Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 41
43 Hvalgúanó er búið til úr þurri hvalmegru og hvalbeinum. Þetta er malað. Það og beinmjöl eru þau einu tilbúnu á- burðarefni, sem búin eru til hér á landi við hvalveiðastöðv- arnar. Arið 1903 var flutt af þessum áburðarefnum út úr landinu 521,600 pund og nam verð þess 16,161 krónum. Mjög lítið er notað í Iandinu sjálfu af áburðarefnum þessum. I hvalgúanói er talið að sé 6—8 °l0 köfnunarefni og 10— 13 °/0 fosforsýra. í Fisk- og hvalgúanói eru næringarefnin í torleystum sam- böndum, sem þurfa að leysast í sundur og breytast áður en þau geta komið jurtunum að notum. Efnasamböndin leysast og seinna í sundur vegna þess, að í þeim er töluvert af fitu. Aburðarefni þessi gera mest gagn á kalkblöndnum jarð- vegi, því þar leysast þau fljótt í sundur. Gott er að nota þau, sem undirburð undir þökur, þar leysast áburðarefnin smátt og smátt upp og koma jurtunum að notum. Efni þessi verka í 3—4 ár. BeinmjöL Það er möluð bein. A stundum eru beinin einnig soðin eða gufuseydd. Það er gert aðallega til þess að fitan náist sem bezt úr beinunum, því þá verða næringar- efnin í þeim auðleystari. Efnasamsetning beinmjölsins eru nokkuð mismunandi. Vana- lega er hún talin að vera: Köfnunarefni. Fosforsýra. % % í hráu beinmjöli 4.5 18.5 - gufusoðnu beinmjöli 4.0 22.0 - gufuseyddu beinmjöli 2.5 27.5 Um notkun beinmjöls er sama að segja og um notkun fiskigúanós og hvalgúanós. Gufuseytt beinmjöl kemur fljótast að notum. Annars vara verkanir beinmjöls í 3—4 ár. Brennisteinssúrt beinmjöl. Það er búið til á þann hátt, að brennisteinssýru er blandað saman við beinmjölið. Við það breytast efnasamböndin í beinunum þannig, að þau verða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.