Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 46

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 46
48 Myndirnar 2. og 3. af þessum áburðartilraunum skýra þetta atriði nánar. * Wiborgfosfat er búið til úr appatit. I því er 20—22°/o fosforsýra. Það hefir líka eiginleika og er notað líkt og thomasfosfat. IV. Kalíáburður. Kalíáburður er búinn til úr söltum sem finnast í jörðu. Við Strassfurt á Þýzkalandi eru ákafiega mikil saltlög. Það er álitið að söit þessi séu mynduð á þann hátt, að eitt sinn hafi legið sjór þar yfir sem nú eru saitlögin. Við miklar breytingar á yfirborði jarðarinnar, hefir nokkur hluti sjávar- ins skilist frá meginhafinu. Landið hefir hækkað. Af þeim hiuta, sem var skiiinn frá hafinu, hefir vatnið gutað upp, en sölt þau, sem voru í sjávarvatninu, orðið eftir, og myndað saltlögin. Það, sem styður þessa hugmynd, er, að í salt- námunum eru sömu etni og í sjávarvatninu. Ofan á salt- lögunum liggja 130 feta þykk jarðlög, þá koma kalísöltin 7 — 20 faðma þykk og undir þeim matarsaltlög sem á stundum geta verið alt að 500 faðmar á þykkt. Um 1860 var byrjað að nota kalísöltin til áburðar, en síðan hefir notkun þeirra stöðugt farið vaxandi. Sem dæmi þess má nefna að í námunum við Strassfurt var árið 1860 grafin upp 4.5 miljónir pund — 1880 — — 1300.0 — — — 1901 — — 6900.0 — — Af tölum þessum sést að notkun kalíáburðar hefir aukist stórkostlega á síðari hluta 19. aldar. Það eru til ýmsar tegundir af kalísöltum. Þessi hafa verið notuð til áburðar. Kflinit er vanalega rauðleitt að lit. Saltið er malað og notað til áburðar. I því er 12 °/0 kalí. Carmalit, er líkt að útliti og kainit. I því er 9 °/o af kalí, það þarf einnig að mola það áður en það er notað til áburðar. Sylimit er farið að nota á síðari árum. I því eru 12 °/0 kalí. * Hér vanta því miður 2 myndir til samanburðar, er sýni gróður á áburðarlausu landi, og á Iandi, sem fosforsýruáburður er borinn á einvörðungu. Þessar myndir voru pantaðar, en komu ekki í tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.