Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 36
sögðu þeim mun lengri og því róttækari, sem vorin eru kald- ari og sprettan hægari. Stundum er svo ekki borinn á tilbú- inn áburður fyrr en beitinni linnir, þó er oft eitthvað af áburði borið á fyrr, ef á það þykir hættandi vegna beitar- innar, því víða spretta túnin ekki til beitar fyrr en borið hefur verið á. Varla er þess að vænta, að þessi tún verði slæg fyrr en komið er fram í júlí. Þá er slegið og þegar hirð- ingu er lokið er borinn á vænn skammtur af köfnunarefnis- áburði, til þess að knýja fram nokkra háarsprettu. Háar- slætti verður þá tæplega lokið fyrr en í septemberbyrjun, en skömmu síðar hefst svo haustbeit túnanna, sem varir fram í frost og snjóa. Þyki ekki taka því að slá túnin tvisvar, eru þau beitt þeim mun meira að haustinu. Þess er varla að vænta, að mörg tún þoli slíkt álag án þess á sjái og sízt ef um rætin og ófrjó nýræktartún er að ræða, og þegar sprettuskilyrði, af veðurfarslegum ástæðum, eru nokkuð undir meðallagi. Ekki er ósennilegt, að það sem ver túnin á eyðibýlunum fyrir kali, sé grasþófinn, er verður á milli svellanna og gras- rótarinnar. Hann verkar sem nokkurs konar einangrun og veldur því, að svellin verða livorki eins þétt og loftlaus eða aðgangshörð við jarðstöngla jurtanna, eins og þar, sem þetta hlífðarlag vantar. Sé þetta rétt, ætti að vera til bóta, að túnin fái frið til að spretta nokkuð að haustinu áður en vetur geng- ur í garð. Það ætti að vera tiltölulega auðvelt að gera athuganir á þessu, en sjálfur hefði ég séð átakanleg dæmi þess hve síð- slegin tún verða oft hart úti vegna kals. Hins vegar er sjald- an um öruggan samanburð að ræða, því þau tún, sem ekki eru slegin seint, eru beitt að haustinu og kemur því nokkuð í sama stað niður. Þó minnist ég þess einu sinni að hafa séð mjög glöggan mun á haustslætti og ekki haustslætti. Það var á nokkura ára gamalli nýrækt, langri en fremur mjórri, á flötu landi. Sléttan var afgirt sérstaklega og því varin fyrir beit. Bóndinn hafði byrjað að slá hana að haustinu með sláttuvél, en er hann hafði sfegið nokkra hringi, fannst honum afraksturinn svo rýr, að hann hætti og stóð því eftir á 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.