur, allur nýyfirfarinn,
einnig til sölu Fiat 128 árg. ’71 og Fíat
127 árg. 72 til niðurrifs. Uppl. í sima
92-3540 eftirkl. 7.
Mazda 616 árg. 76
til sölu, sparneytinn og fallegur bill.
ekinn 46 þús. km. Dráttarkrókur og'
aukafelgur. Skipti á bíl á verðbiiinu 6—
900 þús. koma til greina. Uppl. I sima
40540 eftirkl. 19.30.
by PETER O'DONNELL
V
Já... ekki vegna
hæfni, hún var gróf og
ófáguð...
Til sölu Toyota Crown
árg. 72, góður og sparneytinn blll. Verð
■ca. 1600 þús., staðgreiðsluverð 1100
þús. Uppl. I sima 34411 eftir kl. 7.
Chevrolet Nova árg. 74
til sölu, 6 cyl., beinskiptur. Skipti
möguleg á Bronco eða Toyota jeppa.
Einnig hljómtæki á góðu
staðgreiðsluverði. Uppl. i sima 43513
eftir kl. 7.
Cortina 1300 árg. 71
til sölu, ágætur blll, vel útlitandi, verð
800 þús., samkomulag með greiðslur. Til |
sýnis að Borgarbilasölunni. Uppl. I sima
39719 ákvöldin.
Tilboð óskast
I Citroén GS árg. 72 með úrbræddri vél.
Gott ástand að öðru leyti. Útvarp og
segulband, góð sumardekk og 2 vetrar-
dekk fylgja. Til sýnis að Skálaheiði 3,
Kóp., simi 41596.
Til sölu er gulur Fiat 127
árg. 74, fallegur og sparneytinn bíll í
góðu lagi. Uppl. I síma 99—3883.
Volvo GL 79 óskast
í skiptum fyrir Mazda 929 station.
Staðgreiðsla á milli. Uppl. I sima 33417.
Mercedes Benz disil
Til sölu Mercedes Benz dísil árg. 75.
Uppl. I sima 32400.
CilioénCX2200 árg.77
dísil til sölu. Skipti koma til greina. Uppl.
ísíma 36081.
Til sölu Fiat 127 árg. 74.
Uppl. eftir kl. 7 föstudag og alla helgina í
sima 92—6621.
Saab árg. ’67 station
til sölu. Verð 250 þús. Uppl. í síma
31744 alladaga.
Citroen DS tii sölu,
þarfnast smáviðgerða, fæst á góðum
kjörum ef samið er strax. Sími 77057.
Góð toppgrind
á frambyggðan rússajeppa óskast til
kaups. Uppl. I sima 40059 eftir kl. 7.
Toyotasalurinn,
Nýbýlavegi 8, Kóp., auglýsir: Toyota
Corolla 73, Toyota Corolla station 73'
Toyota Cressida station sjálfskipt 78,
einnig Toyota Landcruiser 77, stærri
gerðin. Toyotasalurinn, Nýbýlavegi 8,
Kóp., sími 44144. Athugið, okkur
vantar bila á söluskrá.
Tilboð óskast i Ford Escort
NG 91376, skráðan 74, ekinn 65 þús.,
þarfnast Overhaul, berist DB merkt
„0000100”.
Bilabjörgun-varahlutir:
Til sölu notaðir varahlutir í Rússajeppa,
Sunbeam, VW, Volvo, Taunus, Citroén
GS, Vauxhall 70 og 71, Cortinu 70,
Chevrolet, Ford, Pontiac, Tempest,
Moskvitch, Skoda, Gipsy og fl. bíla.
Kaupum bila til niðurrifs, tökum að
okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11—19.
Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma'
81442. I
Óska eftir drifi
I Ford Galaxie ’67. Uppl. I síma 43024
eftir kl. 5.
Fiat 132 árg. 74,
til sölu, lítiö ekinn, góð kjör. Til sýnis í
Reykjavík. Uppl. í síma 99-6139.
327 Chevroletvél
til sölu, einnig 9 tonna Fordhásing,
vökvastýri úr Rambler og Dodge, einnig
diskabremsur I Dódge. Uppl. í sima
77424.
Til sölu Mercedes Benz 220
árg. ’69, sjálfskiptur í góðu lagi. Fæst á
góðum kjörum, skipti á ódýrari. Uppl. I
sima 66476.
International Travel
til sölu með drifi á öllum hjólum, 6 cyl
dísilvél, vökvastýri og spil. Á sama stað
er til sölu VW 1300 70. Uppl. I síma
24103 og 18494 ákvöldin.
Fiat 131 árg. 77
til sölu. Uppl. i sima 14770.
Til sölu Turbo 400
sjálfskipting, nýupptekin, og B og M
3500 snúninga Corverter og Hurst
skiptir og glussakælir. Selst saman eða
sitt i hvoru lagi. Einnig til sölu 10 bolta
Chgvrolethásing með nýrri splittingu og
kambi og pinion. Drifhæð, 4,56 á móti
einum. Uppl. í síma 29230 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Til sölu Land Rover
árg. ’67. Uppl. í sima 42769.
Óska eftir að kaupa
lítinn bíl, 400 út og 150 á mán., aðeins
góður bíll kemur til greina. Uppl. i sima
77464.
Kvartmfluklúbburinn heldur
kvikmyndasýningu laugardaginn 1.
desember kl. 21 Laugarásbiói. Stjórnin.
Til söiu 8 cyl Willys
jeppi sem er allur í nýrri standsetningu,
má borgast á vixlum. Góður bill. Uppl. I
síma 37126.
Til sölu Toyota Crown
árg. ’68, einnig til sölu á sama stað vél,
girkassi og drif úr Renault R 10. Uppl. I
síma 93-6707.
Escort 1300 árg. 74
til sölu, góður bíll, gott verð ef samið er
strax. Uppl. i sima 84449.
Range Rover árg. 72
til sölu, góður blll, ný snjódekk, skipti
möguleg á ódýrari, einnig möguleiki á
hagstæðum greiðslukjörum. Uppl. í
síma 20160 og 39373 í dag og næstu
daga. ..
Toyota Corolia
Til sölu Toyota Corolla árg. 74, ekin 64
þús., skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl.ísíma 31682.
Til sölu notaðir
varahlutir i eftirtalda bíla VW árg. 71
1303 og VW eldri, Rambler ’64
American, vélar, gírkassar, drif, boddí-
hlutir o.fl. Sími 39225.
Óska eftir
gangfærum bil, allt að 300 þús. kr. Uppl.
hjá auglþj. DBI síma 27022.
H-116
Höfum varahluti I
Fiat 125 P 72, Saab 96 ’68, Audi 110
70, Fiat 127, 128 og 124, Cortina 70,
Volvo ’65, franskan Chrysler 72
Peugeot 404 ’69. Einnig úrval af kerru-
efni. Höfum opið virka daga frá kl. 10—
3. Sendum um land allt. Bilapartasalan,
Höfðatúni 10, sími 11397.
Til sölu VW árg. ’69
með nýrri skiptivél frá Heklu, nýupp-
■teknu brertisukerfi. Nýr hljóðkútur og
nýupptekinn stýrisgangur og margt
fleira. Með útvarpi og kassettutæki, ný-
skoðaður 79. Nótur fylgja fyrir 400 þús.
Verð aðeins 600 þús. Uppl. í sima
77339.
Austin Mini árg. 74
til sölu. Uppl. I síma 44571.
Cortina árg. 71
Til sölu er Cortina árg. 71, góður bill,
verð aðeins 650 þús. gegn staðgreiðslu,
750 þús. með greiðsluskilmálum, einnig
vél I Cortinu árg. 70. Uppl. i slma 92-
2784.
Austin Mini árg. 74
til sölu, góður bíll, gott verð ef samið er
strax. Uppl. i síma 31502.
fakið eftir:
Við bjóðum þér að aka bílnum
nýbónuðum heim. Tökum að okkur
bónun og hreinsun á ökutækjum og þú
keyrir bílinn gljáandi fægðan. Góða
gamla handbragðið. Nýbón, Kambsvegi
18, sími 83645.
Ford Galaxie árg. ’68
til sölu, 8 cyl, 302 kúb., sjálfskiptur,
glimmer flake lakk. Gullfallegur og
góður bill. Skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í Bilasölunni Skeifunni,
sími 84848 og 44769 á kvöldin.
Get tekið bfla
í geymslu i vetur í upphituðu húsnæði
Uppl. i síma 38555 frá kl. 1—6 á daginn.
Ódýrt.
Til sölu 20 1 bensín á 450 þús. gegn
staðgreiðslu. Með þvi fylgir Plymouth
Valiant árg. ’68, 6 cyl, beinskiptur, ný-
upptekinn, skoðaður 79, eyðir 14 I á
100. Uppl. I síma 38228, Kristín, á
vinnutima.
Subaro 1600 4 WD 1978
Til sölu Subaru 1600 WD 1978 Ekinn
28 þús. km. Til sýnis i sal Véladeildar
Sambandsins Ármúla 3, simi 38900.
Uppl. á kvöldin i sima 42507.
VW 1300 árg. 71
til sölu, litur gulur, verð 700 þús. 400 út
afgangur eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 92-3457.
Volvo 144 DL
árg. 72 til sölu. Góður bíll, skær-
gulur að lit. Uppl. i sima 83007 nasstu
kvöld.
Til sölu Scania 36 Super
árg. ’66, gírkassalaus. Uppl. gefur
Hreggviður í sima 97-2343 eða 97-2243.
Vörubill til sölu.
Volvo NB 86 árg. ’66. Billinn þarfnast
ýmiss konar lagfæringar. Uppl. í síma
73466 á kvöldin.
Húsnæði í boði
Keflavfk.
Einstaklingsibúð er til leigu, reglusemi
og góð umgengni áskilin. Uppl. í sima
92-1705.
2ja herb. ibúð
við Miðvang í Hafnarfirði til leigu nú
þegar um óákveðinn tíma. Tilboð
sendist DB fyrir mánudagskvöld merkt
„Miðvangur 37”.
3-4ra herb. fbúð
í Hafnarfirði til leigu nú þegar í 6 mán-
uði. Tilboð sendist DB fyrir mánudags-
kvöld merkt „Álfaskeið 38”.
Kaupmannahafnarfarar.
2ja herb. íbúð til leigu í miðborg Kaup-
mannahafnar fyrir túrista. Uppl. í sima
20290. Sjónvarpssokkar óskast á sama
stað.
UAZ árg. 75,
til sölu, dísilvél, 4ra gíra kassi, öku-
mælir, ekinn 40 þús. með góðu húsi,
góður bíll fyrir veturinn. Útb. 2 1/2
milljón, eftirstöðvar, samkomulag,
Uppl. í síma 66396 eftir kl. 18.
Ford Escort,
vestur-þýzkur, árg. 74, til sölu, litillega
skemmdur eftir umferðaróhapp, að öðru
leyti í góðu lagi. Uppl. I síma 24601.
Cortina 1300 árg. 71,
nýyfirfarin til sölu. Uppl. í síma 40694.
Bileigendur.
Getum útvegað notaða bensin- og
dfsilmótora, girkassa og ýmsa
boddfhluti i flesta evrópska bila. Uppl. í
sima 76722.
1
Vörubílar
i
Óska eftir að kaupa
5 tonna vörubil í góðu standi. Nánari
uppl. eru gefnar í síma 94-2183,2110 og
2155.
Húsráðendur, leigutakar.
Sparið tima, fé og fyrirhöfn. Húsaleigu-
miðlunin, Hverfisgötu 76, 3. hæð. Sími
13041 og 13036. Fyrirgreiðsla,
þjónusta. Opið frá 10 f.h. til 22 alla
daga vikunnar.
Leigumiðlunin Mjóuhlið 2.
Húsráðendur: Látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum
leigjendur að öllum gerðum íbúða,
verzlana og iðnaðarhúsa. Opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 1—5.
Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, simi 29928.
Húsnæði óskast
Ungur maður óskar
eftir að taka herbergi á leigu, helzt í
Reykjavik. Reglusemi heitið. Uppl. í
sima 40899 eftir kl. 7 á kvöldin.
Móðir með 1 barn
óskar eftir 1—2ja herb. ibúð, helzt í
Kópavogi, vesturbæ, annaö kemur til
greina. Simi 41052.