Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 29
og Ægir nr. 181. Frá þessum tilraunum og niðurstöðum þeirra segir í ritgerðum Olafs Jónssonar ráðunauts í Ars- riti Ræktunarfélags Norðurlands 1959, 1960 og 1961, eins og áður var getið. Sams konar rannsóknir hafa síðan farið fram árlega á Búfjárræktarstöðinni í Lundi, eftir tillögum og undir stjórn ráðunauta S. N. E. Á þeim árum, sem síðan eru liðin, hafa verið tekin til rannsókna alls 28 naut. Útkoman liefir orðið sú, að þótt reynt hafi verið eftir be/.tu getu að velja þessi ungnaut undan afurðamiklum og góðum kúm og nautum, er hlotið hafa 1. verðlaun, þá hafa aðeins 14 af þessum nautum reynzt hafa góða erfðaeiginleika, en hin 14 tilraunanautin hafa reynzt vera gölluð eða léleg og verið dæmd óhæf til notk- unar og því verið fargað. Með þessum tilraunum og félags- legu samstarfi hefir miklum verðmætum verið bjargað. Á árunum 1980 til 1969, eða á 40 ára starfstima S. N. E., hafa ársafköst fullmjólka kúa á félagssvæðinu verið sem hér segir: Ár Nyt í kg Fitueiningar 1930 2.700 9.700 1940 2.870 10.770 1950 3.030 11.400 1960 3.620 13.460 1969 4.060 16.700 Samtals aukning í 40 ár 1.360 7.000 Af þessu yfirliti sézt, að meðalafköst eyfirzku kúnna á hinu umrædda tímabili liafa aukizt mikið, bæði hvað snertir mjólkurmagn og fitu. Þennan árangur má að verulegu leyti þakka samstarfi bændanna, sem árlega hafa haldið skýrslur um kýr sínar, svo og ráðunautum þeirra, er unnið hafa mikið og gott starf hér að lútandi. Aukin og bætt fóðrun kúnna, svo og öll hirðing þeirra, hefir og haft samverkandi þýðingu. Þó munu engir þættir starfsins hafa reynzt jafn 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.