Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 32

Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 32
32 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1980. « DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Frá Þýzkalandi úr tjónabilum. Varahlutir í Opel, Peugeot, Renault. Golf, Taunus, Escort, Ford, Audi, VW. Passat, BMW, Toyota, Mazda, Datsun, Volvo, Benz, Simca. Varahlutirnir eru: hurðir, bretti, kistulok, húdd, stuðarar, vélar, gírkassar, sjálfskiptingar, drif, hás- ingar, fjaðrir, drifsköft, gormar. startarar, dínamóar. vatnskassar, vökva stýri, fram- og afturluktir, dekk + felgur. Sími 8I666. Til sölu Trabant station árg. 79, ekinn 25 þús. knt. Hagstæti verð. Uppl. í síma 53215 eftir vinnu tíma. Góður bill. Til sölu Cortina GT 1600 árg. 72, er i mjög góðu lagi. Uppl. í síma 52243. Höfum úrval notaðra varahluta: í Bronco V8 77, Cortina 74, Mazda 818 73, Land Rover dísil 71, Saab 99 74, Austin Allegro 76, Mazda 616 74, Toyota Corolla 72, Mazda 323 79, Datsun 1200 72, Benz dísil ’69, Benz 250 70, Skoda An.' > 78, VW 1300 72. Volga 74, Mini 7. iSunbeam 1600 74, Volvo 144 '69. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi 20, Kóp.,sími 77551. Reynið viðskiptin. Atvinnuhúsnæði 240 ferm iðnaðarhúsnæði til leigu. Uppl. í sima 36755 á daginn. 84307 og 71585 á kvöldin. Verzlunarpláss. Til leigu 150 ferm. og 50 ferm. verzlunarpláss á jarðhæð við umferðar- götu í Austurbænum. Leigutími sam- komulag. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—755 <í Húsnæði í boði !) 3ja herb. ibúð til leigu með húsgögnum í 6—8 mánuði til greina kæmi eitthvað lengur. Leigist aðeins reglusömu fólki. Uppl. í síma 32947 eftir kl. 4. 2ja—3ja herb. íbúð til leigu í miðbænum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB fyrir 14. nóv. merkt: „Miðbær 722”. Til leigu er góð 3ja herb. íbúð í Hraunbæ. Tilboð sendist DB fyrir 15. nóv. merkt: „Hraunbær 738”. Til leigu er geymslu- eða lagerhúsnæði í miðborginni, ca 30— 40 ferm. Uppl. í síma 39841 eftir kl. 19. 3ja herb. ibúð Árbæjarhverfi til leigu. Laus strax. Tilboð sendist DB fyrir 13. nóv. merkt „Árbær799”. Forstofuherbergi til leigu í Skaftahlíð, 2. hæð, 11 ferm. Tilboð sendist DB merkt „ 1000”. 2 herbergi til leigu í risi með aðgangi að baði. Til greina kemur aðgangur að eldhúsi. Til sýnis frá 7—10 i kvöld, Grettisgötu 44, 3. hæð. Litil ibúð til leigu á góðum stað í bænum. Tilboð sendist DB fyrir laugardag 15. nóv. merkt „Íbúð62”. Húsnæði óskast Húsnæði óskast fyrir einstakling, t.d. stórt herbergi eða lítil íbúð á góðum stað í borginni. Uppl. hjáauglþj. DBísíma 27022 eftir kl. 13. H—676. Tveggja til fjögurra herb. íbúö óskast til leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 39181 og3l244. Ungur reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Góð fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022 eftirkl. 13. H—703. Ungur maður utan af landi, reglusamur og umgengisgóður, í fastri atvinnu óskar eftir íþúð á leigu til lengri tíma hjá sanngjörnu fólki, helzt í miðbænum. Húsnæðið má þarfnast minni háttar lagfæringar. Sími 37642. Einhleypur maður, 45 ára, óskar eftir litilli íbúð strax, er reglusamur. Góðri umgengni heitið. Uppl. ísíma 81667. Ungt barnlaust par utan af landi, í launuðu námi, óskar eftir 2—3ja herb. íbúð. Algjört bindindis- fólk. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 34871, frá kl. 18—20 alla virka daga. Trésmiður óskar eftir 2ja—5 herb. íbúð (má þarnfast lagfæringar). Öruggar mán- aðargreiðslur og góð umgengni. Hefur góð meðmæli frá vinnuveitanda. Uppl. í síma 40876, Jón Halldór. Einhleypan mann vantar tilfinnanlega litla íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum mánaðar- greiðslum heitið. Til greina kemur rúm- gott herbergi með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 19703 eftir kl. 20. Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Tvennt í heimili. Árs fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Ölium skilyrðum gagnkvæmt heimilistryggingum full- nægt. Reglusemi. Uppl. í síma 25133. Framkvæmdastofnun ríkisins og sími 95-3185. Óskum eftir 2—3ja herbergja íbúð sem fyrst. Erum þrjú i heimili. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 21052. Takið eftir. Kona með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu strax, helzt í Voga-Heima eða Sundahverfi. þóekki skilyrði. Reglu- semi og öruggar mánaðargreiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 37989 á kvöldin. Reglusamur, ipaður óskar að taka á leigu góða ibúð i mið- eða vesturbæ. Meðniæli fyrri leigjenda. Fyrirframgreiðsla. Hafið samband við Elías i síma 11230 (vinnal og 17949 (heimal. d Atvinna í boði 8 Fólk! Fólk! Við óskum eftir fólki með reynslu eða reynslulausu til þýðingar, og/eða • út- vegun á efni til timarita. Óskum eftir öllu efni. Biðjum áhugasama að senda okkur bréf í box 4122, R. með persónu- legum upplýsingum sem verður fárið meðsem trúnaðarmál. ___________________________✓___________ Beitingamann vantar á 200 tonna bát frá Patreksfirði. Uppl. i síma 94-1308 áskrifstofutíma. . Starfskraftur óskast í söluturn, kvöld- og helgarvinna. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 42399 eftir kl. 19. Háseta eða annan vélstjóra vantar á mb. Sæþór Keflavík. Uppl. ísíma 92-2018. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í miðbænum nú þegar, hálfs dags vinna. Uppl. í síma 33921 millikl. 16og20. Afgrciðslustúlka óskast. Uppl. á staðnum, Kjörbúðin Laugarás, Norðurbrún 2. Bifvélavirkjar. Bifvélavirki eða lagtækir menn óskast nú jregar. Uppl. mánud. til föstud. kl. 8—4 i síma 81380. Hárgreiðslusveinn óskast til að sjá um rekstur á hárgreiðslustofu. Viðkomandi þarf að geta tekið sjálf stæðar ákvarðanir, vera stundvís og Itafa aðlaðandi frantkomu. Góðir tekju- ntöguleikar fyrir duglegan starfskraft. Þarf að geta byrjað sent fyrst. Allar upplýsingar gefur Valdis, Hárhús Leó. Skólavörðustig 42. Símar: 10485 og 14076. (í Atvinna óskast 8 Ábyggileg kona óskar eftir vellaunaðri vinnu, helzt kvöld- og riæturvinnu. Meðmæli fyrir hendi. Uppl. í síma 76408. 23 ára maöur óskar eftir vinnu, hefur litinn sendiferðabíl til umráða. Uppl. í síma 53723 og44213. Ungur maður óskar eftir atvinnu, hefur rútupróf. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 20603. Hálfan daginn. Óska eftir vinnu hálfan daginn, fyrir hádegi. Uppl. i síma 53203. 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu fyrir hádegi. Er vön símavörzlu og fleiru. Getur byrjað strax. Uppl. I síma 73909. Ensk stúlka óskar eftir atvinnu nú þegar, er vön vél- ritun og telexvinnu. Uppl. í síma 77063 eftir kl. 7 á kvöldin. I Barnagæzla 8 Get tekið börn í gæzlu hálfan eða allan daginn.JJef leyfi. Bý í Rjúpufelli. Uppl. í síma 73369. Get tekið börn i gæzlu, daglega eða um helgar. Uppl. i síma 78096. Óska eftir að taka börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Er nálægt Ölduselsskóla. Mjög góð leikað- staða. Hef leyfi. Uppl. í síma 73732. Tek börn i gæzlu. Uppl. í síma 78164 eftir kl. 16. Get bætt við mig börnum i gæzlu, er í vesturbænum. Uppl. í síma 24196. Get tekið börn i gæzlu. Hef leyfi. Er í Austurbergi. Uppl. i síma 75898 eftirkl. 17. Kennsla 8 Enska, franska, þýzka, spænska, ítalska, latína, sænska og fl. Talmál, bréfaskriftir og þýðingar. Einka- tímar og smáhópar. Hraðritun á erlend- um málum. Málakennslan, sími 26128. I Spákonur Spái I spil og bolla. Timapantanir í síma 24886. 8 Spái i bolla og sérstökspil.Sími 19021. I Ymislegt 8 Leiðtogamenntun i Skálholti. Leiðtogamenntun fyrir fólk á öllum aldri fer fram í Skálholti fyrstu tvö mánuði næsta árs. Markmið þjálfunar er að efla menn til forystu. í safnaðar- og félagsstarfi. Nánari uppl. í símum 91- 12236, 91-12445 og 99-6870. Æskulýðs- starf Þjóðkirkjunnar, Skáholtsskóli. 1 Teppaþjónusta 8 Teppalagnir-breytingar-strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 81513 alla virka daga á kvöldin. Geymið aug- lýsinguna. Myndarleg kona á fertugsaldri óskar að kynnast traust- um og geðfelldum manni sem gæti veitt henni fjárhagslegt öryggi. Börn eru ekki til fyrirstöðu. Uppl. með nafni aldri og menntun sendist til DB fyrir 15. nóv. Merkt: „Framtíð”. Kona óskar eftir að kynnast manni með fjárhagsaðstoð i huga. Svar sendist DB merkt „Fjárhags- aðstoð673”fyrir 15. þ.m.. Þrítugur maður óskar eftir að kynnast konu á likum aldri sem getur veitt nokkra fjárhagsaðstoð. Svar sendist DB merkt „Hvers vegna ekki?” fyrir 15. þ.m.. d Tapað-fundiÓ 8 Sá sem fann vínrauða nælon hliðartösku í Óðali föstudaginn 31. októ- ber, vinsamlegast hafi samband við auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—670 Aðfaranótt laugardags tapaðist svart seðlaveski með öllum skilrikjum fyrir utan Klúbbinn. Uppl. í síma 71404.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.