Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1980. . 3 HVER A FRÍMERKIN? Magnús Hlynsson, Þórsgötu S Eski- firði, hringdi: Ég var að fá sendingu að sunnan í bögglapósti. Með pakkanum fylgdi póstkröfubréf og á því var fjöldi frí- merkja. Þar sem ég er frímerkjasafn- ari spurði ég afgreiðslustúlkuna hvort ég ætti ekki að fá þessi frímerki þar sem ég væri búinn að greiða fyrir sendinguna. En‘ stúlkan svaraði nei, sagði að ég fengi ekki frímerkin heldur væru þau send aftur suður. Hvernig stendur á þessu'/ Ég hef heyrt að Póstur og sími sé að selja notuð frímerki i pokum. Tengist það eitthvað þessu máli? Rafn Júliusson póstmálafulltrúi veitti DB eftirfarandi upplýsingar: Frimerki eru kvittun fyrir greiddu burðargjaidi og það er i raun innra mál póstþjónustunnar hvernig hún tilgreinir kvittunina. Frímerki eru aðeins ein aðferð við að sýna verð þjónustunnar, stimplar eru einnig notaðir. Viðskiptavinurinn er að kaupa þjónustuna en ekki frimerkin og því á póstþjónustan öll frímerki. Hún hirðir hins vegar ekki um þessa eign sína nema i nokkrum tilfellum. Viðskiptavinurinn kaupir þjónustuna en ekki frimerkin, segir Rafn Júliusson póstmálafulltrúi. Póstkrafan fer í endurskoðun og þá þurfa frímerkin að vera á. Póst- ávísanir eru síðan geymdar í fjögur ár en þá eru frimerkin klippt af og seld. Ágóðinn rennur í starfsmannasjóð póstmanna. Raddir lesenda Nýju AR hátalarana köllum við „HIGH TEOH“ því þeir sameina „HIGH STYLE“ nýjustu tísku og “TECHNOLOGI“ tækni. Hagsýni er tíðarandi okkar, iðnfræði og gáfur hafa því hér verið nýttar til hins ýtrasta til fullkomnunar á hljómgæðum. Notaðar eru nýjar vökvakældar AR hátalaraeiningar, nýjir AR tóndeilar og AR „ACOUSTIC BLANKET". Öllu ónauðsynlegu skrauti og krómbryddingum ér sleppt. Þeir eru klæddir í svart tóndrægt efni sem er hlutlaust gagnvart umhverfinu. AR-93 og AR-94 sameina nútímalegt útlit, frábær tóngæði og hagstætt verð. FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 ÍLA- MARKAÐ- URINN GRETTISGÖTU sími 25252 SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ: Honda Accord ’80, 8,2 millj. Honda Accord 79, 7.3 millj. Honda Civic 79, 5,9 millj. Mazda 626 2000 ’80. 7,5 millj. Mazda 626 1600 ’80, 7.0 millj. Mazda 929 L hardtopp (ekinn 8 þús. km) 79. 7,8 millj. Mazda station 79. 7,8 millj. Mazda 929 sjálfsk. 77,4,8 millj. Mazda 323 5 dyra ’80. 5,8 millj. Mazda 323 5 dyra 79, 5,4 millj. Toyota Cressida 79, 7 millj. Toyota Cressida 78,6,5 rnillj. Toyota MK II 77.4,8 millj. Toyota Corolla 79, 5,6 millj. Toyota Corolla 78 4,5 millj. ToyotaTercel 5 gíra ’80,6,5 millj. Toyota Hi Lux pickup '80, 8,3 millj Datsun dísil 5 gíra 4 hjóladrifs 78, 8.2 millj. Datsun Cherry '80,6,2 millj. Datsun Sunny ’80,6,5 millj. Datsun 120Y 78,4,2 millj. Subaru 1600 RT 78,4,9 millj. Subaru 1600 sjálfsk., 4ra dyra, 78. 5.2 millj. Subaru station 1600. fjórhjóladrifs, 78.4,8 millj. Daihatsu Charade (ýmsir aukahlutirl ’80, 5.5 millj. Daihatsu Charade '80, 5,3 millj. Daihatsu Charade 79,4,8 millj. Daihatsu Charmant 79. 5,2 millj. Daihatsu Charmant 78,4,3 millj. GalantGL 1600 79, 7 millj. Chevrolet Citation ’80, tilboð. Chevrolet Malibu Sedan (6 cyl.) 79. 9 millj. Chevrolet Malibu Classic 2ja dyra, 8 cyl. m/öllu’ 78, 8,3 millj. Chevrolet Malibu 78,6.5 millj. Chevrolet Monza coupé 4 cyl. 77. 6.9 millj. Toro Fairmont 6 cyl. 78,6,5 millj. Toro Fairmont 4 cyl. 78, 5.2 niillj. ToroChia 76. 5 millj. Dodge Aspen station 8 cyl. 79, 8.8 niillj. Dodge Diplomat m/öllu. ekinn 6 þ. km, 78, 8,8 millj. Pontiac Firebird 6 cyl. 77, 8.5 millj. Concorde 78,6,8 millj. Austin Mini (nýr bill) ’80, 3,9 millj. Austin Mini 77, 2,8 millj. Austin Allegro station 78, 3,8 millj. (skipti á ódýrari). Austin Allegro 77,2,7 millj. Alfa Romeo GTV 2000 coupé 78. 9 millj. (skipti á góðum jeppa). Audi Avant (5 dyra) 78, 7,5 millj. Audi 100 LS 77,5,6 millj. BMW 320 ’80, 10,5 millj. BMW 316 77,6,9 millj. Citroen CX 2400 Pallas 78.9,5 millj CitroenCX 2000 77,6,5 millj. Citroen GS Pallas ’80, 7 millj. Citroen GS Pallas 78,6 millj. Escort’78,4,5millj. Escort 77, 3,9 millj. Fiat 132 GLS (gullfallegur) 78, 6.3 millj. Fiat 131 Mirafiori 79,5,6 millj. Fiat 128 78,3,5 millj. Fiat 127 78, 3,5 millj. Lada 1600'80,4,7 millj. Lada 1500 station ’80, tilboð. Lada Sport 79, 5,3 millj. Lada Sport 78,4,5 millj. M. Benz 300 dísil 77, lOmillj. Peugeot 504 station 7 manna 78, 7.8 millj. Peugeoí 504 L 78,5,8 millj. Renault 20 TL 78,6,3 millj. Renault 14TL78,5,3 millj. Saab 99 GL 79,8,3 millj. Saab 99GL78, 7,3millj. Volvo 244 GL sjálfsk. m/öllu, 79, 10,5 millj. Volvo 244 DL 78, 8,5 millj. VWGolf’79,6,3millj. VW Derby 78, 5,5 millj. Wartburg ’80, 3 millj. FLESTAR TEGUNDIR OG ÁRGERÐIR AF JEPPUM ÚRVAL AF AMERÍSKUM SENDIBÍLUM VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI Hvernig viltu hafa kvenfólk? Róbert Júliusson nemi: Það á bara að vera fallegt, gjarnan dálítið þybbið. Helgi Kristinsson járnamaður: Bara fallegt og æsandi. Sölvi Sölvason nemi: Faliegl og skemmtilegt, þær mega vera sæntilega gáfaðar. Guðjón GarAarsson lögregluþjónn: Með heitt hjarta, kaldar hendur. Þóröur Erlendsson nemi: Æðislega sætt, með stór brjóst, gáfað, má fara vel I rúmi. Ólafur Þorgeirsson nemi: Sætt og gott, fullkomið og með haus.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.