Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 100

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 100
102 jarðejria. Tilraunirnar voru gjörðar af formanni Mýraræktunar- félagsins sænska. Jarðeplin voru geymd í kjallara. Alls voru gerðar tilraunir með geymslu 46 afbrigða. Jafnmikið var geymt af öllum af- brigðunum. Um haustið var rannsakað hvað mikið mjölefni var í hverju afbrigði. Um vorið voru jarðeplin vegin á ný og mjölefnið rannsakað. Kom þá í ljós, að jarðeplin höfðu lézt um nálega Vs hluta (þar í talin skemd jarðepli) og að nær- ingargildi þeirra hafði minkað um Vs (mjölefnið). S. s. 6. Eldsneyti. Viður til eldsneytis er seldur í faðmatali. Viðurinn er sagaður niður í kybbi, sem eru IV2 fet á lengd, þau klofin sundur, sem sverust eru, en svo hlaðið saman. Viðarhlaði, sem er 12 fet á lengd, 3 fet á hæð og 1V2 fet á þykt, telst vera 1 faðmur. í 1 faðmi eru því 54 teningsfet af við. Eitt ten.fet af loftþurru greni er talið hér um bil 28 pd. — — - — furu - — —»— 31 — — — - — birki - — —»— 37 — Þá er og talið, að jafnmikið eldsneyti sé í: 100 pd. af loftþurru greni 90 — - — furu 75 — - — birki 54 — - steinkolum 70—75 pd. af mó. Vér kvörtum um skort á eldivið, af því að vér ekki höf- um við til brenslu og kol séu dýr. En þessi umkvörtun er ekki á fullum rökum bygð, því mjög víða er gnægð af mó. Og góður, hreinn mór hitar eins vel og viður, séu eldstæðin hentug, svo hann brenni til fullnustu. Vitanlega er hitagildi mósins þeim mun minna, sem hann er óhreinni og inniheld- ur meira af ösku og vatni, en hér á landi er oft mikið af ösku í honum. — Mikill skortur á áburði á annan bóginn og gott hitagildi mós á hinn bóginn ætti að stuðla að því, að meira yrði tekið af mó, en minna brent af sauðataði en nú er. /. J. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.