Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 69

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 69
7i Bezt væri að það væri steinlímt. Sláin er 4X4 þml. að gild- leika. Um neðri enda sláarinnar og neðri enda stólpans er bundið margþættum vírstreng. Á 3. mynd er annar stólpi settur 1' hæfilegri fjarlægð frá hornstólpanum. Frá hornstólp- anum ofanverðum og í hinn stólpann neðanverðan er sett skáslá úr tré viðlíka gild og á 2. mynd. Auk þess er marg- þættur vírstrengur strengdur frá stuðningsstólpanum ofan- verðum og um hornstólpann neðanverðan. Sé um þetta traustlega búið, þá getur ekkert gengið til, því hvað togar móti öðru. Styrking Á 4. mynd er sýnt, hvernig styrkja má hliðstólpa. hliðstólpa. j 8 feta fjarlægð frá hliðstólpunum eru settir niður stuðningsstólpar, er standa einu feti skemmra í jörð niður en hliðstólparnir. Á milli stólpanna að ofanverðu er sett slá úr góðu tré, er sé 4X4 þml. að gildleika og hún vel fest. Þá eru settir járnteinar sinn hvorumegin frá stuðningsstólpunum ofanverðum, er sé 5/8 þml. að þvermáli, og í gegnum hlið- stólpana á ská í trédrumb eða stein, sem grafinn er 4 fet í jörð í miðju hliðinu. Að öðru leyti er búið um járnteinana eins og skýrt er frá við I. mynd. Stólpar í Um stólpa, sem settir eru í dældir, þarf að búa læzðum. vei ag þvf leyti, að sjá fyrir því, að eigi lyftist þeir upp. Væri bezt að hafa þá gildari í neðri enda, fella svo vel að þeim grjót, sem haldi þeim föstum, og þarf það oft allmikið, sé það ekki steiniímt. Streneing Um strenging vírsins skal ekki fjölyrt. Það skal vírsins. þó tekið fram, að bæði þarf að strengja vel fast,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.