Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 91

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 91
93 dauða kálfa, enn fremur er álitið, að fósturskortur geti or- sakað fastar hildir. Það er verkefni fyrir sérfróða menn, að rannsaka vel fos- fórinnihald jarðvegsins hér, því mér er ekki grunlaust, að lieyi-n séu oft fosfórsnauð í meira lagi. Kalkskortur í fóðrinu getur líka haft mikla þýðingu, og útbætur á þeim skorti hafa oft góð álrrif. Ekki er talið ólíklegt, að skortur á járni eða joði geti einnig valdið ófrjósemi, en ólíklegt þykir mér, að skortur sé á þeinr efnum hjá okkur. Bcctiefnaskortur. Líkaminn þarfnast allra bætiefna að einhverju leyti. Þýð- ingarmest í þessu sambandi virðast vera hin svokölluðu A- og E-bætiefni. A-bætisefnaskortur gerir vart við sig síðla vetrar, þegar A-bætiefnaforði líkamans gengur til þurrðar, en það vill verða, þegar kýrnar fá ekki græna, velverkaða töðu, súrhey (A. I. V.) eða annað A-bætiefnaríkt fóður. Við skort á A-bætiefnum í fóðrinu verður mjólkin einnig A-bætiefnasnauð, og munu kálfar (ungir), sem aldir eru á slíkri mjólk, vanþrífast. A-bætiefnuaskortur rýrir einnig mótstöðu líkamans gegn ýmsum sjúkdómum. A-bætiefnaskortur getur hindrað beiðsli eða gert þau óregluleg, og sést það oft veturinn eftir þurrkasumar. A-bætiefnaskortur getur loks orsakað augnaþurrk, nátt- blindu, fósturlát eða lasburða kálfa og loks fastar hildir. Bezta vörn gegn þessum skorti, sem oft mun algengari en menn hyggja, er velverkuð, græn taða og lýsi. E-bætiefnið (frjósemisbætiefnið). Þýðing þess er ekki fyllilega rannsökuð hjá kúm, en til- raunir á smærri dýrum virðast gefa í skyn, að ófrjósemi verði vart, ef fóðrað er með E-bætiefnasnauðu fóðri. Þetta bætiefni finnst í maís, hveiti (einkum í hveiti- kímolíu) og í grænu fóðri. B- og C-bætiefnin virðast heilbrigðar kýr geta myndað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.