Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 19
21 Samskonar áburður hefir í ár verið notaður á öllum stöðunum, en það er á dagsláttu stærð, sem svarar: 10000 pd. af mykju, 200 — - superfosfat 20 °/o, 300 — - kainit eða 100 pd. kali 37 °/o, 50 — - brennisteinssúru ammoniaki, 25 — - chilisaltpétri. Fræinu var raðsáð með 18 þml. bili á milli raða. Rað- irnar grisjaðar svo að 12 þml. bil varð á niilli plantanna í röðunum. Jarðvegurinn er eigi eins á öllum stöðunum, en nokkuð mismunandi. Af því stafar að líkindum að nokkru leyti mismunur sá, sem er á uppskerunni, þó hann geti einnig stafað af því, að áburðurinn hafi ekki getað komið að jafn góðum notum á öllum stöðunum, að misjafnlega vel hafi verið vökvað o. s. frv. — Eti hvernig sem á þetta er litið, þá sýna tilraunirnar, að fóðurrófur geta náð góðum þroska nér á Norðurlandi, og það jafnvel í köldum sutnrum. 7. Tilraunir með matjurtir. Af matjurtum voru reyndar allar sötnu tegundir og sumarið 1904, en auk þess nokkrar aðrar. Enn er þó eigi farið að gera ítarlegar tilraunir með garðjurtir að undan- teknum gulrófum og nokkrum káltegundum. Á síðastliðnu sumri var spretta garðjurtanna ekki eins góð og sumarið 1904. Blómkál og gulrófur náði þó góðum þroska. Á næsta ári verður hægt að gera víðtækari tilraunir, þar eð jarðvegurinn er nú orðinn vel myldinn og búinn að fá góðan undirbúning. 8. Tilraunir með tré og runna. Þeim tilraunum hefir verið haldið áfram á líkan hátt og áður. Allmikið af plöntutn hefir verið flutt út um land og gróðursett. í tilraunastöðinni hefir miklu verið sáð af tréfræi. Nokkuð af plöntum hefir og verið útvegað frá útlöndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.