Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 59
61 með nokkrum árangri. Grunur er þó á, að ábótavant hafi verið meðferð kornsins, því að Páll Vídalín segir berum orð- um, að mestur hluti uppskeru hans hafi ónýtzt sakir illrar meðferðar vinnufólks hans.2) Þegar þeir Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson komu að Hlíðarenda 1756,3) bjó þar Bryn- jólfur Thorlacius dóttursonur Gísla. Var hann þá sjötugur að aldri, en mundi vel afa sinn. Sagði hann svo frá, að aldrei liefði uppskera Gísla verið meiri en ein tunna byggs, en ekki mundi hann, hve miklu hafði sáð verið, né vissi um ræktun- araðferðir. Hins vegar hermdu allir þeim félögum, er til Jrekktu, að byggið hefði árlega náð fullum þroska. En um Jjessar mundir voru akrar Gísla löngu fallnir í órækt og blásnir að mestu. Af girðingum var ekki eftir nema garð- brot eitt, sem enga hugmynd gaf þeim um stærð akranna, og svo má heita sem ekkert væri þá lengur til minja um rækt- unarstarf Vísa-Gísla annað en kúmenið, sem enn í dag litkar hvarvetna brekkur Fljótshlíðar. Svo lauk hinni fyrstu til- raun til endurreisnar kornyrkju á íslandi. Einstöku menn láta þá skoðun í ljós í byrjun 18. aldar, að kleift muni að rækta korn og jafnvel fleiri nytjaplöntur á Is- landi. Arið 1701 samdi Arngrimur Vidalín, bróðir Jóns biskups, ritgerð um viðreisn íslands. Ræðir hann Jiar margt, sem hann telur, að mætti verða landinu og atvinnuvegum ]i>ess til bjargar. Meðal annars telur hann þar kornyrkju. Telur hann víst, að korn muni dafna hér ekki síður en í Fær- eyjum, og vill láta senda danska jarðyrkjumenn til landsins, til þess að sá og plægja, svo að menn fái lært af þeim og fund- ið hver ræktunaraðferð sé heppilegust.4) Engin áhrif hafði Jró þetta rit Vídalíns. Það var aldrei prentað, og mun ekki liafa komizt á framfæri við stjórnarvöld landsins. Jafnlítil áhrif hafði rit Hans Beckers, se'rn skrifari var hjá Árna Magn- ússyni, og síðar lögmaður hér um skeið. Var það skrifað 1736 en ekki prentað fyrr en 1798, en Becker þóttist þess fullviss, að korn mætti spretta hér til fulls þroska.r‘) Við annan tón kveður hins vegar í sýslulýsingu Þorsteins Magnússonar, af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.