Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 46

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 46
ar jurtir. Vantar í rauninni upplýsingar um hvaða bóráburð hægt væri að nota, hvað mikið, á hvers konar landi og við hvaða kringumstæður mestar líkur eru á bórskorti. Ekki hefi ég fundið hérlendar ráðleggingar um notkun á bór- áburði á aðrar nytjajurtir landbúnaðarins en þær, sem að framan getur. Kemur þar einkanlega til, að bórþörf annarra nytjaurta hérlendis er álitin mjög lítil, sérstaklega eru grös mjög nægjusöm hvað þetta næringarefni snertir. Kartöfiur eru einnig mjög sparneytnar á bór, en niðurstöður rann- sókna á erlendri grund sýna, að vöntun á þessu efni getur valdið uppskerutapi (6). Hérlendis er sem fyrr fátt um rann- sóknir. Þó má í Skýrslum tilraunastöðvanna 1961—1964 (7) sjá, að á Hvanneyri er bór notað sem grunnáburður í kart- öflutilraun. Af því verður að vísu ekkert ráðið um uppskeru- auka fyrir bór. Einnig má í sömu skýrslu sjá, að á Tilrauna- stöðinni á Sámsstöðum var í einni tilraun með kartöflur,einn liður með bóráburð. Uppskerutölur úr tilraun þessari sýna ó- verulegan uppskeruauka, og í skýrslunni er engin umsögn um niðurstöður af þessum bórreit. AÐDRAGANDI OG FRAMKVÆMD TILRAUNAR Vorið 1969 var sjerð tilraun í nokkura ára kartöflugarði á Teigi í Hrafnagilshreppi. í tilraun þessari var áætlað, sem aðalrannsóknarverkefni, að kanna gæði tækis, sem sett er á niðursetningarvélina og fellir áburðinn niður jafnóðum og kartöflurnar eru settar niður. Er tæki þetta bið mesta þarfa- þing, en eins og önnur þægindi, kostar það peninga og þyrfti því belzt að gefa eitthvað í aðra bönd í aukinni kart- öfluuppskeru. Nú urðu niðurstöður þessarar tilraunar þær, að notkun á umræddu tæki gaf engan uppskeruauka. Ekki er þó ætlunin bér að kveða upp endanlegan dóm um tæki þetta, til þess þyrfti að gera fleiri tilraunir. En í umræddri tilraun var fleira reynt en tæki þetta. Svo bafði til borið undangengin ár, að uppskera liafði farið minnkandi í garði 4 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.