Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1980. I Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir D „Fyrri hálHeikurinn var slór- skemmtilegur. Langbezti leikur, sem Vikingsliðifl hefur sýnt á leiktimabillnu — allt small saman”, sagði Ólafur Jónsson, hornamaðurinn snjalli f Vfklngsliðlnu og fyrirliði landsliðsins, eftir að Vikingur hafði sigrað FH í 1. deildinni i handknattleiknum með sex marka mun á laugardag i Laugardals- höll, 22—16 eftir 10—3 i fyrri hálfleik. Víkingsliðið fór þá á kostum. Varnar- leikurinn hreinl frábær og markvarzla Kristjáns Sigmundssonar i sérflokki. Meðal annars varði hann þau vitaköst, sem FH fékk i fyrri hálfieiknum. FH átti ekkert svar við stórleik Vikingsliðs- ins framan af — en um tima i siðari hálfleiknum leystist leikurínn upp i hreina vitleysu. Fjórum leikmönnum Vikings vikið af velli með minútu milli- bili. FH minnkaði muninn mjög án þess þó að ógna sigri Vikings að ráði. Minnsti munur þrjú mörk en um miðjan sfðari hálfleikinn náði Vikingur aftur sjö marka forustu. Víkingar mættu nú mjög ákveönir til leiks — ólíkt því, sem var í sex fyrstu leikjum liðsins á íslandsmótinu. Varnarleikurinn frábær — leikmenn hreyfanlegir og tóku mjög framarlega á móti Hafnfirðingum. Komust inn í sendingar þeirra og skoruðu tvö fyrstu mörldn úr hraðaupphlaupum. Steinar ' Birgisson og Guðmundur Guðmunds- son. FH fékk víti á 7. min. en Kristján varði með tilþrifum frá nafna sínum Arasyni — og Guðmundur Guðmunds- son, hinn eldsnöggi hornamaður Víkings, var FH-ingum erfiður. Skor- aði næstu tvö mörk — fjögur af sjö fyrstu mörkum Víkings. Þorbergur Aðalsteinsson kom Víking í 5—0 eftir 14 mín. og loks eftir 15 minútur og 13 sekúndur tókst FH að skora í leikn- um. Geir Hallsteinsson með hörkuskoti efst í vinstra markhornið og litlu munaði þó að Kristján verði. Steinar svaraði fyrir Víking, 6—1, en næstu tvö mörk voru FH-inga. 6—3 eftir 19 mín. en fleiri urðu FH-mörkin ekki í fyrri hálfleiknum. Víkingur skoraði hins vegar fjögur síðustu mörkin. Þó var Páll Björgvinsson rek- inn af velli í tvær mín. og á loka- sekúndunum varði Kristján aftur viti frá Kristjáni Arasyni. 10—3 í hálfleik og það eru jafnvel áratugir frá þvi FH Guömundur Guómundsson, ungi hornamaóurínn eldsnöggi 1 Vfkingsliðinu, skorar gegn FH. Gunnlaugur Gunnlaugsson kom ekki við neinum vörnum. hefur aðeins skorað þrjú mörk i fyrri hálfleik á íslandsmóti. í síðari hálfleiknum gripu FH-ingar strax til þess ráðs að taka tvo leikmenn Víkings, Pál og Þorberg, úr umferð. Það virtist misráðið í fyrstu. Víkingur skokraði tvö fyrstu mörkin og staðan var orðin 12—3 eftir 33. mín. En síðan byrjuðu FH-ingar að saxa á forskotið. Gunnlaugur Gunnlaugsson varði víti frá Páli en Geir skoraði úr tveimur fyrir FH — og þremur leikmönnum Víkings var með stuttu millibili vikið af velli. Þeir voru því fjórir gegn sex leikmönn- um FH nokkurn tíma. Minnsti munur 12—9 á 40. min. og FH fékk tækifæri til að minnka enn muninn. Geir komst tvivegis frír inn á línu en Kristján varði auðveldlega frá honum. Síðan voru liðin fullskipuð að nýju og Víkingar skoruðu fjögur mörk í röð. 16—9 eftir 45. min. öruggur sigur framundan þó svo Kristján ’Arason minnkaði muninn í 16—12 með þremur vítaköstum. Lokakafiann voru Vik- ingar sterkari en þeir voru anzi hittnir á stangir FH-marksins í siðari hálfleik auk þess sem Gunnlaugur varði oft mjög vel. Frábær vörn og markvarzla framan af lagði öðru fremur grunn að sigri Víkings og harðaupphlaupin voru aðall sóknarleiksins. Sjö af tiu mörkum liðsins í fyrri hálfieik skoruð úr hraða- upphlaupum. Erfitt að hæla einum manni öðrum fremur — sigur liðs- heildarinnar en hinn ungi Guðmundur Guðmundsson ,,sló í gegn”. Allir skor- CASIO-umboðið Bankastræti 8. Sími 27510. ATH. Vantar umboósmenn um land allt. eitt af fimm mörkum sinum i leiknum DB-mynd S. uðu. FH-liðið beinlinis ráðvillt framan af en í s.h. náðu Sæmundur Stefánsson og Valgarð Valgarðsson sér vel á strik ásamt Gunnlaugi markverði. Sveinn Bragason athyglisverður leikmaður — en stórskytturnar voru ekki i ham að þessu sinni. FH saknar Gunnars Einarssonar mjög — handarbrotinn. Mörk Víkings skoruðu Guðmundur 5, Steinar 4, Þorbergur 4/1, Páll 3, Árni Indriðason 3/2, Ólafur 2 og Stefán Halldórsson 1. Mörk FH Kristján 4/3, Sæmundur 3,,Geir 3/2, Valgarður 2, Sveinn, Guðmundur Árni, Guömundur Magnússon og Óttar Mathiesen eitt hver. Dómarar Árni Tómasson og Jón Friðsteinsson. Víkingur fékk 4 víti. Nýtti þrjú. FH fékk sjö vlti. Nýtti fimm. Leikmenn Víkings voru 12 mín. utan vallar, Páll, tvívegis 4 mín. Árni einnig, Þorbergur og Steinar. Þremur FH-ingum var vikið af veili í sex mínútur. Þóri Gislasyni, Sveini og Guðmundi Magnússyni. -hsím. Kjartan Másson ■ r\ Allt bendir nú til þess, að Kjartan Másson, fyrrum aðstoöarþjálfari hjá íþróttabandaiagi Vestmannaeyja, verði þjálfari 1. deildarliðs ÍBV næsta leik- timabil. Verið er að ræða um drög að samningi við Kjartan. Hann var þjálf- ari knattspyrnulið Reynis i Sandgerði sl. sumar og liðið vann sig uppj2. delld. -FÓV. Viggó tapaði en Gústi vann Ágúst Svavarsson og félagar hans í Göppingen sigruðu Kiel 16—14 um helgina en Viggó Sigurðssyni og hans liði, Bayer Leverkusen, gekk ekki eins vel. Þeir voru teknir i kennslustund af Grosswallstadt á útivelli og máttu þola 13—21 tap. Nettelsíedt sigraði Hiitten- berg 22—18 og Hofweier sigraði Gunz- burg 22—17. Algjört skipbrot hjá Aftureldingu f Eyjum - Týrarar sigruðu Mosf ellinga með tíu marka mun Týr úr Eyjum hlaut sin fyrstu stig á laugardag í 2. deild karla i handknatt- leiknum. Gjörsigraði þá toppliðið Aftureldingu með tiu marka mun, 24— 14, og lék sinn langbezta leik til þessa. Liðið hefur tekið miklum framförum og verður greinilega ekki auðsigrað á heimavelli sinum i deildinni i vetur. Týrarar tóku forustu strax í byrjun. Komust 1 6—2 eftir 20 mínútur. Aftur- elding minnkaði muninn í 8—6 fyrir leikhléiö. í síðari hálfleik var jafnt framan af en síðan skildu leiðir. Týrarar skoruðu grimmt en lið Aftur- eldingar beið algjört skipbrot og gafst uppálokakaflanum. Mesta athygli vakti ungur mark- vörður í liði Týs, Jón Bragi Arnarson. Hann hreinlega lokaði marki sínu á köflum í fyrri hálfleik. Þá varði Jens Einarsson, fyrrum landsliðsmark- vörður, tvö vítaköst á þýðingarmiklum augnablikum i síðari hálfieik. Sigurlás Þorleifsson, Magnús Þor- steinssonogValþórSigþórsson áttu allir góðan leik í liði Týs — bæði í vörn og sókn. Um leik liðs Aftureldingar er bezt að hafa sem fæst orð. Leikur liðsins var í molum: Meira að segja USA úr leik Mexikó vann auðveldan sigur á Bandarikjunum í HM-leik landanna i knattspyrnu i Mexikó-borg f gær. Lokatölur 5—1 (4—0) og þar með eru möguleikar USA að komast i úrslita- keppnina á Spáni 1980 úr sögunni. Áhorfendur á leiknum voru 80 þúsund. markvarzlan, sem verið hefur aðall liðsins, var nú engin. Flest mörk Týs skoruðu Sigurlás 9/2, Magnús 5 og Valþór 5. Hjá Aftureldingu var Einar Magnússon markhæstur með 5/4 mörk. Þá var einn leikur í 2. deild kvenna i Eyjum. Þróttur, Reykjavík, sigraði ÍBV 18—11. -FÓV. Feyenoord steinlá AZ-'67 frá Alkmaar heldur áfram sigurgöngu sinni í úrvalsdeildinni holl- enzku i knattspyrnunni. í gær sigraði AZ-’67 Feyenoord með 5—2 i Alkmaar og Feyenoord fékk þar á sig næstum eins mörg mörk og í fyrstu 11 um- ferðunum. AZ-’67 hefur nú fimm stiga forustu. Úrslit í gær. NAC Breda-Wageningen 1—1 PSV-RODA Kerkrade 4—1 Den Haag—Tilburg 0—1 AZ-’67 Feyenoord 5—2 Excelsior—Devenler 3—0 Sparta—Ajax 4—3 Þremur leikjum varð að fresta vegna lélegra vallarskilyrða. Staða efstu liða. AZ-’67 12 11 1 0 44—12 23 Feyenoord 12 8 2 2 25—11 18 Tilburg 12 7 1 4 21—17 15 Utrecht 11 6 2 3 22—14 14 Twente 11 6 2 3 18—14 14 Vamarmúr Víkings gaf sig ekki fyrstu 15 mínútumar —Frábær leikur íslandsmeistaranna gegn FH í fyrri hálfleik og sex marka sigur. 22-16 eftir 10-3 íhálfleik

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.