Dagblaðið - 30.11.1979, Page 30

Dagblaðið - 30.11.1979, Page 30
38 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1979. Veðrið Minnkandi norAaustan átt fram eftír degi. Slydda eða snjókoma fyrir norðan. Bjart veður verður sunnan- lands en'gengur í vaxandi suðaustan átt og þykknar upp með rigningu vestanlands ( fyrramálið. Heldur hlýnar (veðri þegar l(ða fer á daginn. Veður kl. 6 ( morgun: Reykjavlt norðnorðaustan 4, léttskýjað og 1 stíg, Gufuskálar norðaustan 5, hálf- skýjað og 1 stíg, Gaharviti norðaustan 4, frostrigning á siðustu klukkustund og 0 stíg, Akureyri sunnan 2, slydduól og 1 stíg, Raufar- höfn norðaustan 4, snjókoma og 1 stíg, Dalatangi norðan 1, léttskýjað og 0 stíg, Höfn ( Homafirði norðnorð- vostan 3, léttskýjað og 0 stíg, og Stór- höfði ( Vestmannaeyjum norönorð- vostan 6, léttskýjað og -1 stíg. Þórshöfn I Færeyjum veðurskeyti vantar, Kaupmannahöfn rigning og 6 stíg, Osló skýjað og 3 stíg, Stokkhólmur léttskýjað og 4 stíg, London rigning og 11 stíg, Hamborg skýjað og 7 stig, Paris þokumóða og 1 stíg, Madrld heiðrfct og -2 stíg, MaHorka léttskýjað og 2 stíg, Lissa- bon þokumóða og 8 stíg og New York heiðrikt og -1 stíg. AndSát Guðrún Oddsdóllir lézt sunnudaginn 11. nóv. Hún var fædd í Nýjabæ 28. ágúst 1888, dóttir Odds Bjarnasonar og Elínborgar Sverrisdóttur frá Króki í Meðallandi. Guðrúin var gift Gísla Sigurðssyni frá Hellum í Mýrdal. Gísli lézt 13. jan. 1943. Guðrún og gísli eignuðust einn son, Þorstein, sem býr í Nýjabæ. Guðrún var jarðsungin frá Prestbakkakirkju á Síðu laugardaginn 17. nóv. sl. Helga Jóhannesdóttir lézt þriðju- daginn 13. nóv. Hún var fædd 26. júlí 1898 í Syðri-Villingadal í Eyjafirði. Helga var dóttir Jóhannessonar Rand- verssonar frá Jökli í Eyjafirði og Ólínu Ragnheiðar Jónsdótur frá Hólum í Eyjafirði. Árið 1905 lézt móðir Helgu, fór hún þá í lóstur til Sigríðar móður- systur sinnar að Skálds'öðum í Eyja- firði. Helgadvaldi þar í tvö ár. Síðan fer hún til vandalausra hjóna að Kola- grímsstöðum i Eyjafirði, en þaðan fer hún til Jóhannesar bróður síns og konu hans Sæunnat Steinsdóttur árið 1909. Hjá þeim var hún til ársins 1915 er hún flutti til Geirlaugar systur sinnar og Jóns Þ. Björnssonar á Sauðárkróki. Helga giftist Þorvaldi Þorvaldssyni árið 1919. Hann var sonur hjónanna Þorvalds Gunnarssonar og Rannveigar Þorvaldsdóttur. Þorvaldur maður Helgu lézt árið 1930. Þau eignuðust sjö börn. Eftir lát manns síns vann Helga við ýmis störf, m.a. við mötuneyti sjómanna á Siglufirði, og var ráðskona hjá vega- og brúargerðarmönnum á sumrin, einnig var Helga ráðskona við mötuneyti sjómanna á Suðurnesjum. Síðustu áratugina vann Helga hjá Fiskiðju Sauðárkróks. Helga var jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju laug- ardaginn 24. nóv. sl. Guðrún Sigurhjartardóttir lézt þriðju- daginn 27. nóv. Hún verður jarðsungin frá Lágafellskirkju laugardaginn 1. des. kl. 11 f.h. Halldóra Sigurðardóttir lézt að Hrafnistu þriðjudaginn 20. nóv. Útför hennar hefur farið fram. Ragnheiður Árnadóttir, Hrannarstíg 3 Reykjavík, lézt í Södersjúkrahúsinu í Stokkhólmi þriðjudaginn 20. nóv. EMavfi) ti sðlu Til sðlu Rafha eldavél (kubbur). Verð 90.000 kr. Sími 44043. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Ökukennsla Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á nýjan Volvo árg. ’80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Hagstætt verð og greiðslukjör. Hringdu í sima 40694 og þú byrjar strax. öku- kennsla Gunnars Jónassonar. ökukennsla — æflngatimar — hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar. Nemendur greiða aðeins tekna tima. ökuskóli og öll próf gögn ef óskað er. Jóhann G Guðjóns son, simar 21098 og 17384. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á nýjan Mazda 323 station. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guð- mundur Einarsson ökukennari, simi 71639.______________________________ Ökukennsla-Æfingatimar. Get nú aftur bætt við nemendum, kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. ’80, númer R—306. Nemendur greiða aðeins tekna tíma, greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, simi 24158. Ökukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. _ _ Tíenni á nýjan Audi. Nemendur greiða 'aðeins tekna tima. Nemendur geta .byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef! ^óskaðer. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsla Kenni á Datsun árg. ’78. Pantið reynslu- tíma og 1 þeim tima kynni ég ykkur námsefniö og þær nýjungar og þau kjör sem ég hef upp á að bjóða. Ath. að mjög hagstætt er ef tveir til þrír panta saman. P.S.: Allar kennslubækur fáið þið ókeypis. Sigurður Gislason, simi 75224. ökukennsla — æfingatínar. ’ Kenni akstur og meðferð oifreiða, kenni á Mazda 323 árg. ’78. Ckuskóli og öll prófgögn fyrir bá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson.^ími 81349. °ðkukennsla — æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 árg. 79, engi". skyldutimar, nemendur greiði aðeins tekna tíma. ökuskóli ef óskað er. Gunn- ar Jónasson, simi 40694. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. 79, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Ingibjörg S. Gunnars- dóttir, sími 66660. Ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. Öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Njótið eigin hæfni, engir skyldutimar, greiðsla eftir samkomulagi. Friðrik A. Þorsteins- son, sími 86109. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni a Mazda 626 hardtop árg. 79. ökuskóli á vegum ökukennarafélags Islands og prófgögn fyrir þá sem þess' ióska. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600, engir lágmarks- tímar, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Nýir nemendur geta byrjað strax. Guðmundur Haraldsson ökukennari, simi 53651. Afmæil Gengið Endurskin I skammdegi Nú i svartasta skammdeginu leggur Slysavarnaféiag islands enn áherzlu á notkun endurskinsmerkja. Til að minna á þau vill félagið nota kjördagana sem i hönd fara með dreifingu limmiða til aö mina alla á að bera endurskinsmerki. Munu slysavamadeildir og björgunarsveitir dreifa þessum miöum á flesta kjörstaði um land allt. Limmiðarnir, sem bera áletrunin „Endurskin í skammdegi”, eru ekki sjálfir endurskinsmerki heldur einungis áminning um að bera slík merki. Allir, sem | feröast um eftir að dimma tekur eða þegar skyggni er, slæmt, hafa séð hversu erfitt ei að sjá gangandi veg- faranda án endurskinsmerkja. Sé það hinsvegar notaö| gegnir öðru máli. Þá sést vegfarandi mikiðfyrr. Það er þó ekki nóg að bera endurskinsmerki ef þaðj sést ekki úr bil sem nálgast vegfaranda. Séj endurskinsmerkiö aðeins haft á baki cins og er alltof, algengt þá sézt það ekki þegar gengið er á mótij umferð, eins og á að gera þar sem eru ekki gagnstéttar. Merkin þarf að hafa þannig að þau sjáist vel. Einnig er hægt að fá merki sem eru límd eða saumuð á flikina. Þá eru það tvö stór merki, sem eru sett á flikina að aftan og framan svo neðarlega sem auöiö er og tvö litil sem eru sett fremst á ermarnar. Þar sem þvl verður við komið verða endurskinsmerkin höfð til sölu. Leigjendasamtökin: Opiðhúsé laugardag Leigjendasamtökin halda opið hús i húsakynnum sinum að Bókhlöðustig 7 kl. 3—6 nastkomandi laugardag. Georg H. Tryggvason, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra og Jóhanna Sigurðardóttir fv. alþingismaður mæta og spjalla við gesti. Ætlunin er aö hafa opið hús næstu iaugardaga og fá stjórnmálamenn í heimsókn til skrafs og ráðagerða. Siðastliðinn laugardag mættu Guðrún Helgadóttir, borgarfulltrúi Alþýðubandalags, og Gerður Steinþórs- dóttir, formaður Félagsmálaráðs Reykjavíkur. Fiskiðn heldur námskeið að Hótel Loftleiðum FISKIÐN, fagfélag fiskiðnaöarins, efnir til námskeiðs að Hótel Loftleiöum, ráðstefnusal, dagana 30. nóvember og 1. desember nk. Á námskeiðinu verður fjallað um þá rafeindatækni sem nú er að ryðja sér til rúms innan fiskiðnaðarins. Þessi nýja tækni mun gjörbylta vinnu- og skráningaraðferðum við vinnsluna. Á námskeiöinu verða fluttir fyrirlestrar og tæki sýnd sem notuð veröa varðandi þessa tækni, sjá meðfylgjandi dagskrá sem einnig gildir sem boðskort. Kabarett f Valaskjálf Laugardaginn 1. des munu Tónkórínn og leikfélagiö standa fyrir skemmtikabarett i Valaskjálf. Verður hann með svipuðu sniði og kabarett sá sem áðumefnd félög héldu fyrir tveimur árum, þaö er að segja söngur og gamanmál ýmiss konar, frumsamin, stæld og stol- in. Frægasta fatafella Austurlands mun mæta á stað- inn og einnig má búast viö aö draugar riði húsum. Aðstandendur Kabarettsins sjá ekki fram á annað en að almennt kvöldbann verði að gilda, þannig að unglingar innan 14 ára aldurs fái ekki aögang nema i fylgd með fullorðnum. Gleðin hefst kl. 9 og svo verður dansur aftaná og mun Slagbrandur stjórna honum. Vonandi geta Héraðsbúar slitið sig frá einglyminu eina kvöldstund til að létta skapið í skammdeginu og kosningaslagnum. Fjöldinn allur af málverkum er geymdur í vel einangraflri málverkageymslu í kjallara hússins. Þessar gömlu perlur eru stundum teknar upp og hafflar til sýnis fyrir almenning á hinum ýmsu Ævintýramyndir Ásgríms á haustsýningu Haustsýning stendur nú yfir í Ásgrimssafni. Er þetta 47. sýning safnsins og er hún helguö bamaári. Á, sýningunni em sagna- og atburðamyndir. Ásgrimur er ekki aðeins þekktur fyrir iandslagsmyndir sinar. Hann teiknaöi líka persónur úr þjóðsögum og ævintýrum | scm öll börn þekkja. Nokkrar sagnamyndir hans eru einnig málaðar með olíu- og vatnslitum. Myndir úr ævintýrum um Hlyna konungsson eru i • vinnustofu listamannsins. Einig myndin Börn i leik, sem máluð var frostaveturinn 1918. Á aðalvegg i vinnustofunni eru sex vatnslitastúdíur frá árinu 1946, allar úr þjóðsögunum A heimililista mannsins er sýnirig á teikningum og vatnslita- myndum, sem allar eru úr þekktum sögum t.d. Djákninn á Myrká, Tröllin á Hellisheiði, Búkolla,' Álfakirkjan, Mjaðveig Mánadóttir o. fl. Þjóðsagnaheimur islenzkra bókmennta var Ásgrími Jónssyni jafnan mikil uppsprettulind. Má geta þess aö siðasta verkið sem hann vann, aðeins fjórum dögum j fyrir andlát sitt, var teikning úr ævintýrinu um Sigurð konungsson. Listamaðurinn var þá rúmliggjandi á sjúkrahúsi og gat ekki lokiö við myndina. ■' Á jólakorti safnaðarins í ár er eftirprentun af vatns | litamyndinni Á ferð yfir Kaldadal, máluö árið 1922. Er þaðein af öndvegismyndum safnsins. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur er ókeypis. Vilhjálmur Ingibergsson húsasmiöur, Byggðarholti 4Mosfellssveit, er 70 ára í dag, föstudag 30. nóv. Hann verður að heiman. Bjargey Jóhanna Júliusdóttir, Sólvalla- götu 12 Keflavík, verður jarðsungip frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 1. des. 13.30. Endurskm * í Kvenfélag Neskirkju Kaffisala á kosningadaginn, 2. des., hefst kl. 3 í safnaðarheimili Neskirkju. Komið og takið úr ykkur kosningahrollinn um leið og þið styrkið gott málefni. Tekiö á móti kökum frá klukkan 10 sama dag. Hlutavelta Þessir brosmildu snáðar héldu hlutaveltu að Unufelli um daginn. Þar var hægt að fá kökur, popp og ýmislegt dót. Þeir heita, talið frá vinstri, Geir Hilmarsson, 9 ára, Arnar Gunnarsson, 7 ára, og Birgir Hilmarsson, 7 ára. Starfsmannafélagifl Sókn Úthlutun er hafin úr Vilborgarsjóði. Umsóknir berist skrifstofunni fyrir 10. des. sýningum Ásgrímssafns. — Þessi mynd var tekin er DB heimsótti sefnifl fyrír (yeimur árum. DB-mynd Bjarnleifur. GENGISSKRÁNING Ferflmanna- NR. 228 — 29. nóvember 1979 gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 391.40 392.20 431.42 1 Steríingspund 852.00 853.70* 939.07* 1 Kanadadollar 334.25 334.95* 388.45* 100 Danskar krónur 7523.30 7538.70* 8292.57* 100 Norskar krónur 7825.65 7841.65* 8825.82* 100 Sœnskar krónur 9342.00 9381.00* 10287.10* 100 Finnsk mörk 10451.30 10472.60* 11519.86* 100 Franskir frankar 9552.75 0S72.25* 10529.48* 100 Belg. frankar 1378.65 1381.45* 1519.60* 100 Svissn. frankar 23946.20 23995.10* 26394.61* 100 Gyllini 20114.10 20155.20* 22147.72* 100 V-þýzk mörk 22454.25 22500.15* 24760.17* 100 Lfrur 47.73 47.83 52.81 100 Austurr. Sch. 3112.50 3118.90* 3430.79* 100 Escudos 782.80 784.40* 862.84 100 Pesetar 589.50 690.70* 649.77* 100 Yen 157.09 157.42 173.16 1 Sérstök dróttarróttindi 509.66 510.70* * Breyting fró sfðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.