Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 8
bætzt við nýir starfsþættir svo sem rekstur sæðingastöðvar, bygging og rekstur búfjárræktarstöðvar með afkvæmarann- sóknum o. fl. Og ennfremur nú síðast svínaræktin með byggingu hins nýja Grísabóls. Hér á eftir verður reynt að gera nokkra grein fyrir liverjum og einum þessara starfs- þátta. Öll þessi verkefni og framkvæmd þeirra hafa að sjálfsögðu krafizt mjög aukins fjölda starfsmanna frá því sem áður var. Hver og einn þessara manna hefur gegnt vandasöm- urn og ábyrgðarmiklum störfum á undanförnum árum, en nöfn þeirra er því miður ekki unnt að telja upp í þessu yfirliti. STOFNUN SÆÐIN GASTÖÐVAR S. N. E. Skömmu eftir lok síðustu heimsstyrjaldar var þess getið í fréttum, að Hjálparstofnun hinna Sameinuðu þjóða, — U. N. R. R. A., hefði m. a. lagt þann skerf til efnahagsvið- reisnar í nokkrum Evrópidöndum að senda þangað sæði úr úrvalsgripum í Bandaríkjunum og Bretlandi til að bæta gripastofninn, þar sem þess væri þörf. Einnig var kunnugt um, að Rússar höfðu notað sæðingar hjá sér við búpenings- rækt fyrir þann tíma, til þess að flýta kynbótum og auka af- not úrvalsgripa. — Árið 1945 ræðir stjórn S. N. E. um mögu- leika á því að koma hér upp aðstöðu til gerfifrjóvgunar eða sæðinga á kúm og auka á þann hátt notkun góðra nauta. Hjörtur E. Þórarinsson frá Tjörn stundaði nám við Bún- aðarháskólann í Edinborg árin 1941—1944. Sumarið 1945 dvaldi hann í Suður-Englandi hjá dr. Walten, sem var próf- essor við landbúnaðarháskólann í Cambridge, en Dr. Walt- en var sérfræðingur í gerfifrjóvgun búfjár. Naut Hjörtur þar tilsagnar hans og þjálfunar hér að lútandi. Um haustið kom svo Hjörtur heim til Islands og er þá þegar ráðinn starfs- maður hjá Búnaðarfélagi íslands í Reykjavík. Hófust þegar viðræður við Búnaðarfélagið varðandi samstarf þess við S. N. E. um tilraunir til reksturs sæðingastöðvar fyrir naut- gripi. Samdist þannig um þetta mál, að S. N. E. legði til 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.