Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER I980. ■27 Spil dagsins er stórmerkilegt að mörgu leyti. Það kom fyrir í leik Bret- lands og Surinam á ólympíumótinu í Valkenburg í október. Norðuk AÁ7 8? K763 0 ÁD982 + D5 Vtsn n Austuii A G4 A D98532 <?G85 8' 10942 OKG53 9 10 ♦ 10974 +KG SUDUII ♦ K106 87ÁD 9764 + Á8632 Þegar þeir Tjon og Tsoi voru með spil s/n gegn Sheehan og Flint v/a opnaði suður á 1 grandi. Norður stökk í 3 grönd. Vestur spilaði út laufníu. Drottning og Tjon drap kóng austurs með ás. Svínaði tíguláttu. Austur drap á tiuna, tók laufgosa og spilaði síðan spaðaníu. Suður drap heima, spilaði tígli á ásinn þá hjarta á ásinn og tígli að heiman. Sheehan drap á tígulkóng. Slaðan var þannig. Nordur + Á 8’ K76 9 D9 * .. Vtstui; A G V G8 0 G A 107 AusTIIR A D85 1094 O -- * - suouu A 106 V D O -- + 863 Vestur spilaði spaí*aogþósuður eigi fimm háslagi er ekki samband milli handanna. Drepið á spaðaás og síðan vinningsslagirnir í tigli. Vörnin getur raunverulega ekkert gert og Tjon vann 3 grönd. Annar hvor varnarspilaranna verður að halda tveimur hjörtum. Ef austur gerir það tekur suður á hjarta- drottningu. Spilar spaða og hjarta- kóngur blinds verður níundi slagurinn. Ef vestur heldur tveimur hjörtum er hjartadrottning tekin og vestri spilað inn á lauf. Hjartakóngurinn stendur svo fyrir sínu. lf Skák Á skákmóti í Hamborg í ágúst kom þessi staða upp í skák Rosin, sem hafði hvitt og átti leik, og Jurgens: 35. Dxh6 +! Kg8 37. Ba2 + - - Bxh6 36. Hxh6 + Kf8 38. Hh8 mát. © Buils ©1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved Ég ætla að hringja í konuna mína. Kannski man hún hvað töfralyfið sem þeir auglýstu í sjónvarpinu í gær hét. Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliöogsjúkra bifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjördur: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 3333. slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreiö slmi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkvilíöiö 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 7.—13. nóv. er í Lvfjabúðinni Iðunni og Garðsapó- teki. Það apótek. sem lyrr er nefnt annasi eitl vörzl una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al mennum Iridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðabjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka 'daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóieki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá' 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—16 og 20— 21 Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15— 16 og 20—21. Á öðrum tímum cr lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. .Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19, lalmenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apðtek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00—19.00, laugardaga frá kl. 9.00—12.00. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlxknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni viö Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Viltu taka meðalið beint inn eðaáég að setja ís í glasið? Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga föstudaga. ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt. Kl. 17—08, mánudaga. fimmtudaga. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í slmsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni i sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nxtur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavlk. Dagvakt. Ef ekki naxt i heimilislækni. Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaklir eftir kl 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna isima 1966. HefmsóKnartími Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. ReHsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30— 19.30. Fxðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fxðingarheimili Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitahnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitati: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. ogsunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshxtið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitatinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Bamaspftati Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vffilsstaðaspftati: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.^0— 20. Vistheimitið Vlfilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkun AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þinghollsstrajti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13— 16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstrxti 27, sími aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - Afgreiðsla f Þingholts- strxti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudag'' VI. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarói 34, si ni 86922 Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opiðmánud.-föstud. kl. 16—19. BÍJSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bxkistöð f Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtj 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þríðjudaginn 11. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þetta er rétti dagurinn til að byrja á einhverju nýju, sérstaklega þvi sem tengist skapandi störfum. Gættu orða þinna í bréfi, sakleysisleg athugasemd kann að verða misskilin. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Það er dauft yfír ástinni og þú kannt að finna tii eirðarleysis. Þig langar að eitthvað gerist. Það líður hjá og fljótlega ætti að verða fjör i kringum þig. Hrúturinn (21. marz—20. apríl):Þú ert umvafm(n) mciri ást én þig grunar. Ágætur !imi til að biðja um greiða. Eitthvað kann að fara úrskeiðis i kvöld. Nautiö (21. apríl—21. mai): Fjölskyldu þinni lizt kannske ekki sem bezt á nýjan vin. Áður en þú reiöist skaltu athuga hvort hún hefur eitthvað til síns máls. Fjármálastjörnur góðar. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þér hættir til að vera fljótfær. Stjörnurnar eru þér ekki alveg í vil, svo þú skalt ekki ana i ófæru. Einhver þér nákominn er leiður. Sýndu hlýju. Krabbinn (22. júní—23. Júlf): Þú ert miklu fjölhæfari en þú heldur. Allt sem þig skortir er meira sjálfstraust. Sennilega ferðu stutta ferð í kvöld að hitta gamlan vin. Góður tími til að gera upp reikninga. Ljóniö (24. júli—23. ágúst): Ólíkar skoðanir valda spennu á heimilinu. Bezt að tala út um málin. Félagar þinir munu liklega styöja þig til dáða á vinnustað. Mcyjan (24. ágúst—23. sept.): Góður dagur fyrir þá sem þarfnast hughreystingar. Þú hittir sennilega einhvern sem gerir þér gott á margan hátt. Ákjósanlegt kvöld til að fara i göngu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ættir að finna eitihvaö sem þú hélzt þú hefðir týnt, Sennilega verðurðu ástfangin(n) af óvæntri persónu. Vinnan verðu-leiðinleg eu einkalifið þess ánægjulegra. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Nú ættirðu að njóta þín með fjölskyldunni. Líklega færðu fréttir af trúlofun vinafólks. Heppilegur dagur til að Ijúka viðgerðum heima fyrir. Rogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Pósturinn þinn virðist í meira lagi. Eitt bréf ætti að minnka áhyggjur þinar. Nú ættirðu að vera i prófi, stjörnurnar eru hliðhollar námsfólki. Steingeitin (21. ds.—20. jan.): Ástarstjörnur ættu að skina i kvöld. Fjölskylda þín verður liklega ekki hrifin af ákvörðun sem þú tekur. Þú verður sjálfur að gera þér Ijóst hvort þú breytir hyggilega. Afmælisbarn dagins: Árið framundan verður atburðarikt og liður fljótt. Hjá sumum slitnar trúlofun en seinna kemur i ljós að það var fyrir beztu. Miklu farsælla ástarævintýri bíður þín í árs- lok. Nálægt miðju tímabilinu ferðastu langan veg, að því er virðist. ÁSÍiRlMSSAFN, Bergstaöastrxti 74: I r opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá’kl. 13.30 16. Aðgangurókcypis. ÁRBÆJARSAFN cr opið frá I. septcmber sam ,kvænil umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádcgi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30—16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Biíanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Scltjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520. Seltjarnames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarínnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Fólags eínstœðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúö Olivers í Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufiröi. * Minningarkort Minningarsjóös hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum. :llliffMíÖili1111MIÍI1ÍW14H imlm litlHtlll11IHft « r f ff-fi Z t B 19 8 llfi i 8 *

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.