Dagblaðið - 30.11.1979, Side 38

Dagblaðið - 30.11.1979, Side 38
. * 46 ívar hlújárn /3&S($ I IvanhoGt ■ /’Sevé/rSvZt&a-' I » l ™ BIZABtTH •TAYLOR Hin fræga og vinsæla kvikmynd eftir riddarasögu Sir Walters Scott íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og9. Búktalarinn MAGIC Hrollvekjandi ástarsaga. Frábær ný bandarísk kvik’- mynd gerð eftir samnefndri skáldsögu William Goldman. Einn af bestu þrillerum síðari ára um búktalarajin Corky,. sem er að missa tökin á raun- veruleikanum. Mynd sem hvarvetna hefur hlotið mikið Íof og af mörgum gagnrýn- endum verið líkt við „Psycho”. Leikstjóri: Richard Attenborough Aðalhlutverk: Anthony Hopkins Ann-Margret og Burgess Meredith. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og9. tlMI 32171 Brandara- karlarnir Tage og Hasse í Ævintýri Picassós Óviðjafnanleg ný gaman- mynd, kosin bezta mynd ársins ’78 af sænskum gagn- rýnendum. íslenzk blaðaummæli: Helgarpósturinn: ★ ★ ★ ,,Góðir gestir í skammdeg- inu.” Morgunblaöið: „ÆP er ein af skemmtilegum myndum sem gerðar hafa verið síðari ár.” Dagblaðið: „Eftir fyrstu 45 min. eru kjálkarnir orðnir máttlausir af hlátri.” Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. íslenzkurtexti. hcfnarbíó STEVE v McQUEEN Hin spennandi og skcmmti- lega kappakstursmynd í litum og Panavision með mörgum frægustu kappaksturshetjum heims. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 MBll «<M1113*4 i1* „Ó, GUÐI" Bráðskemmtileg og mjög vel gerð leikin, bandarísk gaman- mynd í litum. — Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd, við miklaaðsókn. Aðalhlutverk: George Burns, John Denver (söngvarinn vinsæli) Mynd sem kemur fólki j gott skap ískammdeginu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1979. , caattn wtwmbonai naua - Van Nuys Blvd. (Rúnturinn) Glens og gaman, diskó og spyrnukerrur, stælgæjar og pæjur er það sem situr í fyrir- rúmi í þessari mynd, en eins og einhver sagði: „Sjón er sögu ríkari”. Leikstjóri: William Sachs Aðalhlutverk: Bill Adler, Cynthia Wood, Dennis Bowen. Tónlist: Ken Mansfield. Góða skemmtun. • Mynd fyrir alla fjölskylduna. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. *jmi 9’^'» OLIVER Verðlauna- kvikmyndin Heimsfræg verðlaunakvik- mynd í litum og Cinema Scope. Mynd sem hrífur ung*; og aldna. Mynd þessi hlaut’ sex Oscars-verðlaun 1969. Leikstjóri: Carol Reed. Myndin var sýnd í Stjörnu- biói árið 1972 við metaðsókn. Aðalhlutverk: Mark Lester, Ron Moody, Oliver Reed, Shani Wallis. Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti TÓNABÍÓ ■IMI31112 Audrey Rose WHO WERE YOG? WHO WERE YOG? WHO WERE YOG? QfhuMy/Jfase A hauntlng vUlon of reáncamaUon that wlll change youi idea* about U< afler death forever. Ný, mjög spennandi hroll- vekja byggö á metsölubókinni Audrey Rose eftir Frank De Felitta. Leikstjóri: Robert Wise. Aöalhlutverk: Anthony Hopkins Marsha Mason John Beck Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.15 og9.30. Kötturinn og kanarífuglinn Hver var grímuklæddi óvætt-- urinn sem klóraði eins og köttur? — Hver ofsótti erf- ingja hins sérvitra auðkýf- ings? — Dulmögnuð — spennandi iitmynd, með hóp úrvalsleikara. Leikstjóri: Radley Metzger. íslcnzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B Launráð í Amsterdam Amsterdam — London — Hong-Kong — spennandi mannaveiðar, barátta við' bófaflokka. Robert Mitchum Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9,05 og 11.05. C— ------Sfllur Verðlaunamyndin Hjartarbaninn íslenzkur lexti. Bönnuð ínnan 16 ára. 23. sýningarvika Sýndkl. 9.10. Víkingurinn Spennandi ævintýramynd. Sýndkl.3,10 " 5,10 og 7,10. ------salur D-------- Grimmur leikur Hörkuspennandi litmynd. Saklaus — en hundeltur a. bæði fjórfættum og tvifætt- um hundum. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11. SlMI 22140 Síðasta holskeflan (The last wave) Áströlsk litmynd, þrungin spennu frá upphafi til enda og lýsir náttúruhamförum og mannlegum veikleika. Leikstjóri: PeterWeir Aðalhlutverk: Richard Chamberlain Olivia Hamnett íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og9. 'Sir.iSOISj* Late Show Hörkuspennandi sakamála- mynd. Sýnd kl. 9. DB TIL HAMINGJU... ... með 10 6ra afmælið l.des.,Siggiminn. Mamma, pabbi og Dodda. . . . með daginn, Sigurrós min, og nýja bilinn. Lalli, Eygló, Kristjana, Bryndís og Birgir. ,. . . með daginn, sem var 14. nóv., Jóhanna mín. Vonandi gengur allt vel hjá þér...? Kærkveðja, Guðrún. . . . með afmælisdaginn, þinn 24. nóv. Gangi þér vel öll árin sem eftir eru. Tengdaforeldrar. . . . með 9 ára afmælið 14. nóv., Erla Björg min. Amma, afi og kraklcarnir i Sandgerði. ... með bilprófið, Hjörtur minn. Þin „SS”. . . . með 22. nóv., Sigga min. Slepptu þér nú ekld alveg, biddu þangað til i jólafrílnu. Þín vinkona Gurrý. . . . með 4 ára afmælið, elsku Óskar Ingi minn. Vonandi fer Nonni kisu- kettlingur bráðum að koma. Mamma og pabbi. . . . með 30. afmælisdag- inn, elsku Steinar. Pabbi, mamma, systur, mágar og systrabörn. . . . með 19. áfangann, elsku Sæa. Stattu þig vel í •Stórmálinu. Tvær vinkonur. . . . með afmælið og öll fimmtán árin, Hanna og Helga. Aðdáendur. . . með 8 ára afmælis daginn, elsku Eiki. Lilja og Steinar. . . . með afmælið 30. nóv., elsku Friðrik minn. Pabbi, mamma og systkini. . . . með afmælið um daginn, Hinrik. Mamma og allir heima. . . . með 19 ára afmælið 26. nóv., mamma min. Henry og pabbi. 1 Útvarp Föstudagur 30. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklasslsk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.25 Miðdeglssagan: „Glugginn” eftir Corwell Woolrigh. Ásmundur Jónsson þýddi. Hjalti Rögnvaldsson leikari les slðari hluta sögunnar. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 l^sin dagskrá nsstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttír. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Utli bamatíminn. Umsjónarmaður tlmans, Sigrlður Eyþórsdóttir, stödd á barna- bókasýningu á Kjarvalsstöðum. Þar ilytja Guðrún Þ. Stephensen og Hákon Waage stuttan kafla úr „FjaUkirkjunnr eftir Gunnar Gunnarsson og Þórey Axelsdóttir les sögur- eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur og Ásgeröi Búadóttur. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „EUdor” eftir AUan Carner. Margrét ömólfsdóttir les þýðingu sina (2). 17.00 Stódegistónleikar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Vlósjá. 19.45 Tilkynningar. 20.10 Gestur I átYarpssab Zygmunt Krauze frá Póllandi lelkur á planó verk eftirr Tomasz Sikorski, Andrzej Dobrovelski, sjálfan sig og Henry CoweU. 20.45 Kvöldvaka. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Minning stúdents um 1. deserober fyrir 40 árum. Bórður Jakobsson Iðgfræðingur flytur frásöguþátt. 23.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ItAJ-ll.l.lh.U.M . Vi ............. II * w* Föstudagur 30. nóvember 20.00 Frittir og reOnr. 20.30 Auglýsingtr og <ia*xkrá. 20.40 SitonrokOO. Þoigeir Astvakisson kynnir vinsæi dargurlög. 21.15 HringborOsumrKöur. Að undanförnu hafa stjðmniilin sctt svip sinn 4 sjénvarpsdag- skrána. Þetta er siöasti umrseöuþáttur fyrir alþingiskosningamar 2. og 3. descmber. Rxti verður við formenn þeirra stjörnmálaflokka, sem bjóða fram um allt land. Stjómandi Guðjdn Einarsson. 22.45 Hugdirfska og hetjulund. s/h (Bonnie Scotland). Bandarisk gamanmynd frá árinu 1935 með filagana Suui Laurcl og Oliver Hardy (Gog og Gokke) I aðalhlutverkum. ' Söguhetjumar tvær, Laurel og Hardy, eru dæmalusir hrakfallabálkar. heir koma til Skotiands að vitja arfs. En ekki eru ailar fcrðir til fjár og fyrir einskæra óheppni eru þeir skráðir i herinn og sendir til lndlands. Þýðandi BjOra Baldursson. 00.05 Dagskrirlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.