Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 105

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 105
107 Raddir hafa heyrst um það, utan sambandsins þó, að skipting Búnaðarsambands Eyjafjarðar í 11 ræktunarsam- þykktarsvæði sé •miður hagkvæm. 1 tilefni af þessu vil ég benda á eftirfarandi: 1. Fimm af þessum svæðum eru þannig sett að um sam- vinnu við hin sambandsfélögin var naumast að ræða. Á ég þar við Akureyri, hirísey, Ólafsfjörð, Siglufjörð og Grímsey. 2. Hin sex samþykktarsvæðin telja sig öll og hafa nægi- legt verkefni, hvert fyrir sig, fyrir eina vélasamstæðu. Öll vilja þau fá vélar nú þegar þ. e. a. s. þau, sem hafa sett sér samþyktir. Vafalaust hefði það orðið bæði óvinsælt og eriftt, ef sambandið, sem slíkt, hefði séð um útvegun vélanna, látið öll félögin leggja fram fé til vélakaupanna, en aðeins getað fullnægt vinnuþörf fárra þeirra um ófyrirsjáanlega framtíð. 3. Ég fæ eigi betur séð, heldur en eftirlit með vélunum ætti að geta verið eins gott eða betra, þegar hver vélasam- stæða hefur sína stjórn á því svæði, þar sem vinna á með henni, heldur en ef sambandsstjórnin eða starfsmaður henn- ar ætti að annast reksturinn og eftirlitið á öllu sambands- svæðinu. Auðvelt er fyrir samþykktarsvæðin að semja um útveganir varahluta og viðgerðir við vélaverkstæði á Akur- eyri, t. d. Vélaverkstæði K. E. A., sem er sérstaklega komið á fót til að annast viðgerðir landbúnaðarvéla. 4. Þótt eitthvað kunni að mæla með því að ræktunar- samþykktarsvæðin séu stór, þá held ég líka að ýmislegt mæli móti því, þar rem verkefnin eru það mikil, að ein vélasam- stæða hafi nóg verkefni í einu eða tveimur búnaðarfélög- um. Eðlilegt er, að þeir sem lagt hafa fram fé til kaupa á dýrum vélum, vilji njóta þeirra sem fyrst og öðrum ætti ekki heldur að vera betur trúandi til þess að bera ábyrgð á þeim. Auðvitað er ekkert því til fyrirstöðu að ráðunautur sam- bandsins, ef einhver er, geti verið þeim til aðstoðar, eftir því sem við verður komið, þótt sambandinu sé skipt í mörg samþykktarsvæði. Læt ég svo útrætt um þetta mál en tek það fram að við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.