Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Qupperneq 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Qupperneq 19
byggja þarna upp góða aðstöðu fyrir sæðingastöðina og nautin, og það vantaði góða uppeldisstöð fyrir kálfa, kvígur og ungneyti, sem þá voru alin í gömlum bröggum að Grísa- bóli og síðar á Rangárvöllum. Þá var einnig mikil þörf fyrir stækkun á ræktuðu landi bæði til heyöflunar og beitar á sumrin. Lundseigninni fylgdi um 23 ha af ræktuðu erfða- festulandi. Landstærð Rangárvalla var um 60 ha. og var mestur hluti þess óræktaður. Á fyrsta ári búrekstursins var allmikið ræst fram á Rangárvöllum, og árin 1957, 1958 og síðar var þarna brotið til ræktunar um 38 ha lands. Árið 1963 var keypt 3ja ha ræktuð túnspilda, sem liggur sunnan Lundshólanna og er erfðafestuland. Á þennan hátt stækkaði ræktaða landið smám saman. Þó liefir stundum þurft að kaupa hey eða leigja tún til heyskapar. Nú eru fengnir á erfðafestu, og að nokkru teknir til ræktunar, 15 ha í landi Kollugerðis. Mun nú stærð ræktaða landsins vera alls um 75 ha. í Lundi var byggt nýtt fjós fyrir 48 kýr og 2000 hesta hey- hlaða, og var flutt í nýja fjósið þann 1. nóv. 1958. Þá var og innréttað pláss fyrir sæðingastöðina og 10 fullorðin naut, og var flutt í þau húsakynni þann 19. nóv. 1959. Kálfa- og kvíguuppeldið varð enn að hafa í bröggum, en árið 1962 var var byrjað að byggja fjós og hlöðu á Rangárvöllum fyrir þessi ungviði og var sú bygging fuilgerð í árslok 1963. Þar var pláss fyrir 100 ungviði á ýmsum aldri en heyhlaðan rúmaði 1000 hesta. GRÍSABÓL Eins og áður var getið, tók S. N. E. Grísaból á leigu vegna starfrækslu sæðingastöðvarinnar og uppeldis ungviða. Þar var og svínabúið rekið áfram og oftast með allgóðum hagn- aði. En þó að Grísaból væri á sínum tíma byggt góðan spöl utanvið íbúðahverfi Akureyrar, fór þó svo, að með árunum færðist byggðin þarna uppeftir, og af þeim ástæðum var þess krafizt, að byggingar Grísabóls yrðu fjarlægðar. Af feng- 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.