Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Qupperneq 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Qupperneq 57
59 þessu. Það er síðatl notað sem áburður. Framieiðslan hefir verið lítil hingað til. I öðru lagi hefir verið reynt að nota áhrif rafmagnsins til framleiðslunnar. Þrumur og eldingar orsakast af rafmagni í loftinu. Því hefir verið veitt eftirtekt, að við rafmagnsverk- anirnar í loftinu verða efnabreytingar í því. Við þær mynd- ast saltpéturssýra (köfnunarefnissamband). Af henni getur verið lítið eitt í regnvatninu. Með hliðsjóh af þessu hefir verið reynt að láta rafmagns- ljós verka á andrúmsloftið. Verksmiðja hefir verið sett á stofn við Niagarafossinn í Ameríku til að vinna efnið úr loft- inu á þennan hátt. Verksmiðja þessi má heita á tilraunastigi enn. Aðferðin hefir hepnast vel að því leyti, að tekist hefir að ná efninu úr loftinu, en það hefir verið svo seinlegt, að það hefir ekki svarað kostnaði. * * * Samkvæmt skýrslum þeim, er nýlega hafa verið birtar í Noregi, er máli þessu svo langt komið þar, að kalla má, að áburðarefni séu nú þegar unnin þar úr loftinu í stórum stíl. Aðferðin er fundin upp af prófessor Birkeland og Eydc verkfræðingi. Þeir nota einnig rafmagnsljós, en með alt öðru móti. Hefir þeim tekist að vinna köfnunarefnið úr miklu loftmagni með tiltölulega litlum áhöldum. Arið 1903 gerðu þeir fyrstu tilraunir sínar. Hreyfiaflið, sem þeir notuðu til rafmagnsmyndunar, var að eins þrjú hestöfl. Ljósið myndaðist í eins konar ofnum, sem loftið var látið streyma í gengum og leika um ljósið. Ofnanir voru mjög litlir í fyrstu. Þetta reyndist vel. Tilraununum var því haldið áfram í stærri stíl og hepnuðust þær mjög vel. Má því segja, að fengin sé næg reynsla fyrir því, að aðferðin sé örugg. Loftið, sem leitt er gegnum ofnana, verður brúnleitt af köfnunarefnissýringi, er myndast við áhrif rafmagnsljóssins. Það er síðan leitt inn í háa steinturna. Þar er því sumpart breytt í þynta saltpétursýru og sumpart í saltpétursúrt kalk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.