Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Síða 2
4
III. Úr Eyjafjarðarsýslu.
1. Stefán Stefánsson, búfr., bóndi á Varðgjá.
2. Benedikt Einarsson, hrpstj. á Hálsi.
3. Jónas Jónasson, próf. á Hrafnagili.
4. Kristján Jónsson, bóndi í Glæsibæ.
5. Stefán Stefánsson, alþm. í Fagraskógi.
6. Jóhann Páll Jónsson, bóndi á Syðra-Hvarfi.
7. Árni Jónsson, búfr. á Sökku.
IV. Úr Akureyrarkaupstað.
1. Friðbjörn Steinsson, bóksali.
2. Friðrik Kristjánsson, kaupmaður.
3. Magnús J. Kristjánsson alþm.
V. Út Suðut-Þingeyjarsýslu.
1. Eiríkur Halldórsson, bóndi á Veigastöðum.
2. Páll Hermann Jónsson, bóndi á Stóruvöllum.
3. Sigurður Jónsson, sýslunefndarmaður í Yztafelli.
4. Helgi Jónsson, bóndi á Grænavatni.
5. Hólmgeir Þorsteinsson, bóndi í Vallakoti.
(Að morgni næsta dags komu á fundinn úr sömu
sýslu):
6. Þórður Gunnarsson, kaupm. í Höfða.
7. Steingrímur Jónsson, sýslumaður á Húsavík.
Félagsstjórnin öll sótti fundinn og fjöldi annara
félagsmanna.
2. Til fundarstjóra var valinn formaður félagsins og til
vara Stefán Stefánsson í Fagraskógi. Skrifarar fundar-
ins voru kosnir: Sigurður Jónsson frá Yztafelli og
Benedikt Einarsson frá Hálsi.
3. Fundarstjóri lagði fram aðalársreikning félagsins fyrir
síðastliðið ár með fylgiskjölum, ásamt athugasemdum
endurskoðenda, og svörum reikningshaldara. Reikning-
inn sjálfan las fundarstjóri upp fyrir fundinum og bar
hann upp til samþyktar. Reikningurinn samþyktur í
einu hljóði, ásamt þeim athugasemdum endurskoð-
enda: