Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1980. 29 % DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu B Hjónarúm og fleira. Til sölu er nýlegt hjónarúm, 2 svefnbekkir, gamall útvarpsfónn, teborð á hjólum o. fl. Uppl. í síma 32779 eftir kl.6. Hurðir. Til sölu notaðar málaðar hurðir með skrám. Stærðir: breidd 70 cm, hægri opnun; 80 cm breidd, vinstri opnun; 61 cm breidd, hægri opnun; 71 cm breidd, vinstri opnun; 71 cm breidd, vinstri opnun; 70 cm á breidd, hægri opnun. Verð ca 220 þúsund. Uppl. í síma 92- 3325 eftir kl. 19. Til sölu islenzkur hnakkur, vel með farinn. Uppl. í síma 45836. Sambyggður isskápur og frystir, tegund Atlas, til sölu, litur karrýgult, mjög vel með farinn. Hæð 175 cm, breidd 60 cm, verð 750 þús. kostar nýr 1,2 millj. Uppl. í síma 13991 eftirkl. 19. Til sölu kartöfluflokkunarvél ásamt burstasetti, færibandi og sílói. Uppl. í síma 99-5665 eftir kl. 19. Til sölu vegna breytinga: Atlas kæli- og frystiskápur í mjög góðu ástandi, lítill gamall en nothæfur Leonard ísskápur; lítið notaður grillofn; gömul ljót en rúmgóð kommóða; tekk hjónarúm með náttborðum, gömul hvít- máluð saumavél. Uppl. í síma 21428j eftirkl. 16. Til sölu nokkrir notaðir skrifborðstólar á hjólum. Seljast ódýrt. Peningaskápur á sama stað. Uppl. í síma 27100. Philco þvottavél W—45 850 snúninga, rúmlega árs gömul, mjög lítið notuð til sölu, á sama stað er mjög fallegur brúðarkjóll í stærðinni 12—14 frá Báru, honum fylgir spöng 1 hár, selst á 75 þús. Uppl. i síma 77636 í kvöld og næstu kvöld. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Verð 150 þús. Uppl. í síma 77501. Til sölu gömul Rafha eldavél. Nýjar hellur og góður bakaraofn. Verð 30 þús. Einnig er til sölu notaður stál- vaskur 40x65 cm. Verð 20 þús. Uppl. 1 síma 15838. Til sölu er eftirfarandi: l.Borðstofuborð og skápur (skenkur). 2 Kringlótt eldhúsborð á stálfæti. 3. Jóla- tré, ca 120 cm á hæð. Uppl. að Lang- holtsvegi 10, ogísíma 34461. Eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 31952. Eldunarhellur til sölu, seljast ódýrt. Uppl. i síma 17830 frá kl. 17—19 og fyrir hádegi. VW 1303 árg. ’73, verð 500 þús., ný súluborvél frá G. Þ. og Jónsson, lítið notuð Kitchen Aid hrærivél ásamt hakkavél og ný grá vetrarkápa til sölu. Uppl. i síma 16559 eftir kl. 19 næstu kvöld. Rafmagnshitakútur-Rafmagnsofnar. Til sölu 210 lítra Westinghouse raf- magnshitakútur, einnig 5 rafmagns- ofnar, lítið notað. Uppl. í síma 13976. Flugvéi—Flugvél. Til sölu er 1/7 hluti í flugvél TF-FRf, sem er Zessna Skyhawk árg. 75. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 92- 7259. Til sölu gömul hreinsivél, (white spritt) og þeytivinda. Uppl. ísíma 92-1584. Litið notuð ljósritunarvél til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i síma 83022 milli kl. 9 og 18. Fornverzlun Grettjsgötu 31, sími 13562. Eldhús (kollar, svefnbekkir, svefnsófar, sófa borð, skenkar stofuskápar, klæðaskápur hjónarúm, kæliskápur, eldhúsborð. etda vél og margt fl. Fornverzlunin Grettis götu 31, sími 13562. Pylsuvagn til sölu, góð greiðslukjör. Alls konar skipti koma til greina. Nánari uppl. í síma 97-2315, 2448 eða 2434. 'Vöruhúsið, Hringbraut 4 Hafnarfirði, sími 51517. Bjóðum meðal annars gjafa- vörur, sængurgjafir, leikföng, smávöru, barnaföt, ritföng, skólavörur, rafmagns- vörur og margt fleira. Vorum að taka upp úlpur og barnagalla. Athugið. Opið laugardaga kl. 10—12 og 2—6, aðra virka daga kl. 2—7.Reynið viðskiptin. Vöruhúsið, Hringbraut 4 Hafnarfirði, sími 51517. Forhitari fyrir ca 100 ferm húsnæði til sölu. Uppl. isíma 31568. Tvö sófasett, 3ja sæta sófi og 2ja sæta ásamt sófaborði og tveim homborðum, sjónvarpssett, 3ja sæta sófi og einn 2ja sæta. Á sama stað barnakerra án skerms úr Vörðunni. Uppl. isima 22760. Terylene herrabuxur á 14 þús. kr., dömubuxur á 13 þús. kr. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. 1 Óskast keypt Óska eftir að kaupa notaða eldavél og fataskáp. Uppl. í síma 77394. Söluturn óskast. Óska eftir að kaupa söluturn á góðum stað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. .H—648 Vel með farin Encyclopedia Britannica óskast til kaups. Á sama stað er til sölu eldri gerð af Fisher magnara 2x20 vött. Uppl. i síma 74780 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, Irimerki og frímerkjasöfn, umsiog, islenzka og erlenda mynt, og reðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21a,sími 21170. Óska eftir að kaupa 6x6 myndavél. Uppl. í síma 44484 eftir kl. 18. Vefstóll Erum kaupendur að stórum vefstól til heimilisnota, einnig rennibekk fyrir tré. Uppl. í síma 42275. Óska eftir að kaupa 7—8 vatta rafmagnstúpu. Uppl. í síma 33438. I Verzlun i Sagarblöð, borar. Eigum fyrirliggjandi vélsagarblöð h.s.s. lengd 14" með 6 og 10 tönnum. Lengd 16" með6 og 10 tönnum. Kjötsagarblöð i flestar gerðir kjötsaga. Járnborar h.s.s. stærðir 6mm—16 mm. Allt á ótrúlega hagstæðu verði. Sendum um allt land. Bitstál sf„ Hamarshöfða 1. Sími (91)- 31500. Smáfólk. 1 Smáfólk fæst úrval sængurfataefna, einnig tilbúin sett fyrir börn og full- orðna, damask léreft og straufritt. Selj- um einnig öll beztu leikföngin, svo sem Fisher Price þroskaleikföngin níðsterku. Playmobil sem börnin byggja úr ævin- týraheima, Barbie sem ávallt fylgir tizk- iunni, Matchbox og fjölmargt fleira. iPóstsendum. Verzlunin Smáfólk, Aust- i urstræti 17 (kjallari), sími 21780. tllpuhreinsun. Hreinsum allar gerðir af úlpum samdæg- urs. Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60, sími 31380. ) Þjónusta ÞJónusta Þjónusta LOFTNE Fagmenn annast uppsetninf>u á TRIAX-loftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo og AM. Gerum tilboð í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir, ársábyrgð á efni oj* vinnu. Greiðslu- kjör. '3t LITSJONVARPSÞJONUSTAN DAGSÍMI27044 - KVÖLDSIMI 40937. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgö. Skjárinn, BiTgstaðastræti 38. I)ag-, kwild- <>g hilgarsimi 21940. C Jarðvinna-vélaleiga j Kjamabonm Borun fyrir gluggum, hurflum og pípulögnum 2" —3" —4" —5" Njðl Haröarson, véialeiga Sími 77770 og 78410 T raktorsgrafa til leigu Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Sími 72540. Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar laghir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust., Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað er, hvar sem er á landinu. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204 - 33882. MCIRBROT-FLEYQCJh MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! hjdll Horöarson. Vélaltlga SÍMI 77770 OG 78410 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Véla- og tœkjaleiga Ragnars Guðjónssonar, Skemmuvegi 34, símar 77620, heimaslmi 44508 * Loftpresmur Hrœrivélar Hitablémarar Vatnmdælur Sfipirokkar Stíngmagir Heftíbymmur Höggborvélar Beltavélar Hjólmagir Steinmkurflarvól Múrhamrar Traktorsgrafa til leigu Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Aubert Högnason, simi 44752 og 42167. Húsaviðgerðir 30767 HÚSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðiiingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. __________HRINGIÐ i SÍMA 30767_ HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allt viðhald á húseignum: Þak- og rennuviðgerðir, sprunguþéttingar, múrverk, flísalagnir jog málningu. Fagmenn. SÍMAR 71712-16649. C Pípulagnir -hreinsanir irj Erstíflað? Fjarlægi siiflur úr vöskum. wcrörum. haökerum og niðurföllum. noium nj og fujlkomin laeki. rafmagnssmgla Vanir menn Uppljsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aflalatainuon. c Verzlun ) swm smm IslcuktHugiitnHuiierii STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smidastofa h/i .Tnönuhrauni 5. Simi 51745. c Önnur þjönusta VERIÐ BRUN OG HRAUSTLEG ÁRIÐ UM KRING PANTIO TIMA ISÍMA 10256 wt Ingólfiistrœti 8/Sími 10256 Slottslisten GLUGGA OG HURÐAÞETTIIMGAR Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með Slottslisten, innfræstum, varanlegum’ þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson tTranavogi 1, simi 83499.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.