Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 10.11.1980, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1980. íþróttir Iþróttir I 22 i Iþróttir Iþróttir Leeds beið skipbrot gegn Arsenal á Elland Road! —f alldraugurinn vof ir enn yf ir þessu fyrrum stórveldi enskrar knattspymu þar sem Allan Clarke berst við að ausa dallinn. Mikið fjðr á The Dell þar sem Southampton og Ipswich deildu stigunum í 6 marka leik. 58. heimaleikur Liverpool íröðá taps og nú gegn Forest nokkurt Mé vtgna mekMa. LolulufHnn Þ.0 var hddur betur fjör á The Dell 1 Southampton er Ipswich og Southamp- ton maettust þar i laugardag. Ipswich er eftir leildnn, enn eina ósigrafla liflifl 11. deildinni en Angliuliflifl Kkk smjör- þeflnn af þvi sem kann afl helta tap áflur en langt um liflur. Ekki þar fyrir, Ipswich hóf leiklnn af miklum krafti og þafl kom ekki i óvart er Eric Gates kom þvi yfflr á 19. minátu. Ipswlch virtlst vera komið mefl stórgófla stöflu er John Wark bsettl öflru m.rki vifl 5. minútum siflar. En Dýrilngarnir neit- uflu afl leggja árar i bát. Rétt fyrir lok fyrri hálfieikslns tókst Steve Willi.ms afl minnka munlnn f 1—2 og þegar Phll Boyer Jafnafli svo metin á 49. minútu sáu lelkmenn liflsins giitta i sigur- möguleika. Paul Mariner lét sig þó ekki mun. um afl skor. þriflj. mark Ipswich, en hann iék nú mefl eftir „Þetta v.r ágætur leikur og þett. virðist loksins vera að smella sam.n hjá okkur,” s.gfli K.rl Þórð.rson er DB. haffli samb.nd vlð h.nn i Belgiu i gær- kvöld. „Við sigruðum H.relbeke 3—2 á útiveilí og mér tókst að skor. sigur- markið tveimur mlnútum fyrir leikslok. Við náflum forystunni 1—0, en Harelbeke komst sið.n f 2—1 en okkur tókst afl sigra og erum nú loks á leið frá botninum á töflunni.” Frá Hilmar Oddssyni, fréttaritar. DB i Múnchen: „Ég er ails ekki óánægður með tap okkar i dag þvi leikurinn var hreint kennslubókardæmi hvernig leika á góða knattspyrnu,” s.gfli Paul Czemai, þjálfari Bayern Munchen, eftir afl hans menn án fyrirliflans Paul Breitner höfðu tapað 2—4 fyrir Kaiserslautern i v-þýzku Bundesligunni um helgina. Að m.ti allra blað.nna v.r þetta stórkostlegur leikur og mörg þeirr. nefndu h.nn bezta leik keppnis- tfmabilsins. Bong.rtz náðl forustunni fyrir K.isersl.utern á 13. minútu en Niedermayer j.fnaði á 21. min. Dieter Höness kom sifl.n Bayern yfir á 43. mfnútu með skall.m.rki en Funkel j.fn.ði fyrír heim.iiflifl strax á fyrstu min. siðari hálfleiksins. Briegel, sem talinn v.r bera af á vellinum, kom sið.n K.isersl.utern yfir á 65. min. og slð.n tryggfli Riedl sigurinn fimmtán mfnútum fyrir leikslok. Úrslitín 1 Bundesligunni: Karlsruher-Stuttgart 0—0 Kaiserslautern-Bayern 4—2 Hamburger-Bayer Leverkusen 2—0 NUrnberg-Borussia Dortmund 2—0 Köln-Bayer Uerdingen 3—0 1860Mönchen-Arm. Bielefeld 2—1 Frankfurt-Gladbach 2—1 Leikjum Duisburg gegn DUsseldorf varfl æsispennudi. Terry Butcher var viklfl af leikvelli fyrir IJótt brot á Steve Wllliams og skömmu siðar jafnafli Steve Moran fyrir Dýriingana. Þessl kornungi leikmaflur hefur nú skórað hvert markifl á fæfur öflru i 1. deild- Inni og reynzt 1101 sinu betri en enginn. Gengl Southampton hefur hins vegar verifl afar slakt afl undanfömu og melðsli þelrra Keegan og George haf. komifl 111. vifl liflifl. Ipswich hefur ehudg lækkafl fluglð afl undanfömu og hefur nú gert hvert jafnteflifl á fætur öðru. Þafl kom þó ekld afl sök að þessu sinni þvi öll efstu llflin afl Arsen.l undanskildu gerflu jafntefli i leikjum sinum, en litum á úrslitin. l.deild Birmingham—Crystal Palace 1—0 mjög jöfn. Charleroi, Tongeren, Boom og Seraing eru efst og jöfn með 13 stig, þá koma Aalst og Hasselt með 11, siðan KV Mechelen og Racing Mechelen með 10 stig, Oudenaarde hefur 9, Harelbeke 8, La Louviere, St. Truidense og Diest 7 stig, Racing Jet 6, St. Nikalaase 5 og Montignies 1 stig. „Það var annars í nógu að snúast hjá okkur þvi í nótt (aöfaranótt sunnudags) vöknuðum viö upp við sirenuvæl og læti og þá var íbúðin fyrir neðan okkur alelda. Okkur var skipað og Bochum gegn Schalke 04 var frestað vegna slæmra vallarskilyrða. Atli Eðvaldsson og félagar sóttu ekki gull í greipar Ntlmberg, sem hefur sýnt slaka leiki á heimavelli til þessa. Það voru mörk þeirra BrUnnel á 65. mín. og Oberracher á 85. mín. sem gerðu út um vonir Dortmund en liðið lék í heildina illa og átti alltaf undir högg að sækja. Atli fékk aðcins 2 í einkunnagjöf þýzka blaösins Bild. Flestir leikmanna liðsins voru einnig með þá einkunn. „Það var raun að horfa á þetta,” sagði hinn drykkjusjúki þjálfari Hamburger, Branco Zebec, sem oft mætir blindfullur á varamannabekkinn hjá Uði sínu. Lið hans sigraöi þó 2—0 meö mörkum þeirra Magath á 51. mín. og Hrubesch á 85. minútu. Við sigurinn komst Hamburger á toppinn á betri markamismun. Kölnarliðið er heldur að sækja í sig veörið eftir afar slaka byrjun en samt láta áhorfendur sig vanta á vöUinn. Aðeins 10.000 manns greiddu sig inn til að sjá Köln sigra Uerdingen 3—0. Það voru þeir Rene Botteron á 22. min., Pierre Littbarski á 41. og Ebgels á 66. min., sem skoruðu mörk heimaUðsins. Frankfurt sigraði Borussia Mönchengladbach 2—1 1 mjög spennandi leik þar sem grimmilega var Brighton—Middlesbrough 0—1 Leeds—Arsenal 0-5 Leicester—Manchester City 1—1 Liverpool—Nottingham Forest 0—0 • Manchester United—Coventry 0—0 Norwich—Everton 2—1 Southampton—Ipswich 3—3 Sunderland —Stoke 0—0 Tottenham—Wolves 2—2 WBA—Aston Villa 0—0 2. deild Bristol City—Biackbum 2—0 Cambridge—Newcastle 2—1 Chelsea—Oldham 1—0 Notts Countý—Derby 0—0 Preston—Cardiff 3—1 QPR—Luton 3—2 Sheffield Wed,—Wrexham 2—1 Shrewsbury—Bristol R. 3—1 Swansea—Orient 0—2 út á svaUr og máttum ekki hreyfa okkur þaðan fyrr en slökkviliðið kom upp til okkar. Það var aUt á kafi í reyk og þetta umstang tók tæpa 4 klukkutíma þannig að maður var orðinn nokkuð slæptur, þegar maður komst aftur í rúmið,” sagði Karl. Hann hefur lent í ýmsu meðan á dvölinni í Belgíu hefur staöiö. Fyrr í haust var bilnum hans stolið og hefur hvorki tangur né tetur af honum sést síðan. -SSv. barizt til síðustu mínútu. Borchers náði forystunni fyrir Frankfurt á41. minútu og Lottermann bætti öðru við strax á fyrstu mín. síðari hálfleiksins. Daninn Nielsen minnkaði muninn fyrir Gladbach á 55. mínútu en þar við sat. Fortuna Köln er nú í 11. sæti í 2. deildinni (norðurhluta) og gerði liðið 1—1 jafntefli á útivelli við Aaachen. Homburg kom hins vegar nokkuð á óvart með að sigra FC Freiburg á úti- velli 1—0 og Homburg er nú í 13. sæti — lyfti sér upp um eitt. Staðan er nú þannig í Bundes- ligunni: Hamborg 13 10 2 1 33—14 22 Bayern 13 11 0 2 35—18 22 Kaiserslautern 13 8 2 3 27—15 18 Frankfurt 13 8 1 4 27—24 17 Dortmund 13 7 2 4 31—22 16 Stuttgart 13 5 4 4 26—21 14 Köln 13 5 3 5 28—25 13 Leverkusen 13 4 4 5 22—19 12 Gladbach 13 5 2 6 20—25 12 Karlsruher 13 3 6 4 15—23 12 Bochum 12 2 7 3 14—15 11 NUmberg 13 4 2 7 23—26 10 Duisburg 12 3 4 5 17—20 10 DUsseldorf 12 4 2 6 22—27 10 1860MUnchen 13 4 2 7 20—25 10 Uerdingen 13 2 4 7 16—26 8 Schalke04 12 3 2 7 19—36 8 Bielefeld 13 1 3 9 16—30 5 Watford—Bolton 3—1 WestHam—Grimsby 2—1 3. delld Burnley—Reading 1—2 Carslisíe—Fulham 2—2 Charlton—Rotherham 2—0 Chester—Sheffield Utd. 3—2 Chesterfield—Brentford 2—1 Colchester—Swindon 1—0 Exeter—Barnsley 0—1 Gillingham—Portsmouth 0—1 Millwall—Huddersfield 2—1 Newport—Hull •' 4—0 Oxford—Blackpool 0—2 Plymouth—Walsall 2—0 4. deild Stockport—Doncaster 2—1 Aldershot—Peterborough 0—0 Bury—Boumemouth 3—0 Crewe—York 1—1 Darlington—Tranmere 2—0 Halifax—Hartlepool 1 —2 Lincoln—Southend 2—1 Mansfield—Torquay 1—1 Port Vale—Rochdale 1—1 Scunthorpe—Hereford 3—1 Wigan—Bradford 0—1 Wimbledon—Northampton 1—0 Liverpoollék sinn 58. heimaleik í röð í 1. deildinni án taps og þaö var aðeins frábær varnarleikur Forest sem hélt þeim á floti. Kenny Burns eins og kóngur í ríki sínu og sóknarmenn Liverpool náðu sárasjaldan að brjóta vörnina hjá Forcst á bak aftur. Loka- kaflann hreinlega „tjölduðu” leik- menn Liverpool inni 1 vítateig Forest' eins og þulur BBC orðaði það en allt kom fyrir ekki. Jafnteflið hjá Liver- pool var það 5. í röð í 1. deildinni og það hefur ekki gerzt sfðan 1970—1971 er Liverpool gerði 4 jafntefli í röð og 17 alls á keppnistímabilinu. Þau úrslit, sem hins vegar komu langsamlega mest á óvart var stórsigur Arsenal á Leeds á Elland Road. Greini- legt er að Allan Clarke á þungan róður fyrir höndum með lið sitt ef þetta fyrrum stórveldi á ekki að verða 2. deildinni að bráð. Tvö mörk á 15 minútum frá þeim John Hollins og Steve Gatting komu Arsenal á sporið fyrir hlé en 1 siðari hálfleiknum stóð ekki steinn yfir steini hjá heimaliðinu. Hollins skoraði aftur og þeir Talbot og Sunderland bættu við mörkum og stór- sigur Arsenal var í höfn. Þó lék Lundúnaliðið án þeirra Jennings, O’Leary og Stapleton þannig að tap Leeds virkar enn ljótara fyrir vikið. Annars var ákaflega fátt um bita- stæð úrslit í 1. deildinni. Fjögur marka- laus jafntefli og það er e.t.v. ekki úr vegi að losa sig við þau strax. Leikur United og Coventry var afar slakur allan tímann og það var helzt að hinir ungu leikmenn Coventry sýndu einhver tilþrif en þau dugðu aldrei til að koma tuðrunni í netið. Leikur Sunderland og Stoke þótti að sama skapi leiðinlegur en árangur Stoke á útivelli er athyglis- verður. Á Hawthorns skildu þau jöfn, toppliðið Aston Villa, og West Brom wich Albion. Leikurinn var fremur tíðindalítill allan tímann og þótti helzt merkilegur fyrir þær sakir að Tony Godden lék sinn 182. leik 1 röð í markinu hjá Albion og það hefur enginn leikmanna félagsins afrekað nema hann. Norwich kom verulega á óvart með sigri sinum yfir Everton á Carrow Road 1 mjög slökum leik þar sem bókstaflega ekkert gerðist af viti fyrr en Justin Fashanou kom heimaliðinu yfir á 72. minútu. Og síðan bættí Joe Royle öðru marki við fljótlega. Eina mark Everton skoraði Bob Latchford rétt fyrir leiks- lok en það náði ekki aö breyta neinu um gang leiksins. Norwich er þó enn i bullandi fallhættu og verður að sýna betri leik að staðaldri eigi að foröast aðra deildina. Birmingham sækir enn í sig veðriö og Jiaföi algera yftrburði gegn Crystal Palace á St. Andrews’s . Eina mark John HolHn* lætnr ckki ú iji þritt fyrir irin 35 og hann skorafll 2 marka Arsenal gegn Leeds i Ell and Road. íeiksins skoraði Keith Bertchin á 17. mínútu eftir sendingu Worthington. Sá gamli var bezti maöur Birmingham i leiknum og gerði mikinn usla 1 vöminni hjá Palace og átti m.a. hjólhestaspyrnu í þverslá auk annarra tilþrifa. Middlesbrough vann 1 Brighton með marki Craig Johnston og litla liðið frá Hove hefur ekki unnið 1 siðustu 9 leikj- um sfnum í 1. deildinni. Manchester City nældi sér 1 dýrmætt stig á Filbert Street 1 Leicester og átti gullna möguleika á að hirða bæði ef tækifæri í lok leiksins hefðu nýtzt. Leicester komst yfir með marki Alan Young á 27. minútu en Denis Tueart jafnaði fyrir Manchester City á 60. minútu og hefur nú gert 7 mörk 1 s.l. 4 leikjum. City tók mikinn kipp loka- kaflann og liðið er nú í stöðugri framför undir stjórn John Bond. í 2. deildinni er flest við það sama. West Ham vann Grimsby með tveimur mörkum David Cross, sem hefur nú gert 17 mörk alls í vetur, og þetta var 14. deildarleikur Hamers í röð án taps og það er félagsmet. Chelsea gefur ekki þumlung eftir í baráttunni og hefur nú hlotíð 20 stig af síðustu 22 mögulegum. Það var Colin Lee sem skoraði eina mark leiksins á Stamford Bridge. Orient vann óvæntan sigur á Swansea með mörkum þeirra Moores og Chie- dozie. Blackbum tapaði sínum 4 útileik í röð í Bristol gegn City. Staðan í deildunum: 1. deild Aston Villa 16 11 3 2 -SSv. 29—13 25 Ipswich 14 8 6 0 24—9 22 Nottm. Forest 16 8 5 3 26—14 21 Arsenal 16 8 5 3 25—14 21 Liverpool 15 6 8 1 31 — 15 20 WBA 16 7 6 3 19—13 20 Manch. Utd. 16 5 9 2 21—11 19 Everton 16 7 4 5 27—19 18 Birmingham 15 5 6 4 20—18 16 Tottenham 15 5 6 4 24—29 16 Sunderland 16 5 5 6 21—20 15 Middlesbro 16 6 3 7 24—26 15 Coventry 16 6 3 7 19—25 15 Stoke 16 4 7 5 18—25 15 Southampt 16 5 4 7 28—26 14 Wolves 15 5 3 7 15—21 13 Norwich 16 4 4 8 19—30 12 Manch. City 16 3 5 8 18—29 II Leeds 16 4 3 9 13—28 11 Leicester 16 4 2 10 12—26 10 Crystal Pal. 16 4 1 11 17—30 9 Brighton 16 2 4 10 17—31 8 Notts. Co. 2. 16 deild 10 5 1 23—12 25 West Ham 15 10 4 1 23—8 24 Chelsea 16 9 5 2 30—15 23 Swansea 16 7 6 3 24—16 20 Blackburn 16 8 4 4 20—14 20 Sheff. Wed. 16 8 4 4 23—20 20 Orient 16 7 4 5 25—18 18 Derby 15 5 6 4 20—21 16 Newcastle 16 6 4 6 15—25 16 Preston 16 4 7 5 13—18 15 Cambridge 16 7 1 8 20—26 15 Bolton 16 5 4 7 26—23 14 Luton 16 5 4 7 20—21 14 Wrexham 16 5 4 7 15—16 14 Watford 16 6 2 8 21—24 14 Shrewsbury 16 4 6 6 17—20 14 QPR 16 4 5 7 21 — 17 13 Oldham 16 3 6 7 11 — 16 12 Grimsby 16 2 8 6 7—15 12 Bristol C 16 3 5 8 13—20 11 Cardiff 16 5 1 10 16—25 11 Bristol R. 16 1 7 8 12—25 9 Karl skoraði sigurmark La Louviere á 88. mín.! Keppnin í 2. deildinni í Belgiu er „Þetta var hreint kennslubókardæmr —sagði Paul Czemai, þjálfari Bayem, eftir að hans menn höfðu steinlegið fyrir Kaiserslautem um helgina

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.