Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 27
29 sjást merki þess í Þingeyjarsýslu. Þar hefir til dæmis verið komið upp fallegum matjurtagörðum á nokkrum stöðum, þar sem alls enginn var áður. Túnrækt er og víða aukin að mun. Einnig er lofsverður sá áhugi, sem komið hefir í ljós við stofnun garðyrkjufélaga Seiluhrepps og Reykhverfinga. Vonandi er, að sá félagsskapur hepnist vel, og að hann sé fyrirboði þess, að menn íari að vinna meira í félagi að jarðrækt og öðrum framkvæmdum. Þó er eigi síður sá áhugi mjög mikilsverður, sem komið hefir fram við stofnun tilraunastöðva í vestursýslunum, þar sem almenningur hefir af frjálsum vilja lagt mikið fé fram til þessara fyrirtækja. En hins vegar ber þess eigi að dyljast, að jarðrækt vor hér á Norðurlandi er enn á mjög lágu stigi, og minna gert að ræktun jarðarinnar en vera ætti. Einstakir menn sýna að vísu mikinn dugnað, en það er eigi nóg. Það þurfa allir bændur að vinna kappsamlega að ræktun jarðarinnar, ef hún á að taka verulegum framförum. Norðlendingar eru orðnir á eftir Sunnlendingum í mörgu því, er að búnaði lýtur, og er því full þörf á, að allir leggist á eitt með jarðræktina, því hún er undirstaða undir búnaðarframför- unum. »Vér verðum að gæta þess, að vér stöndum nú á mjög þýðingarmiklum tímamótum, að því er jarðræktina snertir. Það er verið að byrja á nýjum aðferðum við ræktun jarð- arinnar, og bændur mega ekki gleyma, að þessar nýju aðferðir heimta sérþekkingu, ef þær eiga að lánast vel. Þá mega þeir heldur eigi gefast upp, þótt tilraunirnar hepnist eigi allar í fyrstu, heldur halda áfram og leita að orsökunum. Það er nauðsynlegt, að þær tilraunastöðvar og tilraunir, sem byrjað er á hér norðan lands, séu studdar sem bezt, því af þeim tilraunum, sem þar verða gerðar, megum vér vænta, að þekking aukist á jarðyrkju vorri, svo að hún verði arðvænlegri en nú. Að því þurfum vér nú allir að vinna, því það er landi og lýð til heilla.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.