Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 36
38 gripin, þægindin og gyllingin i kaupstöðunum sog'ar sveita- æskuna miskunnarlaust til sín. Áróður þessi birtist ýmist sem fáránleg skrif um slóðaskap, fákænsku og framtaksleysi bænda, eða setn þráláttnudd,slag- orð, kvartanir og hnútur unr það, að bændur okri á bæjar- búunum. Þetta viðhorf kernur í ljós hjá neytendum úr öll- um stéttum bæjanna, og er f raun og veru mjög ljóst dæmi um viðhorf efnishyggjunnar til þjóðmála. Höfuðkjarninn í umræðum þessum er sá, að stórbúskap- ur, rekinn með fullkominni tækni og ræktun í nágrenni helztu bæjanna, geti framleitt allar þær landbúnaðarafurðir, sem vér þörfnumst til innanlandsnota, með minni mannafla og miklu ódýrar, heldur en nú á sér stað. Auk þess, sem slík skipan mundi spara óhemju fé, sem nú er varið til vega, brúa, síma og uppbyggingar strjálbýlisins. Því verður varla neitað, að frá sjónarhól efnishyggjunnar er þessi kenning eðlileg og rökrétt, og er því þörf að grafa inn að kjarna hennar og skilja, hver tilgangurinn ér. Á bak við þessa kenningu er fólginn, vitandi eða óafvit- andi, sá hugsunarháttur, að framleiðsluatvinnuvegir þjóðar- innar, og þá einkum landbúnaðurinn, skuli sniðnir eftir og þjóna þörfum og kröfum fjölmenns milliliða- og neytenda- lióps í kaupstöðunum. Með ítrustu véltækni en lágmarks- mannafla, skulu framleiðsluatvinnuvegirnir afla þeirra lífs- gæða úr skauti moldar og sjávar, er nauðsynleg eru til þess, að fjölmenn milliliðsstétt bæjanna, skipuð alls konar embættismönnum, skrifstofu- og afgreiðslufólki, iðnaðar- og verksmiðjufólki, verzlunarfólki, daglaunamönnum, auk blaðamanna, alls konar listamanna og fjölmargra, sem eigi verður skipað í neinn starfsflokk, geti fullnægt sínum kröf- um og þörfum um heilnæma fæðu, fyllstu þægindi. skóla og skemmtanir. Og til þess að þessi fjölmenni hluti þjóðar- innar geti veitt sér sem mest af aðkeyptum munaði, þægind- um og dægradvöl, á hann um fram allt að fá innlendu fæðu- vörurnar, og þá sérstaklega landbúnaðarvörurnar, sem æski-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.