Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 47
49 hátt inn í rekstur bóndans og áætlanir. Auk þess, sem bænd- urnir fá lítið við það ráðið, hvort þeir sæta viðunandi kjör- um eða afarkostum í viðskiptunum við þessa hjálparkokka. Eg veit mætavel, að ekki verður hjá því komist, að ís- lenzkir bændur kaupi vélar, og sumir eiga, eins og sakir standa, varla annars kosts. Ég er ekki heldur andvígur því, ef kaupin eru gerð af skynsemi, vélarnar notaðar með hag- sýni og bændurnir frá cindverðu gera sér fulla grein fyrir getu þeirra og takmörkunum, kostum og göllum. Það er þó sannfæring mín, að miklum meiri hluta íslenzkra bænda muni benta bezt, er til lengdar lætur, orka sú, er landbúnað- urinn sjálfur getur framleitt — dráttarhestarnir — og verk- færaeign, sem er sniðin við þeirra hæfi. Það er því mjög áríðandi, þrátt fyrir alla véltækni, að lögð sé áherzla á upp- eldi góðra dráttarhesta fyrir íslenzkan landbúnað. Þá er það sannfæring mín, að þjóðfélagslega séð sé það mjög æskilegt, að þeim, er stunda landbúnað og hafa upp- eldi sitt af honum, fjölgi til mikilla muna á kostnað milli- liðastéttanna í kaupstöðunum, sem tvímælalaust eru orðnar alltof fjölmennar og í engu samræmi við tölu þeirra, er stunda raunhæf framleiðslustörf. Atvinnnskipting og verðlag. Skipta má allri þjóðinni í tvo hópa, framleiðendur og þá, er eigi framleiða. í fyrri flokknum eru nær einvörðungu þeir, er stunda landbúnað og sjávarútveg, en í binum allar aðrar stéttir, hverju nafni sem nefnast. Því verður eigi neitað, að öll velferð þjóðarinnar og vel- megun veltur á framleiðslunni, og þarf það síður en svo að vera nokkurt hnjóð til þeirra, er eigi fylla þann flokk, en vissulega liafa allir gott af að hugleiða það, á hverju líf þeirra og afkoma veltur og hvern þátt þeir eiga í því, að bæta hana eða rýra. Um atvinnuskiptingu þjóðarinnar yfirleitt bef ég ekki ný 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.