Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 37

Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 37
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1980. 37 Halldórskver eftir Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli Út er komið Halldórskver. sálmar og kvæði eftir Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli. Þjóðsaga gefur út. Halldórs- kver inniheldur 37 kvæði frá síðustu árum og er bókin gefin út i tilefni af sjö- tugsafmæli höfundar. í eftirmála segir Halldór: „Það er alkunnugt að tvisvar verður gamall maður barn, þó að mis- jafnt sé hvenær elllmörk verða áberandi. Engin launung er á því að þetta kver er gefið út i sambandi við áfanga á ævi- braut höfundar. Þó hefði það naumast orðið án nokkurrar hvatningar frá sam- ferðamönnum sem kjósa að eiga slíkan grip til minja um samfylgd og kynni. Þó að slikt hafi hér ráðið úrslitum er ástæðulaust að hafa aðra en höfundinn fyrir sökum, þyki hér um sök að ræða”. Halldórskver er 86 bls. að stærð. Saklausa stúlkan eftir Denise Robins Ægisútgáfan hefur gefið út Saklausu stúlkuna eftir Denise Robins I þýðingu Valgerðar Báru Guðmundsdóttur. „Auður og herrasetur við Miðjarðar- hafið gerbreytti framtíðarhorfum og lifs- háttum Celiu . . . Aðdáendurnir fóru brátt á kreik og vandamálin hrúguðust upp.” Saklausa stúlkan er 189 bls. Steingríms saga annað bindi Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. hefur sent frá sér annað bindi Steingríms sögu, — sjálfsævisögu Steingríms Steinþórs- sonar, fyrrum forsætisráðherra. Undir- titill bókarinnar er: Búnaðarfélagsárin, pólitik og einkamál. Steingrímur heitinn Steinþórsson var einn af skörungum íslenzkra stjórnmála um miðja öldina og var um tíma for- sætis- og landbúnaðarráðherra. Steingrímur Steinþórsson skráði lengst af vandaðar og ítarlegar dagbæk- ur og hafði hafið skráningu ævisögu sinnar þegar á miðjum aldri og hélt þvi áfram með hléum frani til sjötugs. Er Steingríms saga byggð á þessum skrifum Steingríms, en þeir Andrés Kristjánsson og Örlygur Hálfdánarson hafa búið bókina til prentunar. Eins og undirtitill bókarinnar ber með sér fjallar hún um það tímabil i starfsvæi Steingríms er hann var búnaðarmála- stjóri, en Steingrímur beitti sér fyrir auknu starfi Búnaðarfélags íslands og barðist fyrir fjölmörgum nýjungum i starfi þess. Þegar fyrsta bindi Steingríms sögu kom út i fyrra vakti sú bók mikið umtal og athygli, enda saga Steingrims á margan hátt öðru visi en æviminninga- bækur, ekki sizt þegar stjórnmálamenn eiga í hlut. Sér í lagi vakti það athygli hve hispurs- og tæpitungulaust Stein- grimur fjallaði um menn og málefni og hve mannlýsingar hans voru opinskáar og afdráttarlausar. Sú bók er kemur nú út: Steingríms saga — Búnaðarfélagsárin, pólitík og einkamál, ber svip fyrri bókarinnar. Eins og í fyrri bókinni kemur mikill fjöldi karla og kvenna við sögu. og enn sem fyrr er fjallað um þetta fólk á opinskáan hátt. Þar er ekki farið i manngreinarálit. og sízt hlifir Steingrímur sjálfum sér ef þvíeraðskipta. Annað bindi Steingríms sögu er 280 blaðsíður, prýtt fjölda mynda. Bókin er sett, umbrotin og filmuunninn i Prem stofu G. Benediktssonar en bundin i Arnarfelli hf. Kápa bókarinnar er hönnuðaf Sigurþóri Jakobssyni. Ég lifi, saga Martins Gray komin út á ný Út er komin i annarri útgáfu bókin Ég liH, saga Martins Gray, skráðaf franska sagnfræðingnum og rithöfundinum Max Gallo. ÍÐUNN gefur bókina út. Hún var prentuð i islenzkri þýðingu árið 1973, en hefur verið ófáanleg í allmörg ár. Þýðinguna gerðu Kristin Thorlacius og Rögnvaldur Finnbogason. Martin Gray var pólskur gyðingur og bjó í Varsjá við upphaf seinni heims- styrjaldar, þá fjórtán ára gamall. Nas- istar ráðast inn i Pólland og skipulegar ofsóknir á hendur gyðingum magnast, útrýmingarherferð er hafin og tug- þúsundum saman eru gyðingarnir fluttir til Treblinka. Martin Gray kemst undan þegar frá Treblinka þar sem móðir hans og systir láta lífið i gasklefunum. Martin gengur gengur i rauða herinn og berst með honum við töku Berlinar. Eftir stríðið heldur hann til New York þar sem hann hyggst byrja nýtt lif, hann kvænist og eignast börn. En svo fer að á einum októberdegi 1970 er líf hans lagt i rúst aðnýju meðskelfilegum hætti. Ég lifi skiptist i fimm meginhluta: Að lifa af; Hefndin; Nýr heimur; Hamingjan; Örlögin. 1 henni eru all- margar myndir. Bókin er rúmar 400 blaðsíður, offsetprentuð i Prisma. Martin (írav Miis Giillo sliráði Skipstjóra- og stýrimannatal Ægisútgáfan hefur gefið út Skiptstjóra- og stýrimannatal, A-/Ö. Guðmundur Jakobsson sá um útgáfuna. I bókinni er getið 2600 skipstjórnarmanna. Bókin er 317 bls. á stærð. Gullkistan Endurminningar Árna Gísla- sonar Ægisútgáfan hefur gefið út bókina Gull- kistan, Endurminningar Árna Gísla- sonar. „Bók þessi lýsir frábærlega vel síðasta timabili áraskipanna, sjósókn. vinnubrögðum, aðbúnaði og lífsháttum, sem nú eru öllum miðaldra og yngri ókunn og framandi.” Arngrimur Fr. Bjarnason skrifar fróðlegan inngang. Gullkistan er 208 bls. á stærð og prýdd fjölda mynda. Leitin að Grant skipstjóra eftir Jules Veme í þýðingu Andrésar Indriðasonar Út er komin í bókaflokknum Sigildar sögur með litmyndum bókin Leitin að Grant skipstjóra i endursögn Eeva- Liisa Jor og þýðingu Andrésar Indriða- sonar. 1 þessum bókaflokki eru endursagðar i styttra máli margar af þekktustu barna- og unglingabókum heimsins. Tilgangurinn með útgáfu þessara bóka er sá að kynna börnum og unglingum margt það bezta úr heimsbókmenntun- um og vekja áhuga til frekari lesturs. í bókinni um Grant skipstjóra segir frá systkinunum Maríu og Róbert og leitinni að föður þeirra, Grant skip- stjóra, sem er óvenju viðburðarik og spennandi. Eina vísbendingin um það, hvar Grant skipstjóra er að finna, hefur borizt i flöskuskeyti. Systkinin og vinir þeirra rata i hin ótrúlegustu ævin- týri á sjó og landi. Leitin að Grant skipstjóra er filmu- sett í Prentstofu Guðmundar Bene- diktssonar en prentuð og bundin á ltalíu. Mánadísirnar Ný skáldsaga eftir Mary Stewart Út er komin skáldsagan Mánadísirnar eftir brezka höfundinn Mary Stewart. Þetta er fimmta saga hennar sem út kemur á íslenzku. Hinar heita; I skjóli nætur, Örlagaríkt sumar, Tvífarinn og Kristalshellirinn. — Efni nýju sögunnar, Mánadisanna, er kynnt svo á kápubaki: „Þessi saga gerist á Krit. Ung kona. Nikola Ferris. er þar á ferðog af tilviljun kemst hún í kynni við tvo unga Englend- inga. Þeir verða að fara huldu höfði eins og veiðidýrin þvi að þeir hafa komist á snoðir um atburði sem ekki máttu vitnast. Lif þeirra er i hættu. En getur Nikola orðið þeint að liði. . .. ? Svo mikið er visl að hjálpsemi hennar er engan veginn áhættulaus fyrir hana sjálfa." Mánadisirnar þýddi Álfheiður Kjartansdóttir. Bókin er 214 blaðsíður. Prentrún prentaði. VINNINGAR Y__________ í HAPPDRÆTTI 7. FLOKKUR 1980-1981 Vinningur til íbúðakaupa kr. 10.000.000 38197 Bifreiðarvinningur kr. 3.000.000 13871 Bifreiðavinningar kr. 2.000.000 2654 23740 31028 48069 14935 29324 41507 Utanlandsferðir eftir vali kr. 500.000 4172 22228 36419 44592 66 702 5182 22565 38373 46C21 66959 7469 26744 39217 51152 68155 10208 27750 44199 63338 68775 19992 35106 44565 64025 71145 Húsbúnaður eftir vali kr. 100.000 802 13937 41350 5C85C 65003 7702 22470 42915 5355 3 68352 10468 38852 4 3611 54801 68668 12632 40073 43824 62297 74613 Húsbúnaður efftir vali kr. 50.000 928 11784 25722 41058 57508 1081 12404 27391 43378 60180 2332 12852 30333 47201 61464 3297 12934 33262 47930 64824 4151 16366 33856 4S885 67795 5170 18670 3 5273 50S1S 68077 8974 20017 363S5 52562 68813 9052 21278 37233 52791 70852 10217 24702 4057S 55777 73096 1J787 25147 40837 56643 73357 Húsbúnaður eftir vali kr. 35.000 341 9166 20169 29553 38211 48671 58502 64 914 650 9579 20250 30 62 6 38360 48 754 3ö6 3'» o5414 999 9721 2C623 30645 38355 4 J 605 58802 65<*9d 1060 9974 2C670 31114 36855 43906 53903 65799 1235 10296, 20727 31255 39061 48S19 5 092 7 65824 1747 10335 21011 32043 39073 4967 7 59103 66331 1636 10611 210 99 32842 35187 45706 50143 66390 1849 10687 21401 32661 3524 6 49963 59202 66706 1891 10709 21445 33050 396CC 5CC46 59242 66767 1914 11063 2 1526 33405 39824 50362 59314 67522 1955 11086 21567 33444 35905 50652 59853 67617 2060 11311 21817 33623 40614 5C787 60425 67740 2115 11462 2 1900 33752 4C675 51486 60451 6 791 d 2325 11723 22151 33861 40 7 76 51617 60492 63015 2415 12035 22200 34179 40831 d1 73 0 60611 68084 2745 12513 22293 34195 4CS8H 51734 60905 68523 2828 12555 22310 34448 41070 52C75 ó 1055 63705 3157 12698 22395 34451 41494 32102 ol 169 69171 3165 1300 3 22492 34615 41683 52207 6136 3 69245 3261 13068 22120 34691 41607 52 741 6141 d 69312 3843 1314/ 22893 34773 41667 52893 61560 69660 4002 13371 23C78 34952 42150 53377 61671 69693 4190 13552 2 30 75 34971 42797 53819 61681 69717 4351 13671 23504 35035 42552 53847 61774 69759 4524 13697 23559 35371 43035 53895 61794 69917 4647 13976 23618 35487 43257 5392 8 62131 70449 5032 14455 23844 35592 433C3 54 038 62363 70463 5083 14 520 2 38 70 35626 43682 54361 62536 70541 5111 14870 23921 35708 43767 54438 6268 3 70935 5479 1 526h 24426 35759 43562 54650 62999 71184 5568 15286 24600 35795 44235 54906 63021 71366 5330 15386 24861 35954 44424 55501 63032 7 lo25 5989 1614d 25495 36005 44614 55661 63241 71644 6087 16228 25798 362C6 44836 55 834 6.3260 72211 Ó453 16616 25904 36231 45276 55832 63353 72390 6652 16805 26178 36<i 39 45284 56273 63374 72494 6699 17254 26194 36646 45534 56370 6351 d 72787 7100 17276 26304 36650 45735 56440 63541 73001 7145 17399 26332 36912 45848 56716 6371 d 73023 7654 17684 26837 36947 45968 56 721 63819 73061 7905 18035 27026 370 57 46287 57C25 63990 73661 8361 182d9 27141 37087 46294 57103 63993 73985 8362 18424 27841 37132 46551 57168 64114 74524 8538 1849,0 28040 3720 8 46817 57247 6*197 74769 8563 18553 28120 37240 46991 58008 64200 74781 8802 18629 28212 37356 472C6 58259 64202 74920 8818 19917 2 6574 37366 47245 58265 64207 9041 19959 29197 374CC 48006 583d6 64304 9148 19974 29351 38C50 48117 58432 64531 9151 19903 29361 38119 48242 58485 64535 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefat 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.