Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1980. 19 I Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir I) Mistök dömara í sviðsljós- þegar Þróttur vann Val — Þróttur fékk innkast, sem Valur átti og skoraði upp úr því sigurmarkið. Þróttur 25— Valur 24 Dregið Í3. umferð UEFA-keppninnar: „Vifl viðurkennum að þetta voru mistök — Valur itti að fá innkastið en dómarar eru mannlegir og þeim geta lOrðið á mistök ekld siður en ieik- mönnum,” sögðu þeir Björn Kristjáns- son og Rögnvaldur Erlingsen eftir leik Þróttar og Vals i I. deild i Laugardals- höll á laugardag. Gifurieg spenna var lokaminútur leiksins og mikil læti eftir hann, þvl Þróttur stóð upp sem sigur- vegári með eins marks mun, 25—24. Þegar rúmar tvær min. voru til leiks- loka reyndu Valsmenn markskot. Sig- urður Ragnarsson, markvörður Þrótt- ar, varði — knötturinn fór siðan i markstöngina og út fyrir hliðarlfnu. Eftir að dómararnir höfðu stöðvað leik- inn — rætt saman — dæmdu þelr Þrótti innkastið. Það hafði farið framhjá þeim að Sigurður varði. Nú, Þróttur tók innkastið og nokkru sfðar skoraði Pál Óiafsson 25. maik Þróttar. Það reyndlst sigurmark leiksins. Vals- mönnum tólut ekki að jafna á þeim 100 sekúndum, sem eftir voru og þó var fyririiða Þróttar, Ólafi H. Jónssyni vikið af velli 23. sek. fyrir leikslok. Sigur Þróttar og eftlr leikinn réðst elnn leikmanna Vals, Jón Pétur Jónsson, að Rögnvaldi dómara. Fékk útilokun. „Það verður að fara að hætta að flytja inn þjálfara — flytja inn dómara í staðinn”, sagði fyrirliði Vals, Þorbjöm Jensson, þegar hann þakkaði dómurunum störf þeirra eftir leikinn. Eflaust munu margir taka undir orð fyrirliða Vals — mistök dómara leiksins undir lokin á laugardag höföu ef til vill úrslitaáhrif. Þó er rétt að taka fram, að dómgæzla þeirra Björns og Rögnvaldar var i heild þokkaleg. Betri en flest, sem sést hefur á þvi sviöi i haust. ,,Ef þetta er hið eina, sem menn eru óánægðir með i dómgæzlu okkar megum við nokkuð vel við una,”sagði Björn dómari eftir leikinn. Leikurinn var tvisýnn allan timann. Markvarzla Óla Ben. og þrumuskot Sigurðar Sveinssonar voru hápunktur ieiksins. ÓIi Ben varðl 20 skot i leikn- um. Fór siðan út af undir Iokin. Útkeyrður og Þorlákur Kjartansson kom í Valsmarkiö. Mörg skota leiíc- manna Þróttar voru hreinn barnamatur fyrir Óla en ekki skot Sigga Sveins. Við þau réð hann Htt. Sigurður skoraði 12 mörk i leiknum. Skotkraftur hans hreint ótrúlegur — leikmaöur i sér- flokki. Meira að segja hafði það litil sem engin áhrif þó Valsmenn tækju hann úr umferö. Þá átti Bjarni Guðmundsson stórieik fyrir Val í fyrri hálfleiknum. Skoraði þá sex mörk. Tókst ekki að fylgja þvi eftir i siðari hálfleiknum. Valur komst i 3—1 eftir 5 mín. og sjálfur Óli Ben. skoraði þriðja mark Vals. Var fljótur að sjá að Sigurður hafði hætt sér allt of Iangt úr marki sfnu. Sendi knöttinn yfir þveran völl i markið. Þróttur jafnaði í 3—3 en eftir 13. min. haföi Valur náð þriggja Bjarni Guómundsson, landslióskappinn kunni f Valsliðinu, átti stórleik gegn Þrótti framan af. Hér skorar hann hjá Sigurði Ragnarssyni, hinum ágæta markverði Þróttar. DB-mynd S. Standard fékk Dresden, Lokerengegn Sociedad Dregið var til 3. umferðar UEFA-' keppninnar i knattspyrnu sl. föstudag en leikirnir verða háðir i desember. Standard Liege, sem Ásgeir Sigurvins- son leikur með, fékk Dynamo Dresden, Austur-Þýzkalandi, en Lokeren, lið Arnórs Guðjohnsen, leikur gegn Real Sociedad frá San Sebastlan á Spáni. Aðrir leikir í umferðinni eru.^ Eintracht, Frankfurt, Vestur-Þýzka- landi, Sochaux, Frakklandi. Hamburger SV, Vestur-Þýzkalp.idi, St. Etienne, Frakklandi. Stuttgart-Köln, bæði Vestur-Þýzkalandi. Ipswich Town, Englandi, — Lodz, Póllandi. Gasshopers Ztlrich, Sviss, — Torino, Ítalíu. Radnicki, Júgósiaviu, — AZ ’67, Alkmaar, Hollndi. marka forustu, 7—4. Óli þá varið víti frá Sigga Sveins og Bjami farið á kostum í sókn Vals. Það merkilega var, aö Valur fór þá að taka Sigga úr umferð með þeim árangri að Þróttur skoraði næstu þrjú rnörk. Jafnaöi j '7—7. Síðan var jafnt upp i 10—10 en í lok hálfleiksins voru Valsmenn betri. Komust í 13—10 en Siggi Sveins minnkaöi muninn 1 13—11 úr vitakasti. Það var staðan í hálfleik. { byrjun s.h. jafnaði Siggi Sveins i 13—13 — Sigurður R. varði viti Þor- bjöms G — og Þróttur komst i fyrsta skipti yfir á 35. min. þegar Lárus skoraði eftir að Valsmönnunum Jón Pétri og Þorbirni Guðmundssyni hafði verið vikið af veili með stuttu millibili. Þeir komu inn á aftur og Valur jafnaði. Stefán Halldórsson víti. Hann jafnaði aftur fyrir Val i 15—15 og 16—16 eftir að Páll Ólafsson og Lárus Lárusson höfðu skorað fyrir Þrótt . Siðan var jafnt upp í 20—20. Þá tóku Valsmenn góðan kipp. Komust i 23—20 og Páll utan vallar i tvær mín. En þá var Jóni Pétri aftur vísað út af og Þróttur jafnaöi i 23—23. Valur skoraði — Þróttur jafnaði 24—24 og þrjár mínútur til leiksloka. Valur i sókn og Sigurður Ragnarsson varði. Þrótti ranglega dæmt innkast og Iokunum er áður lýst. PáU skoraði. Valsmenn höfðu góðan tima til að jafna en tókst ekki. Það kom á óvart i þessum leik hve varnarleikur beggja liða var slakur. Varnarleikurinn hefur þó oftast vérið aðaU þessara liöa. 49 mörk skoruð og þó var markvarzlan mjög góð. Einkum hjá Óla Ben. en Sigurður Ragnarsson varði einnig vel. Hins vegar varamark- verðimir litið sem ekkert — Þorlákur Valsmarkvörður þó skárri en Kristinn Atlason. Sóknarieikurinn var hins vegar oft beittur. Siggi Sveins beinlínis óstöðvandi. Skoraöi næstum helming marka Þróttar en mörkin dreifðust nú á átta leikmenn Uðsins. Ekki 3—4 eins og oftast áður. Hjá Val var oft stór- kostlegt að sjá til Bjama i fyrri hálfleik — en i þeim siðari var það einkum Stefán Halldórsson, sem lét að sér kveða. Mörk Þróttar Siggi Sveins 12/3, PáU 3, Lárus, 3, ÓU H. 2, Sveinlaugur Kristjánsson 2, Jón Viðar Jónsson, Einar Sveinsson og GisU Ásgeirsson eitt hver. Mörk Vals Bjarni 7, Þorbjörn G. 6/1, Stefán 4/2, Jón Pétur 3, Steindór Gunnarsson 2, ÓU Ben. og Gunnar Lúöviksson eitt hvor. Þróttur fékk 4 viti. Nýtti þrjú. Valur einnig 4 víti og nýtti þrjú. PáU vikið af velli hjá Þrótti — Þorbirni G. og Jóni Pétri, tvívegis, hjá Val. Samúel Grytvik íVal ídag Samúei Grytvik, hinn 17 ára unglingalandsliðsmaður f knatUpyrau, mun ganga til liðs við Vaisnwaa i dag. Samúel er að flytja fri Vestmaaaa- eyjum — kom reyndar til Reykjavikur i gær. í dag mun hann leggja fara umsókn hji KSÍ um félagasldpti fri Vestmannaeyjum i Val. Þi eru nokkrar likur i þvi, að Valur fii einnig annan briðefnilegan leik- mann fri Vestmannaeyjum, Sighvat Bjamason. Ekkcrt er þó enn ikveðéð i þvi miii. Sighvatur stundar nim f Reykjavik — f Verzlunarskólanum. Þeir Samúel og Sighvatur eru efni- legustu leikmenn, sem komið hafa fram f Vestmannaeyjum síðustu irin. -FÓV. Safnlánakerfið byggist á því að þú leggur inn á Safnlánareikning þinn mánaðarlega ákveðna upphæð í ákveðinn tíma. Upphæðinni ræður þú sjálf(ur) upp að 150 þúsund kr. hámarkinu. Sparnaðartímanum ræður þú sjálf(ur), en hann mælist í 3ja mánaða tímabilum, er stystur 3 mán. og lengstur 48 mán. Þegar umsamið tímabil er á enda hefur þú öðlast rétt á láni jafn háu sparnaðinum. Einfaldara getur það ekki verið. SAFNAR ■VI0 LANUIN V/ŒZLUNflRBfiNKINN Spyrjið um Safnlánið og fáið bækling í afgreiðslum bankans: BANKASTRÆTI5, LAUGAVEGI172, ARNARBAKKA 2, UMFERÐARMIÐSTÖÐ, GRENSÁSVEGI13 og VATNSNESVEGI14, KEFL.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.