Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 75

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 75
77 Aðrar tegundir haía að vísu vaxið vel fyrsta árið, en ekki getað haldist við. Hér skulu nefndar nokkrar af þeim tegundum, sem sam- kvæmt þriggja ára reynslu virðast líklegastar til ræktunar. Vallarfoxgras (Timothe, Phleum pratense). Liðagras (Alopecurus pratensis). Hásveifgras (Poa trivialis). Strandvingull (Festuca littorea). Vallarsveifgras (Poa pratensis). Hávingull (Festuca pratensis). Þessar tegundir hafa haldist bezt við. Geta má þess, að rauðsmári hefir lifað tvö sumur, en síð- an dáið út. Hvitsmári hefir lifað yfir öll árin, en engum verulegum þroska hefir hann náð til þessa. »Frœblöndun þessara beztu grasategunda virðist vaxa enn belur en þœr beztu hver út af fyrir sig. Blettur 700 □ álnir að stærð, þar sem sáð var vorið 1902, gaf síðastliðið sumar [1904] 442 pd. af þurru heyi, það samsvarar 5115 pd. af dagsláttu eða sem næst 25 hestum.« II. Tilraunir með bygg og hafra. Byggi og höfrum hefir verið sáð sumurin 1901—1904. Grasið hefir náð allmiklum vexti. Hefir það verið slegið og þurkað og reynist bezta fóður. Sumarið 1903 fengust 3049 pd. byggheys og 3260 pd. hafraheys af dagsláttu. Uppskera hafraheys var betri sumarið 1901; hún samsvaraði þá 4923 pd. af dagsláttu. Korn fæst ekki fullþroskað við ræktun á bersvæði; en nokkur afbrigði af byggi hafa sérstaklega verið ræktuð í þeim tilgangi að fá þroskað korn af þeim. Það hefir líka hepnast; af sumum afbrigðunum hefir fengist korn til út- sæðis. III. Tilraunir með jarðepli hafa verið gerðar öll árin. Fyrstu árin voru reynd um 20 afbrigði, en síðari árin um 70.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.