Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Page 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Page 41
43 sýn, livað uppeldi barna þeirra áhrærir. Þótt börnin uni hag sínura prýðilega í sveitinni og séu þess óðfús að dvelja þar lengur en bara um hásumarið, eru þau samt keyrð aftur miskunnarlaust til bæjarins, þegar haustar, og látin hanga þar í sjö til átta mánuði yfir fánýtu skólastagli, mörgum þeirra til mikils kvalræðis, en lítils gagns. Um hneigðir barnanna og vilja er ergi spurt. Svo þegar þessi börn hafa náð fermingaraldri, jafnvel fyrr, er þeinr oft sárnauðugum troðið í einhvern fram- haldsskóla, í þeim tilgangi að búa þau undir einhver áreyslu- lítil milliliðastörf. Það er víst hrein undantekning, að for- eldrar kaupstaðarunglinga, sem margir hverjir eru upp aldir í sveit, grennslist eftir því, hvort unglingarnir hafa löngun til sveitarstarfa, eða geri sér far um að glæða slíkar hneigðir hjá þeim, og stuðli að því, að þeir velji sér landbúnað að lífsstarfi. Þessi staðreynd sýnir mjög ljóslega vanmat bæjar- búanna á landbúnaðinum og þýðingu hans fyrir þjóðar- heildina. Aður hefur verið að því vikið, að bæjunum sé það nauð- syn að standa í nánu sambandi við þróttmikinn landbúnað og sveitamenningu. Viðskiptin verða þó að vera gagnkvæm, er til lengdar lætur, ef vel á að fara. Bæirnir soga til sín verulegan hluta af æskufólki sveitanna, og við því er ekkert að segja, en þeir verða að skila sveitunum í staðinn nokkrum hluta af uppvaxandi kynslóð bæjanna, svo hann fái uppeldi sitt, þroska og verksvið í sveitum landsins, við landbúnaðar- störf. Enginn atvinnuvegur er í eðli sínu eins menntandi og þroskandi sem landbúnaðurinn. Hann er bæði mjög fjöl- þættur, en auk þess í ákaflega nánum tengslum við gróanda lífsins og náttúru landsins. Ræktun, uppeldi og hirðing jurta og dýra eru ekki ein- ungis geysifróðleg og margþætt störf, heldur líka mjög vandasöm og menntandi. Margháttuð ræktun og hagnýting búfjár og hagfræðilegur búrekstur er í raun og veru stór-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.