Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 2
mjólkaði kálfsmála, það er nóg handa kálfinum og má ætla, að meðal kýrnytin hafi verið um 1100 lítrar, en sjálfsagt margar mjólkað mikið minna — Ám og geitum var fært frá og þær hafðar í seli og mjólkaðar yfir sumarið. Hins vegar var nautpeningur eyrnamarkaður og rekinn til af- réttar yfir sumarið, en haldið til beitar í heimahögum að vetrinum. Veruleg breyting verður ekki á þessu búskaparlagi fyrr en á 18. öld Á 18. öldinni, og þó sérstaklega á þeirri 19., fara menn að gefa kúm meira og beita þeim minna til að leggja áherzlu á mjólkurframleiðsluna. Þannig líða ár og áratugir án mikilla breytinga, en öruggt má telja, að mjólkin úr kúm og sauðfé hefir, allt frá fornöld og til vorra daga, verið aðalstoð og bjargræði íslendinga. BÚNAÐARFÉL. ÍSLANDS OG NAUTGRIPARÆKTARFÉLÖGIN Sumarið 1902 ræður Búnaðarfélag íslands til sín ráðunaut í nautgriparækt, sem var Guðjón Guðmundsson frá Finn- bogastöðum, en hann hafði stundað búfræðinám í Dan- mörku. Hann hafði þegar forgöngu um stofnun nokkurra nautgriparæktarfélaga í landinu, gerði uppkast að lögum fyrir þau og leiðbeindi bændum um skýrsluhald o. fl. Hann ferðaðist um landið og flutti erindi um þessi mál. Eftir til- lögu Guðjóns og Búnaðarfélags íslands voru sett lög 1904, sem heimiluðu sýslunefndum að gera samþykktir um kyn- bætur nautgripa. Þau lög munu lítt hafa verið notuð. En 1928 voru sett ný lög um kynbætur nautgripa, og 1931 koma svo búfjárræktarlögin, sem m. a. gerbreyttu aðstöðu naut- griparæktunarfélaganna í landinu. Því miður naut starfs Guðjóns Guðmundssonar ekki lengi við, því hann andaðist árið 1908. Við starfi Guðjóns tók Sigurður Sigurðsson frá Langholti í eitt ár, en næstu 2 árin Ingimundur Guðmunds- son. Síðan tók Sigurður Sigurðsson aftur við ráðunauts- starfinu, ásamt fjölmörgum öðrum störfum, á vegum Bún- aðarfélags íslands. En þetta ráðunautsstarf hafði hann á 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.