Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 3
hendi þar til hann lézt árið 1926. Árið 1928 tók Páll Zóp- hóníasson við ráðunautsstarfinu í nautgriparækt og gegndi því síðan samfleytt í nærfellt 24 ár, eða til ársins 1952, er hann var settur búnaðarmálastjóri. Við aðalráðunautsstarf- inu í nautgriparækt tók þá núverandi ráðanautur Ólafur E. Stefánsson. I fyrstu lögum um nautgriparækt á íslandi er bent á hver sé stefna og markmið félaganna, en það sé að bæta kúakynið svo, „að það, með sem minnstu fóðri, gefi sem mesta og bezta mjólk, sé hraust og samkynja að útliti og eiginleikum, með fast arfgengi". Ennfremur segir, að kúaeigendur skuli „halda nákvæmar fóður- og mjólkurskýrslur, þar sem mjólk og hey sé vigtað einn dag í viku hverri. Skýrslur þessar nái frá ári til árs“. Þá segir, að markmið félaganna sé „að ráða í þjónustu sína, svo fljótt sem kringumstæður leyfa, vel hæfan mann til þess að hafa á hendi liið stöðuga eftirlit og leiðbeina og fræða félagsmenn á öllu því, er að nautgripa- rækt lítur, og vera stjórn félagsins til aðstoðar og ráðuneyt- is“. — Ennþá eru þetta grundvallaratriðin í starfi nautgripa- ræktarfélaganna, ef frá er talin vigtun á heyi eða stráfóðri, sem kúnum er gefið. I fyrstu mun hafa reynzt erfitt að vekja almennan áhuga hjá bændum fyrir stofnun nautgriparæktarfélaga á grund- velli þessara tillagna. Á árunum 1903—1904 störfuðu aðeins tvö nautgriparæktarfélög í landinu með 29 félagsmönn- um, er sendu skýrslur til Búnaðarfélags Islands. Þessir bændur áttu aðeins 89 kýr samtals. Næsta ár, eða 1905, eru félögin orðin 7 og félagsmenn samtals 260 með 830 full- mjólka kýr. Þó sendu aðeins 3 félög skýrslur sínar til Bún- aðarfélags íslands. Af þessum 7 félögum voru 3 á núverandi félagssvæði Sambands nautgriparæktarfélaga Eyjafjarðar, en það voru Nf. Svarfdæla, Nf. Arnarneshrepps og Nf. Grýtu- bakkahrepps. Þátttaka bænda í nautgriparæktarfélögunum var lítil framanaf. Á fyrstu 5 árunum er meðaltal þeirra félaga, er sendu skýrslur til Búnaðarfélagsins, aðeins 10 og með 300 meðlimum og var meðal kúaeign þessara bænda 3 kýr. Bún-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.