Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 58
6o Með því að eima saltpétursýruna og blanda hana með kalki er henni breytt í saltpétursúrt kalk, sem notað er til áburðar. Hiti sá, er hafa þarf til efnabreytinga þessara, fæst frá rafmagnsljósinu. Það er sami hitinn, sem búinn er að vinna hlutverk sitt við' breytingu loftsins. Þess vegna þarf ekkert eldsneyti til að reka iðn þessa. * * * Þess var getið að framan, að Norðmenn væru nú þegar farnir að reka iðn þessa í stórum stíl, og nota þeir vatnsafl tíl rafmagnsframleiðslunnar. Sérstök tilraunastöð var sett á stofn í Vasmoen við Aren- dal. Hreyfiaflið, sem þar má nota, er um iooo hestöfl. Saltpétursverksmiðja í Notodden á Þelamörk tók til starfa í síðastliðnum maímánuði. Hreyfiaflið er þar um 2500 hest- öfl. Því er breytt í rafmagn, er framleiðir ljós í þrem ofn- um. Þeir vinna alls um 75000 pt. lofts á mínútu. I byrjun desembermánaðar síðastl. var myndað stórt hluta- félag í Kristianíu. Stofnfé þess er 7 miljónir króna. Hluthafar eru bæði norskir, sænskir, danskir og franskir. Félagið hefir tekið að sér tilraunastöðina í Vasmoen og saltpétursverksmiðjuna á Notodden. Það ætlar einnig að nota foss einn mikinn þar í nánd með 30,000 hestöflum, og á hann að reka nýja verksmiðju. Hún á að vera fullgerð 1907. Þá hefir félagið og fengið hinn nafnkenda Rjúkanfoss*til um- ráða og sömuleiðis Vammafossinn í Glommen. * * * Nú er árlega eytt í heiminum ilh miljón smálesta (1 sml. er 2000 pd.) af Chilisaltpétri, en fer sívaxandi. Með framan- greindri aðferð má fá eina smálest af saltpétri á ári fyrir hvert hestafl, sem notað er til framleiðslunnar. Ur þessu er því ástæðulaust að bera kvíðboga fyrir á- burðarskorti, þó námurnar í Chile tæmist innan skamms. Loftið er sú köfnunarefnislind, er seint mun upp ausin. Nú er hugmynd sú komin til verklegra framkvæmda, sem Eng- lendingurinn Crookes lét í ljósi 1898:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.