Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 18
20 mestu plöntunni * voru tekin og geymd til útsæðis sér- staklega. Þessi jarðepli eru svo sett niður sérstök. Það verður að vigta uppskeruna af þeim árs árlega, og velja ávalt beztu jarðeplin til útsæðis til næsta árs. Fyrst eftir nokkur ár er hægt að gera sér grein fyrir því, hvort kynstofn sá, sem alinn er upp á þennan hátt, hafi nokkra yfirburði yfir kynið, sem hann er kominn af. Tilraunir í þessa átt krefjast sérstakrar nákvæmni, og ekki má búast við verulegum árangri af þeim fyr en eftir alllangan tíma. Á hinn bóginn er enganveginn von- laust um, að þetta geti ieitt til þess, að ný kyn myndist, sem hafi verulega yfirburði yfir þau kyn, er vér nú höf- um. Áður hefir verið getið um, að byrjað væri á ýmsum tilraunum öðrum viðvíkjandi jarðeplarækt, og verður væntanlega hægt að skýra frekar frá þeim, áður langt líður. 6. Tilraunir með fóðurrófur. í tilraunastöðinni hafa verið reynd sömu afbrigðin og á síðastl. ári. Sex af þessum afbrigðum hafa verið reynd á Húsavík, Æsustöðum og á Torfalæk í Húnavatnssýslu. Hér er sett skýrsla um árangurinn af tilraununum með þau afbrigði, bæði á þessum stöðum og á Akureyri. (Jppskera af vallardagsiáttu stærð, pd. Nöfn afbrigðanna. Tilraunastöð á Akureyri. 1904** 1905** Húsa- vík. 1905** Æsu- staðir. 1905** Torfa-1 lækur. 1905**; Meðal- tal. White globe .... 45100 28000 15500 24000 28105 Braate-næpa 35950 cn 0 00 0 0 19500 29200 O O 00 N 27250 Pommerian white globe 43000 17300 19500 24200 25400 0 00 00 10 N Early improved . . . o\ t_n O O 18200 24500 16000 18800: O O 00 Graystone -Þ* 0 0 0 0 23000 9200 23900; 0 00 0 N Dales hybride .... 13350 20100 19000 10200 1940018010 * Að eins einni plöutu af hverri tegund, en þeirri, sem í alla staði má álíta bezta. ** Þessar tölur tákna ártalið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.