Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 94

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 94
séu ennþá í landinu. En með komu fjárkláðans og endur- teknum niðurskurði, sem sigldi í kjölfar hans, hurfu flest þessi gömlu kyn eða blönduðust öðrum tir fjarlægum héruð- um, svo að afbrigðin í einstökum landshlutum glötuðu sér- kennum sínum. F.n í blöndunni var aftur falinn vísir til hinnar mestu fjöl- breytni, sem beið þess eins, að náttúran og mennirnir beittu áhrifum sínum til þess að framkalla ný afbrigði eftir þörfum og náttúruskilyrðum. Enda leið þá ekki á löngu, unz ný, að- greind sauðfjárkvn mótuðust í ýmsum héruðum, og nú fékk þróunin byr undir báða vængi frá bændum, sem með mark- vissu úrvali og blöndun, beindu henni inn á ýmsar og ólíkar brautir. Flestir kannast Jiannig við Kleifarfé i mörgum sveit- um Vestfjarða, Þingeyskt fé, eða Möðrudalsfé á Austurlandi. Samt fer því fjarri að þessi afbrigðamyndun hafi verið kom- in mjög langt áleiðis hérlendis borið saman við fjölbreytni sauðfjárkynja víða erlendis, enda væri víst auðvelt að skapa sér miklu fleiri sérkyn á tiltölulega skömmum tíma úr ís- lenzku fé en gert hefur verið. Eru pestar og sauðfjáreyðing á stórum svæðum auðvitað versta hindrun fyrir þeirri þróun. Segja má að þessi rnjög svo verðmæti eiginleiki sauðfjár- ins, möguleikinn til afbrigðamyndunar, sem er meira að segja sérstaklega ríkur í f járstofni vorum, liafi enn lítið verið notaður til að samræma féð landskilyrðunum. í fjárskiptum síðustu ára og þeim, sem framundan eru, virðist svo einna mest að mörg helztu sauðfjárkyn landsins muni hverfa af sjórarsviðinu fyrir fullt og allt. Senn verður allt norðlenzkt fé úr sögunni, en vestfirzkt komið í þess stað. í öðrum landshlutum vofir hnífurinn líka yfir höfði fjár- ins, og að lokum getur svo farið, að vestfirzka féð erfi allt landið. Sem betur fer átti sumt bezta og ræktaðasta sauðfé lands- ins heimkynni sín meðal annars í nokkrum sveitum Vest- fjarða, sem ósýktar eru, og má mikils góðs af Jrví vænta. En þetta fé var fyrst og fremst lagað fyrir skilyrði sinna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.