Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 89

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 89
91 strá vel með heyi, svo vel fari um kúna og hreinlega. Ef burður gengur erfiðlega eða kýrin leggst í doða, er mikið léttara að fást við hana á slíkum bás. Eftir hvern burð ber að sótthreinsa básinn vel, og síðan er hann til taks fyrir næstu kú. Ef bændur fást sjálfir við fæðingarhjálp og fastar hildir, ráðlegg ég þeim ítrasta hreinlæti, og má þá ekki skorta nóg af soðnu vatni, lysol, sterisol, coronal eða öðrum sótthreins- andi lyfjum. Ef eitthvað ber út af, verður að leita ráða dýra- læknis strax, en ekki draga það um lengri tíma, eins og títt er hér, því við það versnar heilbrigðisútlitið. c) Hormóntruflanir eru, eins og að framan greinir, annað- hvort erfðalega áskapaðar, koma fram vegna staðhátta eða samverkan þessarra tveggja aðstæðna. Hormóntruflanir skapa breytingu í eggjastokkunum, ann- að hvort verða þeir of litlir og óstarfandi, eða í þeim finnast blöðrur eða gul æxli. Ef eggjastokkarnir eru óeðlilega litlir eða hafa gul æxli, lýsir það sér þannig, að kýrin beiðir ekki (gangmál liggja niðri), ef blöðrur eru í eggjastokkunum, eru gangmál aftur á móti alltof tíð (kýrin liggur á riðli). Ur þessu má oft bæta með dýralæknisaðgerðum á eggjastokk- unum. d) Ófrjósemi vegna efnaskorts eða offóðrunar. Efnaskortsófrjósemin kemur í ljós, þegar kýrnar skortir eggjahvítu, bætiefni eða steinefni, annað hvort öll þessi efni eða kannski aðeins eitt þeirra. Kýrnar eru oft feitar, vel- útlítandi og heilbrigðar að öllu öðru leyti en því, að þær beiða ekki. Þá eru eggjastokkarnir oft litlir og harðir við- komu, án æxla eða blöðrumyndana. Eina von til úrbóta á þessu er að grafast fyrir, hvaða efnaskort um er að ræða, og bæta úr honum. Ef slíkar kýr koma út í góðan bithaga, lagast þetta oft fljótt af sjálfu sér. Bændur munu oft kannast við, að kýr beiða oft dræmt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.