Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 13
13 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1980. Marty Feldman, grinleikarinn frábæri, fékk þunglyndiskast vegna þess hve slæmar viötökur nýjasta kvikmyndin hans hefur fengið. Marty Fcldfíian reyndi að fremja Robert DeNiro varð að þyngjast um 30 kilo Leikarinn Robert DeNiro varð að fita sig um þrjátíu kíló áður en hann þótti hæfur til að fara með hlutverk millivigtarboxarans Jake LaMotta í kvikmyndinni Raging Bull. „Ég var orðinn svo feitur að ég gat ekki einu sinni beygt mig til að reima skóna mína,” segir Robert í viðtali við tímaritið Life. „Ég blés eins og hvalur og andardrátturinn var farinn að hljóma ankannalega. Ég varð aumur innan á lærunum, vegna þess að þau voru farin að nuddast saman og mig sárverkjaði í hælana vegna allrar þessarar þyngdar.” Meðan DeNiro fór með hlutverk Jake LaMotta vó hann 106 kíló- grömm. „Dóttir mín vildi helzt ekki að vinir hennar sæju mig,” segir hann. „Ég leit líka út eins og skepna.” Robert DeNiro í einu af sínum þekkt- ustu hlutverkum, i kvikmyndinni The Deer Hunter. Fróölegt verður að sjá hann silspikaöan í myndinni Raging Bull. Tveimur verðmætum málverkum Crivelli. Gripirnir fundust i einka- franka. Síðan þau fundust hafa frá fimmtándu öid og rómverskri safni svissnesks listmunasafnara árið staðið yfir viðræður milli italskra og bronsstyttu, sem stolið var úr ítölsku 1974. svissneskra yfirvalda um hvernig ælti safni árið 1973, hefur nú verið skilað Safnarinn bar því við að hann að afgreiða málið. Þau eru nú loksins i hendur réttra eigenda. Málverkin hefði keypt listaverkin „í góðri trú”, komin á sinn stað í Ripartansone tvö eru eftir meistara að nafni Carlo fyrir fimmtiu þúsund svissneska safninu í Ascoli Picenoá Mið-ítaliu. sjálfs- morð Grínistanum Marty Feldman var naumlega bjargað eftir að hann hafði gleypt um sjötiu svefnpillur í þunglyndiskasti. Vinir leikarans fengu pata af því að hann hygði á sjálfsmorð og gátu látið vita í tíma. Feldman var ekið i flýti á Riverside sjúkrahúsið í Los Angeles, þar sem dælt var upp úr honum. Leikarinn lá lengi i dái á eftir en þegar hann vaknaði brá hann snarlega við, klæddi sig í flýti og yfirgaf sjúkrahúsið. Orsökin fyrir þessu þunglyndiskasti mun vera sú að nýjasta kvikmyndin hans, In God We Trust, hefur hlotið ákaflega slæmar viðtökur. Nýr Irans- keisari Reza Pahlavi, elzti sonur iranskeis- ara, lýsti sjálfan sig arftaka föður síns á tuttugu ára afmælisdegi sínum seint i síðasta mánuði. Sjálfsagt verður þó einhver bið á að hann komist til valda i heimalandi sínu. ÍJAiANÍ-t NCffJWAi. **& OI -OD4U SD-6650 stæðu verði. Staógr. veró kr. 718.700 eða kr. 300 þús. útborg stöðvar á 4 stöóvar á 5 SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN 5 SÍÐUMÚLA 2 - SÍMI 39090 ’fli - . 3

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.