Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 88

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 88
90 fóðursins og innihald ýmissa steinefna og bætiefna. Þessa meðfæddu erfðavísa hormóntruflana álít ég mjög algengt fyrirbrigði hér, og bendi ég ráðunautum þeim, sem vinna að bættum nautgripastofni, sérstaklega á þetta, því að það mun í mörgum tilfellum erfðalega áskapað. Þetta er þó mikið og erfitt rannsóknarefni og verður að framkvæma í stórum stíl um lengri tíma. Þetta gildir bæði um naut og kýr, og kannski er sérstök ástæða að hafa augastað á nautunum, í landshlutum, þar sem sæðing nautgripa er viðhöfð. Ef ekki er að gáð, geta þessir leiðu erfðagallar náð mikilli útbreiðslu og valdið bændum stóru tjóni. 2. Áunnar orsakir ófrjósemi: a) Þeir smitnæmu sjúkdómar, sem hér er átt við, eru berklar og smitandi fósturlát, sem við þekkjum varla hér á landi, aftur á móti eigum við að stríða við: b) Bólgur í skeið, legi, eggjaleiðurum og eggjastokkum. Oft koma þær við fæðingarhjálp, og þar sem mjög algengt er, að bændur fáist sjálfir við það vandasama verk, hygg ég að skortur á fyllsta hreinlæti sé orsökin, enda ekki þægilegt áð koma því við í sumum fjósum. Sama á við um fastar hildir, úthverfingu legs og aðgerðir gegn því. Ef bólgur koma í sambandi við áðurgreindar aðgerðir, mun oft svo fara, að erfitt reynist að koma kálfi í kýrnar aftur. Því stærri sem fjósin eru, þeim mun meiri er smithættan, þar eð slíkar aðgerðir eru algengar í stórum fjósum. Þá mun ekki óalgengt, að kýr beri á palli við hliðina á kú, sem hefur legbólgu, og smitast sú fyrrnefnda þá auðveldlega. Eg sé t. d. í Eyjafirði rísa upp mörg stór og myndarleg fjós, en hvergi hef ég séð bændur útbúa sérstakan fæðingar- bás, þar sem kýrnar geti borið hver af annarri. Þetta fyrir- komulag er algengt erlendis og sparar bændum erfiði og áhættu. Bás þessi á að vera stór og rúmgóður, og á pallinn á að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.