Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Side 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Side 36
3« búfjáráburður er vel birtur, nægir hann vanalega til að halda hinu ræktaða landi í góðri rækt. Það er að segja, ef upp- skeran er eigi seld f burtu, heldur notuð til fóðurs. Sé á- burðurinn eigi vel hirtur, eða eigi að taka óyrkt land til ræktunar, verður vöntun á áburði. Þar er því nauðsyn á fyrst og fremst að hirða og hagnýta vel þann áburð, sem til er, bæði búfjáráburð og önnur efni, sem hægt er að nota til áburðar. Nægi þetta eigi, verður annaðtveggja, að kaupa fóðurefni, og auka búfjáráburðinn á þann hátt, eða að kaupa tilbúin áburðarefni. Staðhættir, jarðvegur, verð afurðanna o. fl. hafa mikil áhrif á það, hver leiðin farin er, og skal það eigi hér gert að umtalsefni, en nokkuð skýrt frá kostum og göllum hins tilbúna áburðar. Þar sem í tilbúna áburðinum er svo mikið af næringarefn- um í samanburði við búfjáráburð þá er lítið verk að dreifa honum yfir jarðveginn, og má gera það á þeim tíma, sem er hentugastur, bæði vegna jarðvegs og jurtanna. Mörg af til- búnu áburðarefnunum eru auðleyst, og geta því komið jurt- unum fljótt að notum. Jurtirnar þarfnast mismunandi mikils af hinum ýmsu næringarefnum, en sú þörf er eigi ætíð í sömu hlutföllum og næringarefnin eru í búfjáráburði. Þar, sem því búfjáráburður er notaður eingöngu til áburðar, safn- ast fyrir forði af sumum efnum, en vöntun verður á öðrum, sé eigi borið því meira á. — Jarðvegurinn er einnig mismun- andi auðugur af næringarefnum. Af sumum efnum er nægur forði, þótt margar uppskerur séu teknar, og þau efni eigi borin á aftur. Með búfjáráburði ber maður á hin þrjú nefndu næringarefni. Ef í jarðveginum er að eins skortur á einu eða tveimur efnum, er þýðingarlaust að bera það efni á, sem eigi vantar. Með tilbúnum áburði er hægt að bera á þau efni að eins, sem skortur er á, en slept því að bera á þau efni, sem nægð er af í jarðveginum. Þar, sem þannig stendur á, er arðvænlegt að nota tilbúinn áburð. Hver efni vanti í jarð- veginn má finna með áburðartilraunum, sem verður lýst síðar. Tilbúinn áburður kemur að beztum notum sé hann notaður jafnhliða búfjáráburði. Eftir sænskum tilraunum er:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.