Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 65
67 heim til sín. Verður og naumast annað sagt, en þeir hafi brugðist vonum manna og því trausti, sem stjórnarvöld landsins höfðu á þeim, þótt vafalaust megi eitthvað finna þeim til málsbóta, og þá einkum ókunnugleika á öllum staðháttum. En til viðbótar má geta þess, að þessi ár var tíðarfar fremur óhagstætt, og varð það vitanlega ekki til að bæta árangurinn. Eftir þetta átak, sem að engu varð að lokum, er næsta hljótt um kornyrkjumálin á íslandi næstu árin. Voru og hinir lærðu menn ekki á eitt sáttir, hvað tiltækilegt væri í þessum efnum. Árið 1770 var hin svonefnda Landsnefnd skipuð til þess að gera tillögur til úrbóta í atvinnumálum landsins. Er henni boðið í erindisbréfi meðal annars að athuga um möguleika á að koma upp kornyrkju, þar sem ætla megi að tilraunir þær, er gerðar hafi verið, hafi misheppnast vegna þess að akurstæði hafi verið illa valin og meðferð út- sæðis og uppskeru farið í ólestri.17) Nefndin tók þetta mál til athugunar og leggur hún til, að gerðar séu tilraunir með akuryrkju og ýtt undir hana, sérstaklega þar, sem nýgerðar tilraunir í Nesi við Seltjörn veki vonir um að hún megi heppnast".18) Er hér vitnað í tilraunir Björns Jónssonar apó- tekara, er síðar getur. Svo er að sjá, að nokkur vakningaralda hafi risið um þess- ar mundir, og er ekki ólíklegt, að tilraunir Björns apotekara hafi átt þátt í því, en þær hófust laust fyrir 1770 og heppnuð- ust vel. Árið 1770 settist Thodal stiptamtmaður að á Bessa- stöðum fyrstur erlendra stiptamtmanna. Hann var áhuga- maður mikill um jarðyrkju, einkum kornrækt og garða, og hóf þegar tilraunir í þá átt. Næstu árin þar á undan hafði farið fram undirbúningur að stofnun akuryrkjufélags. Var það mest að hvötum Hannesar Finnssonar, síðar biskups, og dansks manns, O. A. Borreby að nafni. Var félagið stofnað 1770, og gerðust ýmsir helztu menn landsins stofnendur, og voru þeir 24 að tölu. Var Ólafur Stephensen, síðar stiptamt- 5*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.