Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Qupperneq 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Qupperneq 66
68 þá er þörfin á því, að stólpinn standi djúpt, eigi eins mikil og ef jörðin er laus. Sé ekkerí því til fyrirstöðu að koma hornsiólpum svo djúpt niður, sem vil/, þá œttu þeir aldrei að standa grynnra en 4 fet niður. Aðrir aflstólpar ættu að minsta kosti að standa 3 fet í jörð, en aðrir stólpar er nægilegt að standi tveggja feta djúpt. Vörn ?e*n Til þess að tréð, sem stendur í jörð, fúni seinna, fúa. 9 » * er gott að svíða það að utan og tjarga síðan. Þetta ver því að raki gangi í tréð. Sá endi stólpans, sem standa á í jörð, er þá lagður í eld, svo hann sviðni nokkuð að utan, en síðan skal stinga honum niður í heita tjöru. A þenna hátt myndast hörð skel utan á trénu *. Það af stólp- unum, er upp úr jörð stendur, ætti og ætíð að mála eða tjarga til þess að verja þá fúa. Um efri endann þarf og að búa, svo að vatn gangi sem minst í hann, en það er auð- veldast með því að sníða endann í topp. Bilin milii Að því er snertir bilin milli aflstólpa, þá mega stólpa. £ þau á flötu landi gjarna vera 30 faðmar, en á hverju 10 faðma bili þurfa þá að vera 4X4 þml. gildir milli- stólpar **, sem vírinn sé festur á. Sé landið undir girðing- unni mishæðótt, þá er ekki hægt að fylgja neinu ákveðnu, að því er snertir bilin milli aflstólpa. Þegar svo er, verður að setja þá þar, sem lægðirnar eru dýpstar og uppi á hæð- unum efst, og það eins þó ckki verði nema fárra faðma bil á milli þeirra. Millistólpa má eigi setja gisnara en það, að bilin á milli þeirra séu 2—2 '/2 faðmur, og séu grannir járn- teinar hafðir í stað tréstólpa, þá ætti bilið alls ekki að vera meira en 2 faðmar á milli þeirra, eða 4 járnteinar á milli hverra tveggja tréstólpa, sem standa í iO'faðma fjarlægð. Umbúninsrur Að ve* se búið um alla aflstólpa er áríðandi, aflstólpa. & en sérstaklega er mjög mikilsvert, að sem bezt sé búið um hornstólpa og stólpa við hlið á girðingunni. Þessir stólpar verða að standa svo fastir, að þeir geti hvergi haggast. Aflstólpa úr járni verður að festa 1' stóra steina, sem feldir séu svo langt í jörð niður, að þeir séu vel skorð- * Sbr. John. Schumann, Gærder bls. 14. ** Þeir stólpar ættu að standa nokkuð dýpra en aðrir millistólpar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.