Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Side 69
7i
Bezt væri að það væri steinlímt. Sláin er 4X4 þml. að gild-
leika. Um neðri enda sláarinnar og neðri enda stólpans er
bundið margþættum vírstreng. Á 3. mynd er annar stólpi
settur 1' hæfilegri fjarlægð frá hornstólpanum. Frá hornstólp-
anum ofanverðum og í hinn stólpann neðanverðan er sett
skáslá úr tré viðlíka gild og á 2. mynd. Auk þess er marg-
þættur vírstrengur strengdur frá stuðningsstólpanum ofan-
verðum og um hornstólpann neðanverðan. Sé um þetta
traustlega búið, þá getur ekkert gengið til, því hvað togar
móti öðru.
Styrking Á 4. mynd er sýnt, hvernig styrkja má hliðstólpa.
hliðstólpa. j 8 feta fjarlægð frá hliðstólpunum eru settir niður
stuðningsstólpar, er standa einu feti skemmra í jörð niður en
hliðstólparnir. Á milli stólpanna að ofanverðu er sett slá úr
góðu tré, er sé 4X4 þml. að gildleika og hún vel fest. Þá
eru settir járnteinar sinn hvorumegin frá stuðningsstólpunum
ofanverðum, er sé 5/8 þml. að þvermáli, og í gegnum hlið-
stólpana á ská í trédrumb eða stein, sem grafinn er 4 fet í
jörð í miðju hliðinu. Að öðru leyti er búið um járnteinana
eins og skýrt er frá við I. mynd.
Stólpar í Um stólpa, sem settir eru í dældir, þarf að búa
læzðum. vei ag þvf leyti, að sjá fyrir því, að eigi lyftist
þeir upp. Væri bezt að hafa þá gildari í neðri enda, fella
svo vel að þeim grjót, sem haldi þeim föstum, og þarf það
oft allmikið, sé það ekki steiniímt.
Streneing Um strenging vírsins skal ekki fjölyrt. Það skal
vírsins. þó tekið fram, að bæði þarf að strengja vel fast,