Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Síða 79

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Síða 79
Sarðræktarjélag Sleykhuerfinga 1905. í síðasta ársriti Ræktunarfélags Norðurlands, skýrir sýslu- maður Steingrímur Jónsson frá stofnun og þá orðnum fram- kvæmdum Garðræktarfélags Reykhverfinga, en Arni Jónsson bóndi á Þverá frá garðrækt við hverina og tildrögum til hennar. Til framhalds af skýrslu sýslumannsins skal hér, í sem fæstum orðum, sagt frá helztu framkvæmdum félagsins á síðastliðnu sumri. Aðal-framkvæmdirnar voru í því fólgnar að girða alt landið og brjóta '/4 þess. Girðingin er að mestu leyti garður og skurður, en nokkur léttir var að læk og ársprænu (Helgá), sem takmarkar landið á eina hlið. Alls er girðingin 800 faðma löng. Margir garðblettir voru kringum hverina, er voru allir til samans I dagslátta, en mikil vinna gekk í að rífa gömlu garðbrotin, sem um leið bættu stórum hina frjóefnasnauðu garðbletti, sem oft höfðu gefið beztu uppskeru, en fengið áburð af skornum skamti. Auk þess voru brotnar og bfinar undir sáningu 3 dagsl., en 4 dagsl. einplægðar, sem ætlast er til að teknar verði til ræktunar á næsta sumri. Halldór Sigurðsson vann að plægingunum og leysti þær vel af hendi. Jarðhiti er mikill við hverina, svo ekki frýs jörð á nokkru svæði næst þeim, en klaki mjög lítill á öðrum stöð- um. Til þess að verma alt garðlandið, verður hið heita vatn tír hverunum leitt um það í lokræsum. A þessum ræsum var byrjað, en auk þess gekk nokkur vinna í útbúnað við hverina til þess að hafa vald á heita vatninu. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.