Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Side 18
20
mestu plöntunni * voru tekin og geymd til útsæðis sér-
staklega. Þessi jarðepli eru svo sett niður sérstök. Það
verður að vigta uppskeruna af þeim árs árlega, og velja
ávalt beztu jarðeplin til útsæðis til næsta árs. Fyrst eftir
nokkur ár er hægt að gera sér grein fyrir því, hvort
kynstofn sá, sem alinn er upp á þennan hátt, hafi nokkra
yfirburði yfir kynið, sem hann er kominn af.
Tilraunir í þessa átt krefjast sérstakrar nákvæmni, og
ekki má búast við verulegum árangri af þeim fyr en
eftir alllangan tíma. Á hinn bóginn er enganveginn von-
laust um, að þetta geti ieitt til þess, að ný kyn myndist,
sem hafi verulega yfirburði yfir þau kyn, er vér nú höf-
um.
Áður hefir verið getið um, að byrjað væri á ýmsum
tilraunum öðrum viðvíkjandi jarðeplarækt, og verður
væntanlega hægt að skýra frekar frá þeim, áður langt
líður.
6. Tilraunir með fóðurrófur.
í tilraunastöðinni hafa verið reynd sömu afbrigðin og
á síðastl. ári. Sex af þessum afbrigðum hafa verið reynd
á Húsavík, Æsustöðum og á Torfalæk í Húnavatnssýslu.
Hér er sett skýrsla um árangurinn af tilraununum með
þau afbrigði, bæði á þessum stöðum og á Akureyri.
(Jppskera af vallardagsiáttu stærð, pd.
Nöfn afbrigðanna. Tilraunastöð á Akureyri. 1904** 1905** Húsa- vík. 1905** Æsu- staðir. 1905** Torfa-1 lækur. 1905**; Meðal- tal.
White globe .... 45100 28000 15500 24000 28105
Braate-næpa 35950 cn 0 00 0 0 19500 29200 O O 00 N 27250
Pommerian white globe 43000 17300 19500 24200 25400 0 00 00 10 N
Early improved . . . o\ t_n O O 18200 24500 16000 18800: O O 00
Graystone -Þ* 0 0 0 0 23000 9200 23900; 0 00 0 N
Dales hybride .... 13350 20100 19000 10200 1940018010
* Að eins einni plöutu af hverri tegund, en þeirri, sem í alla staði
má álíta bezta.
** Þessar tölur tákna ártalið.