Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 22

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 22
TILRAUN MEÐ FÓÐRUN NAUTKÁLFA Á MJÓLKURMJÖLI A árunum 1964 til 1966 voru gerðar þrjár kálfaeldis tilraun- ir í Lundi á vegum Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Markmið þessara tilrauna var að fá vitneskju um hvort, að unnt væri og hagkvæmt að ala upp kálfa til slátrunar á mjólk- urmjöli einvörðungu til 3ja mánaða aldurs. Var þá jafn- framt leitað svars við því, hver blöndunarhlutföll mjölsins skyldu vera í þessu kálfafóðri, á milli nýmjólkur- og undan- rennumjöls. Tilraunir þessar voru skipulagðar af Tilraunaráði búfjár- ræktar, en framkvæmdina annaðist Olafur Jónsson ráðu- nautur S. N. E. með aðstoð bústjórans í Lundi, Sigurjóns Steinssonar. Hér verður ekki neitt verulega greint frá niðurstöðum þessara tilrauna, en þeim, sem vilja kynna sér þær, er hér- með vísað á tímaritið Islenzkar landbúnaðarrannsóknir, 1. árg., 1. hefti frá 1969, en þar ritar Olafur Jónsson ýtarlega um framkvæmd og niðurstöður þessara rannsókna. Markmið tilraunanna var athugun á því, hvort að hag- kvæmara mundi vera að selja ísl. mjólkurmjöl á hinum er- lenda heimsmarkaði, eða að nota það heima fyrir til kjöt- framleiðslu með eldi ungkálfa. Tilraunirnar gáfu til kynna, að ungneyti geta vel þrifist til 3ja mánaða aldurs af mjólkurmjöli einu saman, en svo virðist sem blanda þurfi undanrennumjölið með 20—25% af nýmjólkurmjöli, ef kálfarnir eiga að lifa og dafna á vaxtar- skeiðinu. YFIRLIT ÚR SKÝRSLUM S. N. E. SÍÐAN 1930 A næstu blaðsíðum eru birtar yfirlitstölur, sem unnar hafa verið úr ársskýrslum S. N. E. á 40 ára starfstíma. Þar er að finna mikinn fróðleik varðandi starf og starfsárangur hjá samtökunum á þessu tímabili. Skýrsla þessi er nokkuð fyrirferðamikil, þar sem tölur 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.