Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1980. I 23 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Hörkukeppni þeirra ungu í badminton — Reykjavíkurmótið haldið um helgina Nú um helgina lauk unglinga- meistaramóti Reykjavikur i badminton. Mótið var haldið i húsi TBR og voru þátttakendur milli 60 og 70, frá KR, Val, Víking og TBR. Úrslit urðu sem hér segir: Hnokkar — tátun (12ára og yngri): Pélur Lenlz TBR sigrafli Njál Eysleinsson TBR, 11/5 ogll/0. Guflrún Júlíusdótlir TBR sigrafli Krístinu Magnúsd. TBR 11/3 og 11/0. Pétur Lentz og Jón Örvar Krístinsson TBR sigruflu Njái Eysteinsson TBR og Garflar Adolfsson TBR 15/9 og 15/3. Helga Þórísdóttir TBR og Guflrún Júlíusdóttir TBR sigruðu Laufey Guðjónsdóttur TBR og Sigrífli Guflmundsdóttur TBR 15/3 og 15/7. Pétur Lentz TBR og Guflrún Júiíusdóttir TBR sigruflu Njál Eysteinsson TBR og Hélgu Þórisdóttur TBR15/7 og 15/5. Sveinar — meyjar (12—14 ára) Þóröur Sveinsson TBR sigrafli Snorra Ingvarsson TBR 12/10 og 11/1 Þórdís Edwald TBR sigraði Lindu Jóhansen TBR 11/1 og 11/9. Snorri Ingvarsson og Þórður Sveinsson TBR sigruflu Boga Árnason og Valgeir Magnússon Víking 15/3 og 15/8. Linda Jóhansen og Þórdís Klara Bridde sigruðu Hafdísi Harflardóttur og Guflrúnu Gunnarsdóttur TBR 15/2 og 15/5. Þórflur Sveinsson TBR og Þórdis Klara Brídde TBR sigruflu Snorra Ingvarsson TBR og Lindu Jóhansen TBR4/15,15/7 og 15/4. Drengir — telpur (14—16 árahÞorsteinn Páll Hængsson TBR sigrafli Pétur Hjálmtýss. TBR 15/11 og 15/7. Elisabet Þórflardóttir TBR sigrafli Ingu Kjartansd. TBR 5/11,11/5 og 12/11. Arí Edwald TBR og Þorsteinn Páll Hængsson TBR sigruflu Pétur Hjáimtýsson TBR og Indríða Björns- sonTBR 15/10 og 17/16. Þórdís Edwald TBR og Inga Kjartansdóttir TBR sigruðu Elisabetu Þórflardóttur TBR pg Elínu Helenu Bjarnad. TBR 15/4 og 15/4. Indrífli Björnsson TBR og Þórdís Edwald TBR sigruflu Ara Edwald TBR og Þórunni Óskarsdóttur KR 15/12,14/17 og 18/14. Piltar-(16-18 ára): Skarphéflínn Garflarsson TBR sigrafli Svein Muller TBR 15/3 og 15/8. Sveinn Muller og Gufljón Sverrisson TBR sigruflu Skarphéflinn Garflarson TBR og Garflar Skaftells TBR 16/17,15/8 og 15/13. Mótið sýndi að æskufólk Reykjavíkur er í mikilli sókn i badminton. Margir þeir sem hér spiluðu i dag Þorsteinn Páll Hængsson — sigur- vegari i einliðaleik drengja og tviliða- leik. eiga vafalaust eftir að láta IJós sitt skina siflar i fullorflinsmótum og má geta þess afl nú þegar eru margir þessara ungu leikmanna farnir afl velgja þeim ,,gömlu” undir uggum. Fimmtán mörk Alf reðs dugðu KR-ingum ekki — KR og Fylkir skildu jöfn, 24-24, f slökum leik í gær þar sem einkaf ramtak Alfreðsbaraf einsoggullaf eiri Þrátt fyrir snilldarleik Alfreðs Gísla- sonar og mörkin hans 15 tókst KR-ing- um ekki að tryggja sér bæði stigin gegn Árbæjarliðinu Fylki i Höllinni í gær- kvöld. Jafntefli varð, 24—24, í leik hinna glötuðu varna. Það var hreint ótrúlegl að sjá til liðanna á köflum. Varnarleikur hreinlega ekki til og mörkin komu á færibandí. Það skipast fljótt veður i lofti og það fengu bæði Fylkismenn og KR-ingar að reyna i gær. Fylkir leiddi um tima 17—13 i s.h. og siðan leiddi KR 23—21 er 5 mín. voru til loka og vesturbæjarliðið hafði boltann að auki. í hvorugu tilfeiiinu tókst liðunum að færa sér þetta i nyt og niðurstaðan varð þvi jafntefli. Það er í raun ekki margt hægt að segja um leik þennan — til þess var hann allt of slakur. Jafnt var framan af á öllum tölum en siðan sigu Fylkismenn framúr og 13. markið skoraði Stefán Gunnarsson beint úr aukakasti á meðan leikmenn KR hreinlega sváfu. Fylkir hélt uppteknum hætti í s.h. og komst í 17—13 og síðan 18—14 er um 10 mín. voru liðnar af hálfleiknum en á næsta korteri skoraði KR 9 mörk gegn 3 og komst i 23—21. En óðagotið var svo mikið að sú forysta glutraðist niður svo að segja á svipstundu, Þó virtist sem Pétur Hjálmarsson hefði framkvæmt meiri háttar kraftaverk — og vissulega gerði hann það — er hann varðj á undraverðan hátt skot af lín- unni frá einum Fylkismanna eftir að Einar Ágústsson hafði skotið á milli fóta hans, í gólfið og þaðan í þver- slána. Greindi áhorfendur á um hvort knötturinn hefði farið inn fyrir eður ei en dómararnir voru ágætlega staðsettir og töldu Pétur hafa haldið knettinum fyrir utan marklínu. Konráð náði siðan forystunni fyrir KR en svo skaut Alfreð í stöng og Gunnar Baldursson jafnaði fyrir Fylki stuttu fyrir leikslok. Það er í raun óþarfi að fjölyrða frekar um leikinn. Bæði liðin léku illa og það var aðeins snilldarleikur Alfreðs sem gladdi augað. Hreint afburðamaður þar á ferð og skotanýt- ing hans var mjög góð — 15 mörk í 21 skoti. Mörkin í leiknum skoruðu eftir- taldir. Fyrir KR: Alfreð Gíslason 15/7, Konráð Jónsson 4, Þorvarður Guðmundsson 3, Jóhannes Stefánsson og Haukur Geirmundsson eitt hvor. Fylkir: Ásmundur Kristinsson 6/4, Einar Ágústsson 6, Gunnar Baldursson 5, Andrés Magnússon 3, Stefán Gunnarsson 2, Jóhann Ásmundsson og- Örn Hafsteinsson 1 hvor. Dómarar voru þeir Rögnvald Erlingsson og Björn Kristjánsson. Dæmdu þeir leikinn ágætlega. -SSv. Njarðvíkingar með fullt hús stiga —sigruðu Ármann 108-80 ííþrðttahúsínu íNjarðvík Körfuknatlleikur, úrvalsdeild, UMFN:Ármann, 108:80 (60:42) Danny Shouse sannafli enn einu sinni úgæti sitt sem körfuknattleiksmaflur, þegar UMFN, toppliflið, sigrafli Ármann, botnliflifl, mefl 108 stigum gegn 80, suflur í Njarflvikum á föstudagskvöldifl. Skorafli Shoúse samtals 48 stig i leiknum, þrátt fyrír að UMFN léti hann hvilast fyrri hiuta seinni hálfleiks. Þá sást lika vel hve stóran þátt Shouse á i spili liflsins. Leikur þess varfl strax hægari og snjöllu leikflétturnar sáust ekki meflan hann var fyrír utan. Aö vanda var húsfyllir ú Njarðvíkunum. Menn komu jú tii aö horfa á snilli Shouse og svo iék þeim líka forvitni á aö vita hvernig hinn nýi Bandarikja- maöur í liði Ármanns og arftaki Shouse þar, Breeler, myndi standa sig. Undrunarkiiður fór um áhorfendur þegar hann birtist í salnum, rumur að vexti, yfir tveir metrar á hæö.og eftir því gildur., sannkallað vöövafjail. Jónas Jóhannessón, hávaxn- asti leikmaöur UMFN; var nánast sagt vannæíöuri samanburði við Breeler, sem var eins ög Gulliver Putalandi við hliðina á Shouse En þrátt fyrir þyngd sína og hæð megnaði Breeler ekki að nýta þessa yfir- búrði slna í leiknúm. Þrekið er'ekki nægilegt og hittnin ekki mjög góö, þótt svo að hann skoraði 38 stig. Nokkurt skot fóru forgörðum, en hins vegar var hann mjög harður í að ná fráköstunum og hafði þar algera „yfirburði í Iofti”, kæmist hann í vörrtina í tæka tíð. Eini Njarðvíkingurinn sem gat veitt honum einþverja mótspyrnu var .Jónas Jóhannes- son. Þá vakti það athygli mapna hve prúðir báðir blökkumennirnir voru á leikvelli og hugsuðu fyrst og fremst um að leika góðan körfuknattleik. En þaö voru fleiri á vellinum en tveir framan- greindir leikmenn. Jón Viðar Matthíasson, sem átti sinn bezta leik til þessa með UMFN, er að verða einn af burðarásum liðsins, bæði hittinn á körfuna, skoraði 14 stig, snjall spilari og fljótur í vörn. Árni Lárusson og Sturla örlygsson gáfu þeim eldri og reyndari ekkert eftir þann stutta tíma sem þeir voru inn á, þeim Gunnari Þorvarðarsyni og Guðsteini Ingimarssyni, en allir áttu þeir mjög góðan leik. Jónas var óhemju duglegur og Brynjar Sigmundsson og Valur Ingimundarson sýndu að mikil breidd er núna í Njarðvíkurliðinu. Ármenningarnir héldu framan af í við UMFN. Atli Arason, sá ólseigi og baráttuglaði leikmaður, átti þar drýgstan hlut að máli ásamt Breeler. Á 5. mín. voru Ármenningar yfir, 10:9, en þegar fyrri hálfleikur var tæplega hálfnaður fór að draga í sundur með liðunum. Þá skoraði Shouse ásamt Jónasi, hverja körfuna af annarri og fleiri bættust í hópinn fyrir hlé, en þá var staðan orðin 60:42. Höfum opnað snyrtistofu að Garðastræti 4 \.t J í& Bjóðum upp á andlitsböð - húðhreinsun - litun - handsnyrtingu - jótsnyrtingu - nudd - háreyðingu með rajslraumi - vax í andlit - vax á jtetur - fölsk augnhár (sett á eitt og eitt) - dag- og kvóldfórðun (Make-up). ATH.: Þessa viku bjóðum við 15% ajslátt í tilejni opnunar ej tekið er saman handsnyrting (eða jótsnyrting), andlitsbað og litun. Vinnum með hinar þekktu jrónsku snyrtivörur SOTHYS sérhœjðar vórur jyrir stojur, en eru nú einnig komnar í neytendaumbúðir. Athugið að SOTHYS hejur sérstaka línu Jyrir húð með hárœðaslit, meðjerð sem gefið hejurJrábæran árangur. SOTHYS er ojruemis- práfað. Verið velkomin. Jö/Ayj snprtistðfan Garöastrœti 4 Sími 29669 Síðustu stigin fékk UMFN út á „tæknivíti” 2 sek. fyrir hlé. Valdimar Guðlaugsson hafði reynt að klóra í bakkann fyrir Ármann en hittni hans og góður varnarleikur, þar sem hann komst oft inn í sendingar UMFN, megnaði ekki að vega upp'á jnóí ákefð heimamanna. Samtals skoraöi Valdimar 14 stig í lciknum en Atli 19. í seinni hálfleik var sigur UMFN aldrei í hættu. Munurinn var ávallt yfir 20 stig og 8 betur þegar bræðurnir Gunnar og Sigurður Valgeirssynir gáfu merki um leikslok. Var það mál manna að sjaldan hafi sézt betri dómgæzla í Njarðvík. -emm. í blaðinu á morgun verðpr skýrt frá skuldamáli Danny Shouse við Ármenninga. HALLUR SÍMONARSON, Jafntefli HK HK og Ármann gerðu jafnlefli I 2. deild íslandsmótsins 1 handknattleik 1 íþróttahúsinu að Varmá á laugardag. Lokatölur 19—19. Þetta er fyrsta stigið sem HK tapar I deildinni. Hafði áður sigrað Breiðablik og Tý, Vest- mannaeyjum. 29555 Torfufell. Raðhús. 4— Ssvefnh. + stofa, I36ferm alls. Bil- skúr. Mjög vönduð eign. Verð 73—75 m. Skipti á minni íbúð koma til greina. Fagrakinn 6 herb. einbýli a 2 hæðum. Stór bílskúr. Verð68 m. Æsufell 6—7 herb. 158 ferm ibúð á 4. hæð. Bilskúr. Verð 57 m, útb. 43—45 m. Gunnarsbraut 5 herb. 117 ferm sérhæð + ris. Stór bilskúr. Verð70—75 m. Hverfisgata 5— 6 herb. 140 ferm eign á 2 hæðum. Geta verið2 íbúðir. Verð48 m. Seljahverfi, fokhelt raðhús. Ca 340ferm. Verð70m. Stekkjarsel Fokheld sérhæð ca 250 ferm. Eignin selst glerjuð, einangruð og með hita veitu. Verð65—70 m. Vesturberg 4ra herb. 100 ferm ibúðá 2. hæð. Verð 38 m. Skipti koma til greina á 2ja herb. ibúð. Lundarbrekka 4ra herb. 100 ferm íbúðá 1. hæð. Auka herb. i kjallara. Vönduð íbúð. Verð 48 m. útb. 30—33 m. Laugarnesvegur 4ra herb. um 115 ferm hæð og ris. bilskúrsréttur. Verð48 m. Sléttahraun 3ja herb. 80 ferm ibúðá 3. hæð i blokk. Aukaherb. i kjallara. Selst i skiptum fyrir 2ja herb. íbúð i Hafnarfirði. Kársnesbraut 3ja herb. 80 ferm jarðhæð i tvibýli. Sér inngangur. Verðtilboð. Hátröð 3ja herb. 78 ferm rishæð i tvíbýli. Bilskúr. Verð 34 m. útb. 25—26 m. Álfheimar 3ja herb. 100 ferm ibúðá 4. hæð. Verð 38—39 m, útb. 28 m. Eignanaust hf. Laugavegi 96 Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Lárus Helgason sölust. SJONVARPSBUÐIN b CVI 700.000 22" 800.000 26" 860.000

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.