Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 14
þó voru sæddar á árinu 1948 alls 2.551 kýr, og fengu 71% kálf við fyrstu sæðingu. Á aðalfundi S. N. E. í maí 1949 var talið óhjákvæmilegt að minnka svæðið, sem kýr voru sæddar á, en þó skyldi öllum bændum gefin kostur á, að fá I. flokks kýr sæddar hvar sem væri á svæðinu. Sæðingagjöldin voru nú hækkuð og stöðin lokuð á sunnudögum, en nautum var hins vegar fjölgað á þeim svæðum, þar sem sæðingum var fækkað. Þessi samdráttur í þjónustu sæðingastöðvarinnar olli nokkrum vonbrigðum og óánægju hjá bændum, einkum hjá þeim, sem lengst voru í burtu. En nokkrum árum síðar, eftir að sæðingum fjölgaði á hinum nærliggjandi svæðum og sæð- ingjagjöldin voru hækkuð og fjárhagur S. N. E. tók að batna, var byrjað aftur að sæða á sunnudögum svo og að þjóna öllu sambandssvæðinu yfir sumartímann og á meðan akvegir reyndust greiðfærir. Eins og áður var getið var aðstaðan á Grísabóli fyrir sæð- ingastöðina, ekki til frambúðar. Varð því að leita nýrra úr- ræða til bættrar aðstöðu, ekki einungis vegna reksturs sæð- ingastöðvarinnar heldur einnig fyrir nautgriparæktarstarfið í heild. STOFNUN OG STARF BÚFJÁRRÆKTARSTÖÐVAR S. N. E. Árið 1954 var runnið upp og hafði S. N. E. þá starfað í 25 ár. Þátttaka hændanna í skýrsluhaldi og félagsstarfi innan nautgriparæktarfélaganna var af ýmsum ástæðum ekki mjög almenn fyrstu 15 árin. En allt krefst síns aðlögunar- og þró- unartíma. Vissulega hafði alltaf miðað dálítið í rétta átt fyrstu 15 árin, en ýmsir voru þeirra skoðunar, að ekki hefði verið nema um litla kynbckalega framför að ræða, heldur aðallega um hetri fóðrun og meðferð, enda hafði kjarn- fóðurgjöfin aukist á þessum árum um 141 kg á fullmjólka kú. Að sjálfsögðu krefst aukið mjólkurmagn og fita aukins fóðurs, þar sem venjulegt heyfóðurmagn með lítilli kjarn- fóðurgjöf nægir ekki til mikilla afkasta hjá kúnum. Hins vegar var það skoðun stjórnar S. N. E., svo og margra 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.