Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 38

Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 38
38 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1980. B8BBgg8B|líí Slmi 1 JOH VOKJMT FA« DUNAWAV THE CHAMP Meistarinn Spcnnandi og framúrskarandi vcl lcikin ný bandarisk kvik mynd. Aóalhlutverkin leika: Jon Voight Kayc Dunaway Ricky Schrodcr Lcikstjóri: Franco /cfTirclli. Sýndkl. 5,7,10 og 9,15 llækkað vcrð. Ný bandarisk stórmynd l'rá Fox. rnynd cr alls staöar hcl'ur hlotið frábæra dóma og mikla aðsókn. Þvi hefur vcrið haldið fram að niyndin sé samin upp tir siðuslu ævidögum i hinu stormasama lifi rokkstjörnunn ar frægu Janis Joplin. A(\alhlutverk: Bcttc Midlcr Alan Batcs Bönnuð börnum yngri cn 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö vcrð. * TONABIO Simi n 1 HZ Barizt til síðasta manns (Go teU the Spertans) BURTLANCASTER COTELLTHE Umted Ailists Spcnnandi, raunsonn og hroltalcg mynd unt Victnant- siriðið áður en það komst i alglcyming. Aðalhlutvcrk: Burt l.uncuslcr C'raig Wesson I ciksíjóri: Ted Post Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.20. Biinnuð hiirnum innun 16 úru. IUGARA8 I=1K>NI S.m,3707S Arfurinn Ný mjög spennandi brezk mynd um frumburöarrétt þeirra lifandi dauðu. Mynd um skelfingu og ótta. Aðalhlutverk: Katherine Ross, Sam F.lliott og Roger Daltrey (The Who). Leikstjóri:; Richard Mar- quand. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnufl innan 16 ára. Hækkafl verfl. MÁNUDAGSMYNDIN 92 mtnútur af gærdeginum Vd gerð og mjög óvenjuleg donsk mynd þar sem litiö cr talað en táknmál notaö til aö segja þaö sem segja þarf. Aö margra dómi er þetta ein af betri myndum Dana siðustu árin enda hefur hún hlotið heimsathygli. Aöalhlutverk: TineBichmann koland Blanche Leikstjóri: Carsten Brandt Sýnd kl. 5 og 7. Síflasta sinn. -éS* 16-444 Morflin í vaxmyndasafn- inu Afar spcnnandi og dularfull bandarisk litmynd um óhugn- anlcga atburði i skuggalcgu vaxmyndasafni, með hóp af úrvaLs lcikurum, m.a. Ray Milland, Klsa l.anchesler, John (arradine, Broderick (Tawford o.m.fl. Hönnufl innan I6ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. Caligula Þar sem brjálæðið fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisarann sem stjórnaði með morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell Peter O’Toole Teresa Ann Savoy Helen Mirren John Gielgud Giancarlo Badessi íslenzkur texti. Slranglega bönnufl innan 16ára. Nafnskirteini. Hækkafl vcrfl. Sýnd kl. 9 Béuíö MMOJOVCOI I »Of SIMI UM< Van Muys Blvd Hvað mundir þú gcra ef þti værir myndarlegur og ættir sprækustu kcrruna á staðnum? Fara á rúntinn — það cr cin niitt |xtð sem Bobby gerir. Haiín tekur stefnuna á Vun Nuys brciðgötunu. Clens og gumun — diskó og spyrnukerrur — stælgæjur og pæjur er þuð sem situr i fyrir rúmi í þessuri mynd. en eins og einliver sugði . . . sjón er sögu rikuri. (ióðu skemmtun. Fndursýnd kl. 7,9 og II. Islen/.kur texli. Undrahundurinn Sýnd kl. 5. ÍGNBOGII O 19 opo - Mluri Tíðindalaust á vesturvíg- stöflvunum Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggð á einni frægustu striðssögu sem rituð hefur verið, eftir Erich Maria Remarque. Leikarar: Richard Thomas Ernest Borgnine Patricia Neal Leikstjóri: Delbert Mann. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Síðasti bærinn í dalnum Sýnd sunnudag kL 3. Síðastu sinn. B- Fórnarlambið Spcnnandi litmynd með: Dana Wynter, Raymond St. Jacquis. Bönnuð innan I6ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05,7,05,9,05 og 11,05. Fólkið sem gleymdist Fjörug og spcnnandi ævin- týramynd með Patrick Wayne, Doug Mac Clure. Sýnd kl. 3,10, 5,10,7,10 9,10og 11,10 u.D- Mannsæmandi Irf Sýndkl. 3,15, 5,15 7,15,9,15og 11,15. Sími IK936. Alltáfullu (Fun With Dick £r Jan«) Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd í litum með hin- um heimsfrægu leikurun Jane Fonda og George Segal. F.ndursýnd kl. 7 og 9 AIISTURBf JARRifi Nýjaata „Trlnlty-myndln": Ég elska flóflhesta (l'm for tha Hlppoa) Terence Hill Bud Spencer Sprenghlægileg og hressileg, ný, itölsk-bandarisk gaman- mynd i litum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkafl verfl DB lifi! Dagblað án ríkisstyrks G Útvarp Sjónvarp Þegar karlmaöur auglýsir eftir kvenmanni verður hann auðvitaö að ganga úr skugga um hæfni konunnar á öllum sviðum. EINSTÆÐUR FAÐIR - sjónvarp f kvöld kl. 21.30: AIIAR VIUA ÞÆR EIGA HANN „Sagan gengur út á atvinnulausan karlmann. Konan er farin frá honum og farin að búa með öðrum og hann er einn með dætrum sínum tveim,” sagði Jón O. Edwald þýðandi um danska sjónvarpsleikritið Einstæður faðir sem við fáum að sjá i kvöld. „Karlinn sér að við svo búið má ekki standa og setur auglýsingu í blöðin þar sem hann óskar eftir kven- manni. Hann fær 23 tilboð og þarf að tala við alla sendendur þeirra og lendir við það í ýmsum raunum. Til dæmis hittir hann konu sem í gamla daga hefði verið kölluð jússa. Hún hafði verið gift vörubílstjóra sem dó vegna þess að hann sofnaði undir stýri. Hún á fimm eða sex börn og nánast að segja verður aumingja auglýsandinn eins og mús undir fjala- ketti i samræðum við hana. Einnig kemur við sögu fyrrverandi eiginkona. Hún hafðj verið að fara og koma aftur nokkrum sinnum en er núna endanlega farin. Núverandi sambýiismaður hennar sést líka. Þetta er ágætt leikrit með skemmti- legum atvikum. ” sagði Jón. Án efa rétt þegar Daninn er annars vegar. Leikstjóri er Henning Örnbak en karlmanninn yfirgefna leikur Peter Schröder. -DS. Kynnir: Jón Múli Mánudagur 10. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. Mánudagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónieikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Ungverski kvartettinn leikur Strengjakvart- ett t g-moll op. 10 eftir Claude Debussy. / Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóniu nr. 4 i f-moll cftir Vaughan William; André Previn stj. 17.20 Mættum við fá meira að heyra. Anna S. Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir stjórna bamatíma með íslenzkum þjóð- sögum. (Áður á dagskrá 15. des. i fyrra). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Gutt- ormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. lngi Tryggvason á Kárhóli talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: Egils saga Skalla-Grirnssonar. Stefán Karls- son handritafræðingur les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 Hreppamál; — þáttur um málefni sveitarfélaga. Stjórn- endur: Kristján Hjaitason og Árni Sigfússon. Rætt við Jón G. Tómasson formann Sambands isl. sveitarfélaga og Lýð Björns- son sagnfræðing. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands i Háskóla- bíói 6. þ.m. Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat. Sinfónía nr. 3 i c-moll op. 78 eftir Camille Saint- Saéns. - Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 11. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttormssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðmundur Magnússon les sög- una „Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arn- arson. Fjallað um síldveiðar og rætt við Gunnar Flóvenz fram- kvæmdastjóra síldarútvegs- nefndar. 10.40 Leikið á hörpu. Nicanor Zabaleta leikur Einleikssónötu eftir Carl Philipp Emanuel Bach og Stef og tilbrigði eftir Johann Baptist Krumpholtz. 11.00 „Man ég það sem löngu leið”. Ragnheiður Viggósdóttir sérum þáttinn. 11.30 Morguntónleikar: Þjóðlög frá Portúgal og Spáni. Coimbra- kvartettinn leikur og syngur portúgölsk þjóðiög. / Jose Greco og hljómsveit hans flytja spænsk þjóðlög. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÓ- urfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Jacque- line du Pré og Stephen Bishop leika Seilósónötu nr. 3 i A-dúr op. 39 eftir Ludwig van Beethov- en. / Iizhak Perlman og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika Spænska rapsódíu op. 2i eftir Eduardo Lalo; André Previn stj. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „Krakkarnir við Kaslaníugötu” eflir Philip Newth. Heimir Páls-. son byrjar lestur þýðingar sinn- ar. 17.40 Litli barnatíminn. Stjórn: andi: Þorgerður Sigurðardóttir. Í tímanum les Jóna Þ. Vernharðs- dóttir söguna „Vorið” eftir Sig- urð Guðjónsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka. a. Kór Söngskól- ans í Reykjavík syngur íslenzk þjóðlög í útsetningu Jóns Ás- geirssonar. Mánudagur 10. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 Með öndina í hálsinum. Stutt, kanadísk fræðslumynd um skaðsemi reykinga. Þulur Sigur- jón Fjeldsted. 20.55 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.30 Einstæður faöir. Danskt sjónvarpsieikrit eftir Jörgen Lindgreen. Leikstjóri Henning Örnbak. Aðalhlutverk Peter Schröder. Óli er atvinnulaus, og konan er farin frá honum. En Óli setur auglýsingu i dagblað, þar sem hann óskar eftir að kynnast góðum konum. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.