Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 27
gerðu bændur á samlagssvæðinu sér fljótt grein fyrir nauð- syn þess að bæta kúastofninn svo og að vanda þyrfti eftir föngum meðferð og fóðrun mjólkurkúnna. Framkvæmd slíkra umbóta á öllu félagssvæðinu krafðist áhuga og skipu- legs samstarfs bændanna. Þátttaka þeirra í þessu samstarfi, við stofnun S. N. E., var allgóð, þegar litið er á allar aðstæð- ur. Akvegir beggja vegna Eyjafjarðar að norðan voru þess valdandi, að þátttaka bændanna í S. N. E. samtökunum á þessu svæði var engin fyrstu starfsárin, en þegar lengra leið og vegasamböndin bötnuðu, svo og önnur aðstaða til þessa samstarfs, fjölgaði bændum ört, er gengu inn í S. N. E. — Skýrsluhaldið varðandi fóðrun og afköst kúnna gaf hverjum bónda, sem í samtökum þessum var, glögga og ómissandi yfirsýn um hver væri nytsemi einstaklingsins innan kúa- hópsins. Þá var og mikilvægt, og hafði hagræna þýðingu fyrir hvern bónda, að geta notið leiðbeininga hjá þeim ráðunautum, sem hverju sinni störfuðu fyrir félagsheild- ina, því þeir voru jafnan til viðtals um jiessi mál. Þeir ferð- uðust um félagssvæðið, mættu á fundum nautgriparæktarfé- laganna í hverjum hreppi til upplýsinga, hvatningar og að- stoðar og síðast en ekki sízt, söfnuðu þeir saman skýrslum hjá bændum og gerðu upp hinar innfærðu tölur varðandi hverja skýrslufærða kú. Allflestir munu nú vera farnir að gera sér ljóst, að kúaskýrsluhaldið, uppgjör þess og úrvinnsla, er og verður sá grundvöllur, sem allt nautgriparæktarstarfið byggist á. Þegar litið var yfir fyrsta f6 ára starfstímabil S. N. E. fé- laganna og viðleitni þeirra til að reyna að kynbæta naut- gripina eftir hinum gamalkunnu aðferðum, varð flestum ljóst, að árangur þessa mikla starfs hafði reynzt of lítill og hægfara, þó reynt hefði verið, eftir beztu getu, að velja tif notkunar á félagssvæðinu naut af góðum ættum, þá mistókst stundum þetta nautaval, þar sem erfðaeiginleikar sumra nauta, er valin höfðu verið til kynbóta, brugðust afgjörlega, en erfðagallarnir komu oft ekki í ljós fyrr en „kynbótanaut- ið“ var búið að valda miklu tjóni með iélegum afkonv endum. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.