Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 9
nauðsynlega aðstöðu fyrir þessar tilraunir, en Búnaðarfé- lag Islands legði fram starf ráðunauts síns, Hjartar Þórarins- sonar, endurgjaldslaust til að byrja með. Eftir áramótin 1945—'46 fluttist Hjörtur norður til Akureyrar og hóf þegar nauðsynlegan undirbtming að hinu nýja starfi. Árið áður liafði S. N. E. keypt tvö álitleg naut úr Mývatnssveit, en Mývetningar áttu þá þegar allgóðan kúastofn. Annað nautið var frá Grænavatni og hét Suðri og hafði hlotið I. verðlaun á sýningu fyrir góð afkvæmi, en Suðri var undan Huppu nr. 12 frá Kluftum. Hitt nautið var frá Skútustöðum, en var nngt þegar það var keypt. Það hlaut nafnið Vígaskúta og fékk síðar I. verðlaun fyrir afkvæmi. Þá var og keyptur nautkálfur af úrvals kyni frá Einarsstöðum í Reykjadal, og sem þegar hlaut nafnið Skjiildur Reykdal. Margs konar undirbúningur var nú hafinn um fram- kvæmdir. Mjólkursamlag K. E. A. lánaði húspláss og að- stiiðu á Grísabóli fyrir liina nýju sæðingastöð. Þar var inn- réttað pláss fyrir nautin svo og innréttuð rannsóknastofa, er búin var nauðsynlegum tækjum liér að lútandi, sem keypt voru frá Englandi, en sum fengin að láni hérlendis. Þá var og keyptur nýr jeppabíll til ferðalaga rit um héraðið. Aðstaðan fyrir sæðingastöðina þarna á Grísabóli var þegar í upphafi í þrengra lagi, en þó einkum þegar lengra leið. En hér var um tilraun að ræða, sem óvíst var í fyrstu hvernig takast mundi, en auk þess skorti S. N. E. eigið fjármagn til þeirra framkvæmda, sem þegar voru hafnar. En Búnaðarfé- lag íslands veitti hér mikilvægt tækifæri og efnahagslegt framlag. Eyjafjarðarsýsla og Kaupfélag Eyfirðinga veittu livort um sig kr. 12.500 til styrktar þessari nýju stofnun og aðalfundur Mjólkursamlags K. E. A. veitti kr. 20.000. Sæðingastöðin tók svo til starfa í maí 1946. Þessari franr- kvæmd var yfirleitt tekið mjög vel af eyfirzkum bændum. Til ársloka 1946 voru sæddar alls 461 kýr og fengu 75% af þeim kálf við fyrstu sæðingu. Á þessum fyrsta átta mánaða starfstíma sæðingarstöðvar- innar var enginn bóndi eða kýreigandi látinn greiða fyrir þessa þjónustu, þar sem þetta var allt á tilraunaskeiði. En u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.